Bamford hetjan á 88. mínútu í Jórvíkurslagnum 27. september 2020 13:00 Bamford fagnar sigurmarkinu. vísir/getty Það stefndi allt í markalaust jafntefli í baráttunni um Jórvíkurskír, á milli Sheffield United og Leeds, en önnur varð niðurstaðan. Staðan var markalaus og þó að gestirnir hafi frá Leeds hafi verið meira með boltann og átt fleiri skot komst þeim ekki að skora í fyrri hálfleik. Fimm manna varnarlína Sheffield stóð þétt en það voru komnar 88 mínútur á klukkuna er Patrick Bamford skoraði fyrsta og eina mark leiksins. - Patrick Bamford is the first @LUFC player to score in the club's opening three matches of a top flight season since Mick Jones in 1968/69. #EPL #SHULEE— Gracenote Live (@GracenoteLive) September 27, 2020 Jack Harrison gaf þá frábæra fyrirgjöf fyrir markið og þar var Bamford réttur maður á réttum stað. Lokatölur 0-1. Leeds er því með sex stig eftir fyrstu þrjá leikina en spútniklið síðustu leiktíðar, Sheffield, er á botninum án stiga. @SheffieldUnited only lost 3 of their first 14 @PremierLeague games last season. They ve lost all 3 of their opening games this season. Not a good start! pic.twitter.com/BgX96ZDDDq— SPORF (@Sporf) September 27, 2020 Enski boltinn
Það stefndi allt í markalaust jafntefli í baráttunni um Jórvíkurskír, á milli Sheffield United og Leeds, en önnur varð niðurstaðan. Staðan var markalaus og þó að gestirnir hafi frá Leeds hafi verið meira með boltann og átt fleiri skot komst þeim ekki að skora í fyrri hálfleik. Fimm manna varnarlína Sheffield stóð þétt en það voru komnar 88 mínútur á klukkuna er Patrick Bamford skoraði fyrsta og eina mark leiksins. - Patrick Bamford is the first @LUFC player to score in the club's opening three matches of a top flight season since Mick Jones in 1968/69. #EPL #SHULEE— Gracenote Live (@GracenoteLive) September 27, 2020 Jack Harrison gaf þá frábæra fyrirgjöf fyrir markið og þar var Bamford réttur maður á réttum stað. Lokatölur 0-1. Leeds er því með sex stig eftir fyrstu þrjá leikina en spútniklið síðustu leiktíðar, Sheffield, er á botninum án stiga. @SheffieldUnited only lost 3 of their first 14 @PremierLeague games last season. They ve lost all 3 of their opening games this season. Not a good start! pic.twitter.com/BgX96ZDDDq— SPORF (@Sporf) September 27, 2020
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti