Pétur Jóhann með Covid Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2020 19:13 Pétur Jóhann Sigfússon með vini sínum Sverri, sem gjarnan er kallaður Sveppi. Vísir/Vilhelm Skemmtikrafturinn Pétur Jóhann Sigfússon er smitaður af Covid-19 og segist hann aldrei hafa verið jafn veikur áður. Þetta kom fram í þættinum FM95BLÖ á FM 957 seinni hluta dags. Þegar hringt var í Pétur í þættinum sagðist hann vera með hita, og verki alls staðar. Í höfði og líkama. Þá væri þungt að anda og hósta og þar að auki hefði hann misst bæði lyktar- og bragðskyn. Annars sagðist Pétur „brattur“. Þeir Auðunn Blöndal, Steindi og Egill Einarsson hringdu í Pétur í beinni útsendingu í þættinum í dag og sögðust vissir um að hann væri frægasti Íslendingurinn sem hefði smitast hingað til. Slétt vika er síðan Pétur greindist smitaður. Aðspurður hvort veikindin „væru búinn að vera viðbjóður,“ var svarið einfalt. „Já.“ Hann segir að veikindin hafi skollið á fyrir viku síðan. „Ég vaknaði aðfaranótt föstudags, klukkan þrjú um nótt, í einhverju mestu svitabaði sem ég hef upplifað og var þá bara upp í hjónarúmi. Síðan fer ég fram í stofu og ligg þar.“ Þar vaknaði hann við að kona hans krafðist köku og afmælissöngvar eins og hefð er fyrir á afmælisdögum í fjölskyldu þeirra. Hann segist hafa fljótt áttað sig á því að hann væri með Covid. Það var þó stutt í grínið hjá strákunum og aðspurður fagnaði Pétur því að geta ekki fundið lykt af eigin prumpi eða skít. Þá sagði hann að vegna þess að hann fyndi ekkert bragð, væri fjölskylda hans að bera í hann mat sem væri kominn yfir á dagsetningu. Hægt er að hlusta á það þegar strákarnir hringdu í Pétur í spilaranum hér að neðan. Allur þátturinn er svo þar að neðan. Sá hluti þáttarins sem um ræðirhefst eftir eina klukkustund og 33 mínútur. Klippa: Pétur Jóhann með Covid Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Innlent Fleiri fréttir Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Sjá meira
Skemmtikrafturinn Pétur Jóhann Sigfússon er smitaður af Covid-19 og segist hann aldrei hafa verið jafn veikur áður. Þetta kom fram í þættinum FM95BLÖ á FM 957 seinni hluta dags. Þegar hringt var í Pétur í þættinum sagðist hann vera með hita, og verki alls staðar. Í höfði og líkama. Þá væri þungt að anda og hósta og þar að auki hefði hann misst bæði lyktar- og bragðskyn. Annars sagðist Pétur „brattur“. Þeir Auðunn Blöndal, Steindi og Egill Einarsson hringdu í Pétur í beinni útsendingu í þættinum í dag og sögðust vissir um að hann væri frægasti Íslendingurinn sem hefði smitast hingað til. Slétt vika er síðan Pétur greindist smitaður. Aðspurður hvort veikindin „væru búinn að vera viðbjóður,“ var svarið einfalt. „Já.“ Hann segir að veikindin hafi skollið á fyrir viku síðan. „Ég vaknaði aðfaranótt föstudags, klukkan þrjú um nótt, í einhverju mestu svitabaði sem ég hef upplifað og var þá bara upp í hjónarúmi. Síðan fer ég fram í stofu og ligg þar.“ Þar vaknaði hann við að kona hans krafðist köku og afmælissöngvar eins og hefð er fyrir á afmælisdögum í fjölskyldu þeirra. Hann segist hafa fljótt áttað sig á því að hann væri með Covid. Það var þó stutt í grínið hjá strákunum og aðspurður fagnaði Pétur því að geta ekki fundið lykt af eigin prumpi eða skít. Þá sagði hann að vegna þess að hann fyndi ekkert bragð, væri fjölskylda hans að bera í hann mat sem væri kominn yfir á dagsetningu. Hægt er að hlusta á það þegar strákarnir hringdu í Pétur í spilaranum hér að neðan. Allur þátturinn er svo þar að neðan. Sá hluti þáttarins sem um ræðirhefst eftir eina klukkustund og 33 mínútur. Klippa: Pétur Jóhann með Covid
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Innlent Fleiri fréttir Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Sjá meira