Ráðherrar sáttir við útkomu hlutafjárútboðsins Heimir Már Pétursson skrifar 18. september 2020 19:20 Fjármálaráðherra segir mikla þátttöku almennings í hlutafjárútboði Icelandair vera ánægjulega og endurspegla traust á félaginu. Samgönguráðherra segir mikilvægt að tryggja að hér starfi öflugt innlent flugfélag. Fjármálaráðherra segir viðtökur almennings í hlutafjárútboðinu sýna trú og traust almennings á félaginu.Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur að mjög vel hafi tekist til hjá Icelandair. Áberandi þátttaka almennings lýsi miklu trausti hans og trú á framtíð félagsins. Þá hafi safnast það mikið hlutafé að ekki reyni á sölutryggingu ríkisbankanna. „Ég lít á það mjög jákvæðum augum og ég fagna því líka að félagið getur sótt þarna meira hlutafé en minna þar sem viðbótar þremur milljörðum er bætt við. Sem þýðir að það dregur úr líkum á á að það reyni á ríkisábyrgðina. Þetta er allt mjög jákvætt," segir Bjarni. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra tekur í svipaðan streng. Margt rétt hafi verið gert í þessu ferli að háfu félagsins ríkisins og fleiri og ánægjulegt og þátttaka almennings sé ánægjuleg. Samgönguráðherra telur mikla þátttöku almennings geta endurspeglað vilja hans til að hafa traust flugfélag í starfsemi á Íslandi.Vísir/Vilhelm „Hann er meiri en maður átti von á. Það er vissulega veruleg áhætta og vissulega ágóðavona. En kannski er þetta líka einhers konar yfirlýsing um að fólk vilji taka þátt í því að við höfum svona öflugan aðila hér innanlands," segir Sigurður Ingi Jóhannsson. Icelandair Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Markaðir Tengdar fréttir Mikil eftirspurn eftir hlutabréfum í Icelandair Umfram eftirspurn var eftir hlutum í hlutafjárútboði Icelandair Group sem lauk klukkan 16 í gær, fimmtudag. 18. september 2020 01:49 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Fjármálaráðherra segir mikla þátttöku almennings í hlutafjárútboði Icelandair vera ánægjulega og endurspegla traust á félaginu. Samgönguráðherra segir mikilvægt að tryggja að hér starfi öflugt innlent flugfélag. Fjármálaráðherra segir viðtökur almennings í hlutafjárútboðinu sýna trú og traust almennings á félaginu.Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur að mjög vel hafi tekist til hjá Icelandair. Áberandi þátttaka almennings lýsi miklu trausti hans og trú á framtíð félagsins. Þá hafi safnast það mikið hlutafé að ekki reyni á sölutryggingu ríkisbankanna. „Ég lít á það mjög jákvæðum augum og ég fagna því líka að félagið getur sótt þarna meira hlutafé en minna þar sem viðbótar þremur milljörðum er bætt við. Sem þýðir að það dregur úr líkum á á að það reyni á ríkisábyrgðina. Þetta er allt mjög jákvætt," segir Bjarni. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra tekur í svipaðan streng. Margt rétt hafi verið gert í þessu ferli að háfu félagsins ríkisins og fleiri og ánægjulegt og þátttaka almennings sé ánægjuleg. Samgönguráðherra telur mikla þátttöku almennings geta endurspeglað vilja hans til að hafa traust flugfélag í starfsemi á Íslandi.Vísir/Vilhelm „Hann er meiri en maður átti von á. Það er vissulega veruleg áhætta og vissulega ágóðavona. En kannski er þetta líka einhers konar yfirlýsing um að fólk vilji taka þátt í því að við höfum svona öflugan aðila hér innanlands," segir Sigurður Ingi Jóhannsson.
Icelandair Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Markaðir Tengdar fréttir Mikil eftirspurn eftir hlutabréfum í Icelandair Umfram eftirspurn var eftir hlutum í hlutafjárútboði Icelandair Group sem lauk klukkan 16 í gær, fimmtudag. 18. september 2020 01:49 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Mikil eftirspurn eftir hlutabréfum í Icelandair Umfram eftirspurn var eftir hlutum í hlutafjárútboði Icelandair Group sem lauk klukkan 16 í gær, fimmtudag. 18. september 2020 01:49