Sportpakkinn: „Á ekki von á því að við klárum tímabilið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2020 19:00 vísir/skjáskot Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, vonast til þess að Dominos-deildin byrji aftur eftir fjórar vikur en efast um að það verði raunin. Fjögurra vikna hlé hefur verið gert á deildinni vegna kórónuveirunnar og það ríkir mikil óvissa í körfuboltanum eins og í öðrum íþróttum sem og samfélaginu öllu. Stjórn KKÍ hefur blásið nokkrar keppnir af en ákvörðun um efstu tvær deildir karla og kvenna verður tekin á fundi á miðvikudag. „Auðvitað vilja allir klára tímabilið og ég vona það en miðað við hvernig þetta er að fara í heiminn þá á ég ekki von á því að við klárum tímabilið,“ sagði Hjalti við Guðjón Guðmundsson. „Nú er fjögurra vikna pása og það er búið að gefa það út. Flestir munu taka væntanlega frí núna í tvær vikur og senda útlendingana heim. Svo verður byrjað aftur eftir tvær vikur og menn þurfa að halda sér í formi. Svo höldum við áfram og sjáum til hvort að þetta byrji aftur eða ekki.“ Keflavík er með fjóra útlendinga í sínum röðum og Hjalti segir að það sé hausverkur. „Þetta er svo mikil óvissa og ég á ekki von á því að þetta byrji eftir fjórar vikur þó að menn hafi einhverja hugmynd um að það gæti gerst. Ég sé ekki annað í stöðunni en að senda þá heim. Svo veit maður ekki varðandi sóttkví.“ „Þegar menn koma aftur, þurfa þeir þá að byrja á því að fara í tveggja vikna sóttkví eða hvort að því verði slaufað. Ég hugsa að við leyfum þeim að fara heim.“ Félögin verða fyrir miklu tekjutapi verði hætt við deildina. „Úrslitakeppnin er þar sem peningurinn er. Heimaleikur í úrslitakeppni er örugglega tvær og hálf milljón og það skiptir mjög miklu máli. Ekkert lið í úrvalsdeildinni í dag er það vel stætt fjárhagslega og það skiptir máli að fá pening inn í úrslitakeppninni. Svo veit maður ekki hvernig þetta verður,“ sagði Hjalti. Klippa: Sportpakkinn: Hjalti um fríið í Dominos-deildinni Sportpakkinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fleiri fréttir Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Leik lokið: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Sjá meira
Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, vonast til þess að Dominos-deildin byrji aftur eftir fjórar vikur en efast um að það verði raunin. Fjögurra vikna hlé hefur verið gert á deildinni vegna kórónuveirunnar og það ríkir mikil óvissa í körfuboltanum eins og í öðrum íþróttum sem og samfélaginu öllu. Stjórn KKÍ hefur blásið nokkrar keppnir af en ákvörðun um efstu tvær deildir karla og kvenna verður tekin á fundi á miðvikudag. „Auðvitað vilja allir klára tímabilið og ég vona það en miðað við hvernig þetta er að fara í heiminn þá á ég ekki von á því að við klárum tímabilið,“ sagði Hjalti við Guðjón Guðmundsson. „Nú er fjögurra vikna pása og það er búið að gefa það út. Flestir munu taka væntanlega frí núna í tvær vikur og senda útlendingana heim. Svo verður byrjað aftur eftir tvær vikur og menn þurfa að halda sér í formi. Svo höldum við áfram og sjáum til hvort að þetta byrji aftur eða ekki.“ Keflavík er með fjóra útlendinga í sínum röðum og Hjalti segir að það sé hausverkur. „Þetta er svo mikil óvissa og ég á ekki von á því að þetta byrji eftir fjórar vikur þó að menn hafi einhverja hugmynd um að það gæti gerst. Ég sé ekki annað í stöðunni en að senda þá heim. Svo veit maður ekki varðandi sóttkví.“ „Þegar menn koma aftur, þurfa þeir þá að byrja á því að fara í tveggja vikna sóttkví eða hvort að því verði slaufað. Ég hugsa að við leyfum þeim að fara heim.“ Félögin verða fyrir miklu tekjutapi verði hætt við deildina. „Úrslitakeppnin er þar sem peningurinn er. Heimaleikur í úrslitakeppni er örugglega tvær og hálf milljón og það skiptir mjög miklu máli. Ekkert lið í úrvalsdeildinni í dag er það vel stætt fjárhagslega og það skiptir máli að fá pening inn í úrslitakeppninni. Svo veit maður ekki hvernig þetta verður,“ sagði Hjalti. Klippa: Sportpakkinn: Hjalti um fríið í Dominos-deildinni
Sportpakkinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fleiri fréttir Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Leik lokið: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti