Telur að línurnar skýrist í dag eða á morgun Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. september 2020 11:43 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur að línurnar skýrist varðandi aðgerðapakka til að koma til móts við þá stöðu sem upp er komin á vinnumarkaði í dag eða á morgun. Formenn stjórnarflokkanna funduðu með Samtökum atvinnulífsins í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í morgun. Til stóð að aðildarfyrirtæki SA myndu byrja að greiða atkvæði um hvort rifta eigi lífskjarasamningnum síðdegis í dag en atkvæðagreiðslunni hefur verið frestað þangað til á hádegi á morgun. Frá þessu greindi Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA eftir fundinn í morgun. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í samtali við Sunnu Sæmundsdóttur fréttamann eftir fundahöld morgunsins að þar hefði verið farið yfir stöðuna. „Við vorum að fara áfram yfir vangaveltur um það hvort stjórnvöld geti greitt fyrir því að ekki komi hér til átaka á vinnumarkaði og við ætlum bara að vinna áfram að þeim samtölum,“ sagði Katrín. Innt eftir því hvort stjórnvöld hyggist kynna aðgerðapakka til að bregðast við stöðunni sem upp er komin sagði Katrín að viðræður væru í gangi. „Við erum bara í samtali og ætli línurnar skýrist ekki í dag eða á morgun.“ Horfa yrði til þess hverju samtöl dagsins skili. „Eins og ég hef sagt ítrekað og skýrt tel ég að átök á vinnumarkaði verði ekki til góðs fyrir íslenskt samfélag á þessum tímapunkti og ekki á það bætandi eins og staðan er í samfélaginu,“ sagði Katrín. Kjaramál Vinnumarkaður Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur að línurnar skýrist varðandi aðgerðapakka til að koma til móts við þá stöðu sem upp er komin á vinnumarkaði í dag eða á morgun. Formenn stjórnarflokkanna funduðu með Samtökum atvinnulífsins í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í morgun. Til stóð að aðildarfyrirtæki SA myndu byrja að greiða atkvæði um hvort rifta eigi lífskjarasamningnum síðdegis í dag en atkvæðagreiðslunni hefur verið frestað þangað til á hádegi á morgun. Frá þessu greindi Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA eftir fundinn í morgun. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í samtali við Sunnu Sæmundsdóttur fréttamann eftir fundahöld morgunsins að þar hefði verið farið yfir stöðuna. „Við vorum að fara áfram yfir vangaveltur um það hvort stjórnvöld geti greitt fyrir því að ekki komi hér til átaka á vinnumarkaði og við ætlum bara að vinna áfram að þeim samtölum,“ sagði Katrín. Innt eftir því hvort stjórnvöld hyggist kynna aðgerðapakka til að bregðast við stöðunni sem upp er komin sagði Katrín að viðræður væru í gangi. „Við erum bara í samtali og ætli línurnar skýrist ekki í dag eða á morgun.“ Horfa yrði til þess hverju samtöl dagsins skili. „Eins og ég hef sagt ítrekað og skýrt tel ég að átök á vinnumarkaði verði ekki til góðs fyrir íslenskt samfélag á þessum tímapunkti og ekki á það bætandi eins og staðan er í samfélaginu,“ sagði Katrín.
Kjaramál Vinnumarkaður Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Sjá meira