Unnið að hreinsun eftir sjávargang á Eiðsgranda Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2020 11:23 Vísir/Kolbeinn Tumi Starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa í morgun unnið að hreinsun á Eiðsgranda þar sem stórir hnullungar enduðu á landi vegna mikils sjógangs. Mikill öldugangur var á svæðinu og gengu öldur á land með miklum látum í gærkvöldi. Sjórinn reif einnig upp torf og annað. Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi Reykjavíkurborgar, segir að unnið verði að því að hreinsa það allra versta í dag en það verði ef til vill ekki klárað í dag. Sjór gekk á land við Eiðsgranda og víðar í gærkvöldi. Töluvert landrof varð. Mín frábæra samstarfskona Regína...Posted by Dagur B. Eggertsson on Sunday, 20 September 2020 Sjór hefur gengið á land á þessu svæði í nokkur ár. Eftir um það bil tvær vikur mun verktaki hefja vinnu við að brekka varnargarðinn. Þannig eigi að brjóta öldurnar lengra frá landi og koma í veg fyrir tjón. Hér má sjá myndband sem tekið var í gærkvöldi og sýnir hvernig útlit var á svæðinu og myndir sem teknar voru í morgun. Vísir/Kolbeinn Tumi Vísir/Kolbeinn Tumi Vísir/Kolbeinn Tumi Reykjavík Veður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa í morgun unnið að hreinsun á Eiðsgranda þar sem stórir hnullungar enduðu á landi vegna mikils sjógangs. Mikill öldugangur var á svæðinu og gengu öldur á land með miklum látum í gærkvöldi. Sjórinn reif einnig upp torf og annað. Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi Reykjavíkurborgar, segir að unnið verði að því að hreinsa það allra versta í dag en það verði ef til vill ekki klárað í dag. Sjór gekk á land við Eiðsgranda og víðar í gærkvöldi. Töluvert landrof varð. Mín frábæra samstarfskona Regína...Posted by Dagur B. Eggertsson on Sunday, 20 September 2020 Sjór hefur gengið á land á þessu svæði í nokkur ár. Eftir um það bil tvær vikur mun verktaki hefja vinnu við að brekka varnargarðinn. Þannig eigi að brjóta öldurnar lengra frá landi og koma í veg fyrir tjón. Hér má sjá myndband sem tekið var í gærkvöldi og sýnir hvernig útlit var á svæðinu og myndir sem teknar voru í morgun. Vísir/Kolbeinn Tumi Vísir/Kolbeinn Tumi Vísir/Kolbeinn Tumi
Reykjavík Veður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent