Rólegra eftir átök helgarinnar Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2020 07:19 Sums staðar á norðanverðu landinu má búast við éljum. Veðurstofan Veðrið hefur nú róast töluvert eftir átök helgarinnar, en í dag verður suðvestlæg eða breytileg átt, 5 til 13 m/s og víða skúrir. Sums staðar verða þó él um landið norðanvert. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef veðurfræðings. Ennfremur segir að austantil á landinu verði hins vegar þurrt og nokkuð bjart fyrri part dags. Hiti 1 til 8 stig yfir daginn, hlýjast syðst. „Á morgun gengur í norðaustan 10-18 með slyddu eða rigningu norðvestantil á landinu. Annars staðar verður veðrið keimlíkt og í dag, en vindur verður hægari.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag (haustjafndægur): Norðaustan 10-18 m/s NV-til, annars hægari breytileg átt. Víða skúrir, en sums staðar él um landið N-vert. Úrkomulítið A-lands framan af degi. Hiti 1 til 7 stig. Á miðvikudag: Norðlæg átt 8-15 og rigning S-til, en él NV-lands. Mun hægari og þurrt um landið NA-vert. Hiti 0 til 5 stig, en í kringum frostmark fyrir norðan. Á fimmtudag: Norðlæg átt og dálitlar skúrir eða él N-lands, en rigning SA-til. Léttskýjað um landið SV-vert. Hiti 0 til 7 stig yfir daginn. Á föstudag: Vaxandi suðaustanátt og fer að rigna S- og V-lands, en bjart með köflum um landið NA-vert. Hlýnandi veður. Á laugardag: Suðlæg átt og rigning, en úrkomulítið NA-til. Milt í veðri. Á sunnudag: Útlit fyrir breytilega átt og dálitlar skúrir. Hiti 4 til 8 stig. Veður Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Sjá meira
Veðrið hefur nú róast töluvert eftir átök helgarinnar, en í dag verður suðvestlæg eða breytileg átt, 5 til 13 m/s og víða skúrir. Sums staðar verða þó él um landið norðanvert. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef veðurfræðings. Ennfremur segir að austantil á landinu verði hins vegar þurrt og nokkuð bjart fyrri part dags. Hiti 1 til 8 stig yfir daginn, hlýjast syðst. „Á morgun gengur í norðaustan 10-18 með slyddu eða rigningu norðvestantil á landinu. Annars staðar verður veðrið keimlíkt og í dag, en vindur verður hægari.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag (haustjafndægur): Norðaustan 10-18 m/s NV-til, annars hægari breytileg átt. Víða skúrir, en sums staðar él um landið N-vert. Úrkomulítið A-lands framan af degi. Hiti 1 til 7 stig. Á miðvikudag: Norðlæg átt 8-15 og rigning S-til, en él NV-lands. Mun hægari og þurrt um landið NA-vert. Hiti 0 til 5 stig, en í kringum frostmark fyrir norðan. Á fimmtudag: Norðlæg átt og dálitlar skúrir eða él N-lands, en rigning SA-til. Léttskýjað um landið SV-vert. Hiti 0 til 7 stig yfir daginn. Á föstudag: Vaxandi suðaustanátt og fer að rigna S- og V-lands, en bjart með köflum um landið NA-vert. Hlýnandi veður. Á laugardag: Suðlæg átt og rigning, en úrkomulítið NA-til. Milt í veðri. Á sunnudag: Útlit fyrir breytilega átt og dálitlar skúrir. Hiti 4 til 8 stig.
Veður Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Sjá meira