Ekki hægt að útiloka fleiri skjálfta af sömu stærð Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. september 2020 10:08 Kort Veðurstofunnar sem sýnir skjálftahrinuna utan við Grímsey í nótt. Grænu stjörnurnar tákna skjálfta sem voru yfir þrír að stærð. Veðurstofa Íslands/Skjáskot Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í gærkvöldi. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir fleiri stóra skjálfta á svæðinu ekki útilokaða og bendir Veðurstofan fólki á þekktum arðskjálftasvæðum á að kynna sér varnir og viðbúnað vegna jarðskjálfta. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hófst hrinan um tólf kílómetra norðaustan við Grímsey með skjálfta 3,7 að stærð. Skömmu fyrir klukkan þrjú hafi virknin aukist með skjálfta að stærð 4,3 og eftirskjálfta stuttu síðar að stærð 3,4. Magnea Sigríður Óskarsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, segir að mest hafi virknin verið upp úr hálf fjögur í nótt. „Rétt upp úr klukkan hálf fjögur urðu síðan tveir skjálftar yfir 4 að stærð. 4,2 og 4,3. Þannig að þetta var svolítið snörp hrina af skjálftum þarna milli 3 og 4. Þeim hafa fylgt nokkuð margir eftirskjálftar og er ennþá smá skjálftavirkni á svæðinu,“ segir Magnea. Hún segir að Veðurstofunni hafi ekki borist tilkynningar um skemmdir eða slys af völdum skjálftanna. „Ekki um skemmdir, en bara að fólk hafi fundið skjálftann. Bæði frá Ólafsfirði og Akureyri.“ Eins segir Magnea að ekki sé hægt að útiloka möguleikann á fleiri skjálftum af sömu stærð og því sé ekki úr vegi að fólk á svæðinu kynni sér viðbúnað við jarðskjálftum. „Þá má alveg búast við því að þeir geti orðið fleiri, stórir skjálftar. Þannig að það er um að gera að fólk kynni sér viðbúnað við jarðskjálftum.“ Eldgos og jarðhræringar Grímsey Tengdar fréttir Íbúar kynni sér varnir eftir skjálftahrinu við Grímsey í nótt Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í nótt. Þeir stærstu fundust víða á Norðurlandi. 26. september 2020 07:20 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Fleiri fréttir „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Sjá meira
Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í gærkvöldi. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir fleiri stóra skjálfta á svæðinu ekki útilokaða og bendir Veðurstofan fólki á þekktum arðskjálftasvæðum á að kynna sér varnir og viðbúnað vegna jarðskjálfta. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hófst hrinan um tólf kílómetra norðaustan við Grímsey með skjálfta 3,7 að stærð. Skömmu fyrir klukkan þrjú hafi virknin aukist með skjálfta að stærð 4,3 og eftirskjálfta stuttu síðar að stærð 3,4. Magnea Sigríður Óskarsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, segir að mest hafi virknin verið upp úr hálf fjögur í nótt. „Rétt upp úr klukkan hálf fjögur urðu síðan tveir skjálftar yfir 4 að stærð. 4,2 og 4,3. Þannig að þetta var svolítið snörp hrina af skjálftum þarna milli 3 og 4. Þeim hafa fylgt nokkuð margir eftirskjálftar og er ennþá smá skjálftavirkni á svæðinu,“ segir Magnea. Hún segir að Veðurstofunni hafi ekki borist tilkynningar um skemmdir eða slys af völdum skjálftanna. „Ekki um skemmdir, en bara að fólk hafi fundið skjálftann. Bæði frá Ólafsfirði og Akureyri.“ Eins segir Magnea að ekki sé hægt að útiloka möguleikann á fleiri skjálftum af sömu stærð og því sé ekki úr vegi að fólk á svæðinu kynni sér viðbúnað við jarðskjálftum. „Þá má alveg búast við því að þeir geti orðið fleiri, stórir skjálftar. Þannig að það er um að gera að fólk kynni sér viðbúnað við jarðskjálftum.“
Eldgos og jarðhræringar Grímsey Tengdar fréttir Íbúar kynni sér varnir eftir skjálftahrinu við Grímsey í nótt Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í nótt. Þeir stærstu fundust víða á Norðurlandi. 26. september 2020 07:20 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Fleiri fréttir „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Sjá meira
Íbúar kynni sér varnir eftir skjálftahrinu við Grímsey í nótt Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í nótt. Þeir stærstu fundust víða á Norðurlandi. 26. september 2020 07:20