Björn Daníel ekki lengur í handbremsu: „Svo æðislegt að sjá hann í þessum leik“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2020 17:01 Björn Daníel Sverrisson er einn fjölmarga FH-inga sem hafa leikið vel undanfarnar vikur. vísir/hag Eftir rólega byrjun á tímabilinu hefur Björn Daníel Sverrisson, fyrirliði FH, fundið fjölina sína að undanförnu. Hann skoraði tvö mörk þegar FH-ingar unnu 1-4 útisigur á Fylkismönnum í Pepsi Max-deild karla á mánudaginn. FH-ingar hafa unnið fjóra deildarleiki í röð. „Þessi frasi, stigið upp, er svo hárréttur. Hann er bæði farinn að gera hlutina betur, og taka meira til sín, og stíga upp völlinn. Bara í fyrri hálfleik í þessum leik var hann kominn svona tíu sinnum inn í teig og átti þrjú eða fjögur skot,“ sagði Sigurvin Ólafsson í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport í gær. „Það var svo æðislegt að sjá hann í þessum leik. Hann var til í allt en manni hefur fundist hann hafa verið í handbremsu í um ár.“ Hjörvar Hafliðason segir að Björn Daníel sé að svara gagnrýnisröddum. „Svo er eðlilegt að hann rífi sig í gang þegar hann heyrir annan hvern mann í fjölmiðlum tala sig hálf partinn niður. Nú er einn þriðji eftir af mótinu og hann virðist vera dottinn í gírinn. Hann gæti alveg verið besti leikmaðurinn í deildinni það sem eftir er og FH-ingar þurfa á því að halda.“ Björn Daníel og félagar í FH taka á móti toppliði Vals í Kaplakrika klukkan 16:15 á morgun. FH-ingar eru átta stigum á eftir Valsmönnum en eiga leik til góða. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Björn Daníel Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan FH Tengdar fréttir Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli. 23. september 2020 11:31 Sjáðu gæsahúðarmyndband til heiðurs Óskari Erni Strákarnir í Pepsi Max stúkunni heiðruðu Óskar Örn Hauksson með frábæru myndbandi í tilefni þess að hann sló leikjametið í efstu deild karla á Íslandi. 23. september 2020 10:30 Eiður: Endum í deildinni þar sem við eigum skilið að vera FH vann stórsigur á Fylki 4-1. Það var markalaust þegar liðin fóru inn í klefa eftir 45 mínútur en seinni hálfleikur FH var frábær sem skilaði þeim fjórum mörkum. 21. september 2020 22:08 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | Fjórði sigur FH í röð FH er á fljúgandi siglingu á undanförnu og hefur gert sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 21. september 2020 22:12 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Fótbolti Fleiri fréttir Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Sjá meira
Eftir rólega byrjun á tímabilinu hefur Björn Daníel Sverrisson, fyrirliði FH, fundið fjölina sína að undanförnu. Hann skoraði tvö mörk þegar FH-ingar unnu 1-4 útisigur á Fylkismönnum í Pepsi Max-deild karla á mánudaginn. FH-ingar hafa unnið fjóra deildarleiki í röð. „Þessi frasi, stigið upp, er svo hárréttur. Hann er bæði farinn að gera hlutina betur, og taka meira til sín, og stíga upp völlinn. Bara í fyrri hálfleik í þessum leik var hann kominn svona tíu sinnum inn í teig og átti þrjú eða fjögur skot,“ sagði Sigurvin Ólafsson í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport í gær. „Það var svo æðislegt að sjá hann í þessum leik. Hann var til í allt en manni hefur fundist hann hafa verið í handbremsu í um ár.“ Hjörvar Hafliðason segir að Björn Daníel sé að svara gagnrýnisröddum. „Svo er eðlilegt að hann rífi sig í gang þegar hann heyrir annan hvern mann í fjölmiðlum tala sig hálf partinn niður. Nú er einn þriðji eftir af mótinu og hann virðist vera dottinn í gírinn. Hann gæti alveg verið besti leikmaðurinn í deildinni það sem eftir er og FH-ingar þurfa á því að halda.“ Björn Daníel og félagar í FH taka á móti toppliði Vals í Kaplakrika klukkan 16:15 á morgun. FH-ingar eru átta stigum á eftir Valsmönnum en eiga leik til góða. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Björn Daníel
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan FH Tengdar fréttir Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli. 23. september 2020 11:31 Sjáðu gæsahúðarmyndband til heiðurs Óskari Erni Strákarnir í Pepsi Max stúkunni heiðruðu Óskar Örn Hauksson með frábæru myndbandi í tilefni þess að hann sló leikjametið í efstu deild karla á Íslandi. 23. september 2020 10:30 Eiður: Endum í deildinni þar sem við eigum skilið að vera FH vann stórsigur á Fylki 4-1. Það var markalaust þegar liðin fóru inn í klefa eftir 45 mínútur en seinni hálfleikur FH var frábær sem skilaði þeim fjórum mörkum. 21. september 2020 22:08 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | Fjórði sigur FH í röð FH er á fljúgandi siglingu á undanförnu og hefur gert sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 21. september 2020 22:12 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Fótbolti Fleiri fréttir Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Sjá meira
Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli. 23. september 2020 11:31
Sjáðu gæsahúðarmyndband til heiðurs Óskari Erni Strákarnir í Pepsi Max stúkunni heiðruðu Óskar Örn Hauksson með frábæru myndbandi í tilefni þess að hann sló leikjametið í efstu deild karla á Íslandi. 23. september 2020 10:30
Eiður: Endum í deildinni þar sem við eigum skilið að vera FH vann stórsigur á Fylki 4-1. Það var markalaust þegar liðin fóru inn í klefa eftir 45 mínútur en seinni hálfleikur FH var frábær sem skilaði þeim fjórum mörkum. 21. september 2020 22:08
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | Fjórði sigur FH í röð FH er á fljúgandi siglingu á undanförnu og hefur gert sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 21. september 2020 22:12