Vonar að United kaupi ekki Sancho Anton Ingi Leifsson skrifar 26. september 2020 09:00 Óvíst er hvar Sancho spilar á komandi tímabili. vísir/getty Micah Richards, fyrrum varnarmaður Manchester City og nú sparkspekingur, vonast til þess að Manchester United kaupi ekki vængmanninn Jadon Sancho. Sancho hefur þrálátlega verið orðaður við United í sumar en hann er á mála hjá Dortmund eftir að hafa komið upp í gegnum akademíu Man. City. Talið er að Sancho geti kostað hátt í hundrað milljónir punda og Richards veit ekki hvort að það væri hollt fyrir þennan tvítuga dreng að skipta fyrir svo mikinn pening. „Jadon Sancho er áfram orðaður við Manchester United og þeir vilja fá hann áður en glugginn lokar. Ég vona að þeir geri það ekki,“ byrjaði pistill Richards á Daily Mail. „Sancho til Old Trafford myndi vera í öllum fyrirsögunum en það væri einnig dýrustu kaupin. Fjármagnið í þessum samningi myndi setja mikla pressu á alla, ekki síst hinn tvítuga sem er langt frá því að vera fullþroskaður.“ „Ekki misskilja mig. Mér finnst Sancho vera magnaður. Ég hef fylgst með honum frá því að Joleon Lescott sagði við mig að það væri fimmtán ára drengur í akademínunni hjá Man. City sem væri einn besti krakki sem hann hefur séð á þessum aldri.“ MICAH RICHARDS: I hope Man United don't sign Jadon Sancho... and teams MUST continue to take a knee | @MicahRichards https://t.co/G4JhUe7BXu pic.twitter.com/2RDzVqVEAp— MailOnline Sport (@MailSport) September 25, 2020 „Hann er rosalega spennandi og einn daginn mun hann hann fljúga úr hreiðrinu en ef þú setur einhvern í rangt umhverfi geturðu eyðilagt hann.“ „Eru þeir að gera þetta bara til þess að gera stuðningsmennina glaða? Spurningin er hvort að þeir séu bara að kaupa hann eða hvort að þeir séu með gott plan.“ „Það sem vekur athygli mína við United er að þeir virðast vera kaupa leikmenn sem engir aðrir virðist vera að bjóða í, eins og Donny van Beek, og það er ekki góð staða sem félag að vera í,“ sagði Richards en allan pistil hans má lesa hér. Enski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Sjá meira
Micah Richards, fyrrum varnarmaður Manchester City og nú sparkspekingur, vonast til þess að Manchester United kaupi ekki vængmanninn Jadon Sancho. Sancho hefur þrálátlega verið orðaður við United í sumar en hann er á mála hjá Dortmund eftir að hafa komið upp í gegnum akademíu Man. City. Talið er að Sancho geti kostað hátt í hundrað milljónir punda og Richards veit ekki hvort að það væri hollt fyrir þennan tvítuga dreng að skipta fyrir svo mikinn pening. „Jadon Sancho er áfram orðaður við Manchester United og þeir vilja fá hann áður en glugginn lokar. Ég vona að þeir geri það ekki,“ byrjaði pistill Richards á Daily Mail. „Sancho til Old Trafford myndi vera í öllum fyrirsögunum en það væri einnig dýrustu kaupin. Fjármagnið í þessum samningi myndi setja mikla pressu á alla, ekki síst hinn tvítuga sem er langt frá því að vera fullþroskaður.“ „Ekki misskilja mig. Mér finnst Sancho vera magnaður. Ég hef fylgst með honum frá því að Joleon Lescott sagði við mig að það væri fimmtán ára drengur í akademínunni hjá Man. City sem væri einn besti krakki sem hann hefur séð á þessum aldri.“ MICAH RICHARDS: I hope Man United don't sign Jadon Sancho... and teams MUST continue to take a knee | @MicahRichards https://t.co/G4JhUe7BXu pic.twitter.com/2RDzVqVEAp— MailOnline Sport (@MailSport) September 25, 2020 „Hann er rosalega spennandi og einn daginn mun hann hann fljúga úr hreiðrinu en ef þú setur einhvern í rangt umhverfi geturðu eyðilagt hann.“ „Eru þeir að gera þetta bara til þess að gera stuðningsmennina glaða? Spurningin er hvort að þeir séu bara að kaupa hann eða hvort að þeir séu með gott plan.“ „Það sem vekur athygli mína við United er að þeir virðast vera kaupa leikmenn sem engir aðrir virðist vera að bjóða í, eins og Donny van Beek, og það er ekki góð staða sem félag að vera í,“ sagði Richards en allan pistil hans má lesa hér.
Enski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Sjá meira