Bein útsending: Spilar danstónlist á bökkum Elliðaár Tinni Sveinsson skrifar 29. september 2020 18:01 Sbeen Around kom sér fyrir í Elliðaárdalnum í blíðskaparveðri á dögunum til að taka upp fyrir útsendinguna. Plötusnúðurinn Sara Magnúsdóttir, sem gengur undir listamannsnafninu Sbeen Around, spilar tónlist á bökkum Elliðaárinnar í útsendingu sem hefst klukkan 20 á Vísi í kvöld. Útsendingin er á vegum íslenska viðburðafyrirtækisins Volume sem sérhæfir sig í útsendingum þar sem plötusnúðar þeyta skífum á framandi stöðum. Klippa: Sbeen Around spilar í Elliðaárdalnum Um Sbeen Around Í tilkynningu frá Volume kemur fram að Sbeen Around hefur verið vel þekkt í house-tónlistarsenunni á Íslandi í nokkur ár. „Hún gefur reglulega út DJ mix í seríunni House Remedy. Hún tilheyrir alþjóðlegum hópi sem heitir House Salad en hann leggur sig fram í því að kynna house-tónlist allstaðar frá. Sbeen Around spilar með breiðan smekk af hústónlist, og er þekkt fyrir að lesa dansgólfið vel við allar aðstæður.“ Tengdar fréttir Bein útsending: Mike The Jacket í Yoda hellinum í Hjörleifshöfða Klukkan 20 í kvöld er hægt að horfa á tónlistarveislu frá Hjörleifshöfða hér á Vísi. 17. september 2020 18:20 Bein útsending: Ezeo spilar í Gufunesi Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Gufunesi og streymt hér á Vísi. 23. ágúst 2020 20:30 Bein útsending: Elsa Bje spilar danstónlist á Nesjavöllum Klukkan 20 í kvöld verður tónlist spiluð á Nesjavöllum og streymt hér á Vísi. 2. júlí 2020 19:30 Bein útsending: Nightshock í Raufarhólshelli Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Raufarhólshelli og streymt hér á Vísi. 8. júní 2020 19:30 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Plötusnúðurinn Sara Magnúsdóttir, sem gengur undir listamannsnafninu Sbeen Around, spilar tónlist á bökkum Elliðaárinnar í útsendingu sem hefst klukkan 20 á Vísi í kvöld. Útsendingin er á vegum íslenska viðburðafyrirtækisins Volume sem sérhæfir sig í útsendingum þar sem plötusnúðar þeyta skífum á framandi stöðum. Klippa: Sbeen Around spilar í Elliðaárdalnum Um Sbeen Around Í tilkynningu frá Volume kemur fram að Sbeen Around hefur verið vel þekkt í house-tónlistarsenunni á Íslandi í nokkur ár. „Hún gefur reglulega út DJ mix í seríunni House Remedy. Hún tilheyrir alþjóðlegum hópi sem heitir House Salad en hann leggur sig fram í því að kynna house-tónlist allstaðar frá. Sbeen Around spilar með breiðan smekk af hústónlist, og er þekkt fyrir að lesa dansgólfið vel við allar aðstæður.“
Tengdar fréttir Bein útsending: Mike The Jacket í Yoda hellinum í Hjörleifshöfða Klukkan 20 í kvöld er hægt að horfa á tónlistarveislu frá Hjörleifshöfða hér á Vísi. 17. september 2020 18:20 Bein útsending: Ezeo spilar í Gufunesi Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Gufunesi og streymt hér á Vísi. 23. ágúst 2020 20:30 Bein útsending: Elsa Bje spilar danstónlist á Nesjavöllum Klukkan 20 í kvöld verður tónlist spiluð á Nesjavöllum og streymt hér á Vísi. 2. júlí 2020 19:30 Bein útsending: Nightshock í Raufarhólshelli Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Raufarhólshelli og streymt hér á Vísi. 8. júní 2020 19:30 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Bein útsending: Mike The Jacket í Yoda hellinum í Hjörleifshöfða Klukkan 20 í kvöld er hægt að horfa á tónlistarveislu frá Hjörleifshöfða hér á Vísi. 17. september 2020 18:20
Bein útsending: Ezeo spilar í Gufunesi Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Gufunesi og streymt hér á Vísi. 23. ágúst 2020 20:30
Bein útsending: Elsa Bje spilar danstónlist á Nesjavöllum Klukkan 20 í kvöld verður tónlist spiluð á Nesjavöllum og streymt hér á Vísi. 2. júlí 2020 19:30
Bein útsending: Nightshock í Raufarhólshelli Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Raufarhólshelli og streymt hér á Vísi. 8. júní 2020 19:30