Sögulegt tap hjá Guardiola Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. september 2020 07:01 Vesen. vísir/Getty Manchester City steinlá fyrir Leicester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en um var að ræða sögulega stund fyrir knattspyrnustjóra Man City, hinn sigursæla Pep Guardiola. Þessi 49 ára gamli Spánverji á einn glæsilegasta þjálfaraferil sem um getur en hann hefur unnið til fjölda verðlauna síðan hann tók við stjórnartaumunum hjá uppeldisfélagi sínu, Barcelona, árið 2008. Þar vann hann allt sem hægt var að vinna og var sömuleiðis sigursæll með Bayern Munchen. Guardiola hefur gert Man City að Englandsmeisturum í tvígang en úrslit leiksins í gær eru að mörgu leyti þau verstu á hans farsæla ferli. 1 - For the first time in 686 games as a manager, Pep Guardiola has seen his side concede five goals. It is also the first time in 438 games at the Etihad Stadium that Manchester City have shipped five goals in any competition. Famous. #MCILEI https://t.co/M3edianY1v— OptaJoe (@OptaJoe) September 27, 2020 Þetta er í fyrsta sinn á þjálfaraferli Guardiola sem hann horfir upp á lið sitt fá á sig fimm mörk en alls hefur hann stýrt 686 leikjum. Jamie Vardy gerði þrennu en þetta er í annað sinn sem hann skorar þrennu gegn liði Guardiola. Aðeins einn annar leikmaður hefur skorað þrennu gegn liði Guardiola, sjálfur Lionel Messi. Varnarleikur Man City var liðinu til vandræða á síðustu leiktíð og gerði það að verkum að liðið gat illa keppt við Liverpool um Englandsmeistaratitilinn. Nokkuð ljóst er að Guardiola hefur enn verk að vinna varðandi varnarleikinn. Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Manchester City steinlá fyrir Leicester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en um var að ræða sögulega stund fyrir knattspyrnustjóra Man City, hinn sigursæla Pep Guardiola. Þessi 49 ára gamli Spánverji á einn glæsilegasta þjálfaraferil sem um getur en hann hefur unnið til fjölda verðlauna síðan hann tók við stjórnartaumunum hjá uppeldisfélagi sínu, Barcelona, árið 2008. Þar vann hann allt sem hægt var að vinna og var sömuleiðis sigursæll með Bayern Munchen. Guardiola hefur gert Man City að Englandsmeisturum í tvígang en úrslit leiksins í gær eru að mörgu leyti þau verstu á hans farsæla ferli. 1 - For the first time in 686 games as a manager, Pep Guardiola has seen his side concede five goals. It is also the first time in 438 games at the Etihad Stadium that Manchester City have shipped five goals in any competition. Famous. #MCILEI https://t.co/M3edianY1v— OptaJoe (@OptaJoe) September 27, 2020 Þetta er í fyrsta sinn á þjálfaraferli Guardiola sem hann horfir upp á lið sitt fá á sig fimm mörk en alls hefur hann stýrt 686 leikjum. Jamie Vardy gerði þrennu en þetta er í annað sinn sem hann skorar þrennu gegn liði Guardiola. Aðeins einn annar leikmaður hefur skorað þrennu gegn liði Guardiola, sjálfur Lionel Messi. Varnarleikur Man City var liðinu til vandræða á síðustu leiktíð og gerði það að verkum að liðið gat illa keppt við Liverpool um Englandsmeistaratitilinn. Nokkuð ljóst er að Guardiola hefur enn verk að vinna varðandi varnarleikinn.
Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira