Kalla inn grímur sem veita litla sem enga vernd Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. september 2020 10:42 Mynd af vef Neytendastofu sýnir umrædda grímu og umbúðir. Neytendastofa vekur á athygli á innköllun á andlitsgrímum sem meðal annars hafa verið seldar í verslunum Krambúðarinnar, Nettó, Kjörbúðarinnar og Iceland. Ekki er talið að grímurnar hafi mikið sóttvarnalegt notagildi. Í tilkynningu frá Neytendastofu kemur fram að ekki sé vitað hver framleiðandi vörunnar en. Fyrir ofan strikamerki umbúðanna standi þó „3 M 100 maskar.“ Þá stendur „Disposable face masks two ply 100 pieces“ framan á umbúðunum. Grímurnar voru seldar í stykkjatali. Neytendastofu bárust ábendingar um að grímurnar væru ekki öruggar til notkunar fyrir neytendur sem vörn. Eftir skoðun á grímunum sjálfum og umbúðum lagði stofnunin strax tímabundið sölubann á grímurnar. Í framhaldi af því ákvað Samkaup hf., rekstraraðili framangreindra verslana, að innkalla grímurnar. Ástæðan fyrir innkölluninni er að andlitsgríman veitir neytendum litla sem enga vörn, að því er fram kemur í tilkynningu Neytendastofu. „Samkaup er ekki innflutningsaðili þessara gríma og hafa þær verið seldar á fleiri sölustöðum, meðal annars í Lyfju, Lyf og heilsu, Apótekaranum og Apótekinu. Neytendastofa hvetur alla sem hafa keypt andlitsgrímurnar að vera ekki að nota þær heldur að skila þeim á þann sölustað sem varan var keypt eða henda þeim,“ segir jafnframt í tilkynningunni. Neytendur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Sjá meira
Neytendastofa vekur á athygli á innköllun á andlitsgrímum sem meðal annars hafa verið seldar í verslunum Krambúðarinnar, Nettó, Kjörbúðarinnar og Iceland. Ekki er talið að grímurnar hafi mikið sóttvarnalegt notagildi. Í tilkynningu frá Neytendastofu kemur fram að ekki sé vitað hver framleiðandi vörunnar en. Fyrir ofan strikamerki umbúðanna standi þó „3 M 100 maskar.“ Þá stendur „Disposable face masks two ply 100 pieces“ framan á umbúðunum. Grímurnar voru seldar í stykkjatali. Neytendastofu bárust ábendingar um að grímurnar væru ekki öruggar til notkunar fyrir neytendur sem vörn. Eftir skoðun á grímunum sjálfum og umbúðum lagði stofnunin strax tímabundið sölubann á grímurnar. Í framhaldi af því ákvað Samkaup hf., rekstraraðili framangreindra verslana, að innkalla grímurnar. Ástæðan fyrir innkölluninni er að andlitsgríman veitir neytendum litla sem enga vörn, að því er fram kemur í tilkynningu Neytendastofu. „Samkaup er ekki innflutningsaðili þessara gríma og hafa þær verið seldar á fleiri sölustöðum, meðal annars í Lyfju, Lyf og heilsu, Apótekaranum og Apótekinu. Neytendastofa hvetur alla sem hafa keypt andlitsgrímurnar að vera ekki að nota þær heldur að skila þeim á þann sölustað sem varan var keypt eða henda þeim,“ segir jafnframt í tilkynningunni.
Neytendur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Sjá meira