Ráðherrar sáttir við útkomu hlutafjárútboðsins Heimir Már Pétursson skrifar 18. september 2020 19:20 Fjármálaráðherra segir mikla þátttöku almennings í hlutafjárútboði Icelandair vera ánægjulega og endurspegla traust á félaginu. Samgönguráðherra segir mikilvægt að tryggja að hér starfi öflugt innlent flugfélag. Fjármálaráðherra segir viðtökur almennings í hlutafjárútboðinu sýna trú og traust almennings á félaginu.Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur að mjög vel hafi tekist til hjá Icelandair. Áberandi þátttaka almennings lýsi miklu trausti hans og trú á framtíð félagsins. Þá hafi safnast það mikið hlutafé að ekki reyni á sölutryggingu ríkisbankanna. „Ég lít á það mjög jákvæðum augum og ég fagna því líka að félagið getur sótt þarna meira hlutafé en minna þar sem viðbótar þremur milljörðum er bætt við. Sem þýðir að það dregur úr líkum á á að það reyni á ríkisábyrgðina. Þetta er allt mjög jákvætt," segir Bjarni. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra tekur í svipaðan streng. Margt rétt hafi verið gert í þessu ferli að háfu félagsins ríkisins og fleiri og ánægjulegt og þátttaka almennings sé ánægjuleg. Samgönguráðherra telur mikla þátttöku almennings geta endurspeglað vilja hans til að hafa traust flugfélag í starfsemi á Íslandi.Vísir/Vilhelm „Hann er meiri en maður átti von á. Það er vissulega veruleg áhætta og vissulega ágóðavona. En kannski er þetta líka einhers konar yfirlýsing um að fólk vilji taka þátt í því að við höfum svona öflugan aðila hér innanlands," segir Sigurður Ingi Jóhannsson. Icelandair Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Markaðir Tengdar fréttir Mikil eftirspurn eftir hlutabréfum í Icelandair Umfram eftirspurn var eftir hlutum í hlutafjárútboði Icelandair Group sem lauk klukkan 16 í gær, fimmtudag. 18. september 2020 01:49 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Fjármálaráðherra segir mikla þátttöku almennings í hlutafjárútboði Icelandair vera ánægjulega og endurspegla traust á félaginu. Samgönguráðherra segir mikilvægt að tryggja að hér starfi öflugt innlent flugfélag. Fjármálaráðherra segir viðtökur almennings í hlutafjárútboðinu sýna trú og traust almennings á félaginu.Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur að mjög vel hafi tekist til hjá Icelandair. Áberandi þátttaka almennings lýsi miklu trausti hans og trú á framtíð félagsins. Þá hafi safnast það mikið hlutafé að ekki reyni á sölutryggingu ríkisbankanna. „Ég lít á það mjög jákvæðum augum og ég fagna því líka að félagið getur sótt þarna meira hlutafé en minna þar sem viðbótar þremur milljörðum er bætt við. Sem þýðir að það dregur úr líkum á á að það reyni á ríkisábyrgðina. Þetta er allt mjög jákvætt," segir Bjarni. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra tekur í svipaðan streng. Margt rétt hafi verið gert í þessu ferli að háfu félagsins ríkisins og fleiri og ánægjulegt og þátttaka almennings sé ánægjuleg. Samgönguráðherra telur mikla þátttöku almennings geta endurspeglað vilja hans til að hafa traust flugfélag í starfsemi á Íslandi.Vísir/Vilhelm „Hann er meiri en maður átti von á. Það er vissulega veruleg áhætta og vissulega ágóðavona. En kannski er þetta líka einhers konar yfirlýsing um að fólk vilji taka þátt í því að við höfum svona öflugan aðila hér innanlands," segir Sigurður Ingi Jóhannsson.
Icelandair Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Markaðir Tengdar fréttir Mikil eftirspurn eftir hlutabréfum í Icelandair Umfram eftirspurn var eftir hlutum í hlutafjárútboði Icelandair Group sem lauk klukkan 16 í gær, fimmtudag. 18. september 2020 01:49 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Mikil eftirspurn eftir hlutabréfum í Icelandair Umfram eftirspurn var eftir hlutum í hlutafjárútboði Icelandair Group sem lauk klukkan 16 í gær, fimmtudag. 18. september 2020 01:49