Stöð 2 og Luxor í samstarf Tinni Sveinsson skrifar 21. september 2020 16:45 Vignir Örn, verkefnastjóri Luxor, Eva Georgs, Ásudóttir frameiðslustjóri Stöðvar 2, Karl Sigurðsson, framkvæmdastjóri Luxor og Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri miðla hjá Sýn. Stöð 2 og Luxor tækjaleiga ehf. hafa undirritað samstarfssamning um framleiðslu á íslensku sjónvarpsefni næstu árin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Luxor. Luxor útvegar ljósa-, hljóð- og sviðsbúnað í framleiðsluverkefni Stöðvar 2 ásamt því að tæknimenn frá Luxor vinna að upptökum og útsendingum stöðvarinnar. Þar að auki hanna starfsmenn Luxor leikmyndir og lýsingu fyrir Stöð 2. „Samstarfið við Luxor hefur verið virkilega ánægjulegt og þetta samkomulag mun efla innlenda framleiðslu í myndverunum sem við höfum byggt upp í höfuðstöðvum Stöðvar 2 á Suðurlandsbraut enn frekar,“ segir Eva Georgs. Ásudóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2. „Við höfum sinnt þessari þjónustu undanfarna mánuði fyrir Stöð 2,“ segir Karl Sigurðsson framkvæmdastjóri Luxor. „Eftir að Covid skall á hefur stóraukist framleiðsla á íslensku efni, sem tekið er upp í myndveri Stöðvarinnar. Á tímabili framleiddum við saman nýtt verkefni í hverri viku. Samningurinn tekur að miklu leyti utan um þessa þjónustu.” „Við sérhæfum okkur meðal annars í þjónustu við sjónvarpsframleiðslu, auk þess að vinna að lifandi viðburðum, tónleikum og fleiru. Sá iðnaður hefur að mestu legið niðri síðan í byrjun mars. Það er því engum blöðum um það að fletta að þessi samningur er þýðingarmikill fyrir okkur á þessum tímapunkti og við erum þakklát fyrir það traust sem okkur er sýnt.” Stöð 2 og Vísir eru bæði hluti af Sýn. Fjölmiðlar Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Sjá meira
Stöð 2 og Luxor tækjaleiga ehf. hafa undirritað samstarfssamning um framleiðslu á íslensku sjónvarpsefni næstu árin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Luxor. Luxor útvegar ljósa-, hljóð- og sviðsbúnað í framleiðsluverkefni Stöðvar 2 ásamt því að tæknimenn frá Luxor vinna að upptökum og útsendingum stöðvarinnar. Þar að auki hanna starfsmenn Luxor leikmyndir og lýsingu fyrir Stöð 2. „Samstarfið við Luxor hefur verið virkilega ánægjulegt og þetta samkomulag mun efla innlenda framleiðslu í myndverunum sem við höfum byggt upp í höfuðstöðvum Stöðvar 2 á Suðurlandsbraut enn frekar,“ segir Eva Georgs. Ásudóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2. „Við höfum sinnt þessari þjónustu undanfarna mánuði fyrir Stöð 2,“ segir Karl Sigurðsson framkvæmdastjóri Luxor. „Eftir að Covid skall á hefur stóraukist framleiðsla á íslensku efni, sem tekið er upp í myndveri Stöðvarinnar. Á tímabili framleiddum við saman nýtt verkefni í hverri viku. Samningurinn tekur að miklu leyti utan um þessa þjónustu.” „Við sérhæfum okkur meðal annars í þjónustu við sjónvarpsframleiðslu, auk þess að vinna að lifandi viðburðum, tónleikum og fleiru. Sá iðnaður hefur að mestu legið niðri síðan í byrjun mars. Það er því engum blöðum um það að fletta að þessi samningur er þýðingarmikill fyrir okkur á þessum tímapunkti og við erum þakklát fyrir það traust sem okkur er sýnt.” Stöð 2 og Vísir eru bæði hluti af Sýn.
Fjölmiðlar Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Sjá meira