„Gigg sem ég væri til í á hverju kvöldi“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 17. september 2020 20:26 Það er óhætt að segja að það verði gigg annað kvöld á Stöð 2. Tónlistarmaðurinn og veðurguðinn Ingó býður landsmönnum í partý með sínu uppáhaldsfólki. Lilja Jóns Annað kvöld fer í loftið nýr þáttur á Stöð 2 í umsjón tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar sem er betur þekktur sem Ingó Veðurguð. Þátturinn ber nafnið Í kvöld er gigg, og býður Ingó landsmönnum í partý með öllu sínu uppáhalds tónlistarfólki. Gestir fyrsta þáttarins eru engir aðrir en söngdívurnar Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann og segist Ingó hafa vandað gestavalið vel. Gestir fyrsta þáttarins á æfingu. Söngvararnir Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann ásamt Davíði Sigurgeirssyni og Halldóri Gunnari Pálssyni. Vilhelm/Vísir „Ég elska að sitja í partýi með skemmtilegu fólki og þegar það gerist þá langar mig alltaf til þess að hringja í uppáhalds tónlistarfólkið mitt og fá það með. Það má því eiginlega segja að þetta sé draumur að verða að veruleika hjá mér.“ Stemmning á fyrstu æfingu þáttarins, Í kvöld er gigg. Vilhelm Vísir Þættirnir eru sex talsins og verða sýndir á Stöð 2 á föstudagskvöldum kl.18:55. Ég hef mjög góða tilfinningu fyrir þáttunum því ég fann það um leið og við settumst niður í settinu og gerðum prufu hvað ég var afslappaður, ég fann allavega ekki fyrir neinu stressi. Þetta verður bara eins og að sitja í eftirpartýi með uppáhaldsfólkinu sínu. „Þetta er eiginlega svona gigg sem ég væri til í á hverju kvöldi,“ segir Ingó og hlær. Hugmyndina að þáttunum átti athafnamaðurinn Jón Gunnar Geirdal og eru þættirnir framleiddir af Glassriver fyrir Stöð 2. Mikil gleði á æfingu fyrsta þáttarins sem verður á dagskrá Stöðvar 2 föstudagskvöldið 18.september kl. 18:55. Vilhelm/Vísir Tónlist Bíó og sjónvarp Í kvöld er gigg Tengdar fréttir Skráning í MasterChef Ísland Skráning er hafin í MasterChef Ísland eða Meistarakokk Íslands. Það er til mikils að vinna því auk einnar milljónar króna fær sigurvegari þáttanna tækifæri til að útbúa og matreiða sinn eigin matseðil á einu af bestu veitingahúsum landsins. 9. júlí 2012 13:12 Eastbound & Down snýr aftur Hafnaboltastjarnan Kenny Powers snýr aftur, en sjálfselska hans og hegðun urðu til þess að honum var hent út úr meistaradeildinni. Meðal framleiðenda er grínmeistarinn Will Ferrell. 4. júní 2012 13:09 Dallas hefst 17. júní á Stöð 2 Tuttugu ár eru liðin frá því við skildum við Ewing-fjölskylduna, en framleiðendur og handritshöfundar höfðu það að markmiði að gera gamla og nýja tímanum jafn hátt undir höfði. 4. júní 2012 13:04 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Sjá meira
Annað kvöld fer í loftið nýr þáttur á Stöð 2 í umsjón tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar sem er betur þekktur sem Ingó Veðurguð. Þátturinn ber nafnið Í kvöld er gigg, og býður Ingó landsmönnum í partý með öllu sínu uppáhalds tónlistarfólki. Gestir fyrsta þáttarins eru engir aðrir en söngdívurnar Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann og segist Ingó hafa vandað gestavalið vel. Gestir fyrsta þáttarins á æfingu. Söngvararnir Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann ásamt Davíði Sigurgeirssyni og Halldóri Gunnari Pálssyni. Vilhelm/Vísir „Ég elska að sitja í partýi með skemmtilegu fólki og þegar það gerist þá langar mig alltaf til þess að hringja í uppáhalds tónlistarfólkið mitt og fá það með. Það má því eiginlega segja að þetta sé draumur að verða að veruleika hjá mér.“ Stemmning á fyrstu æfingu þáttarins, Í kvöld er gigg. Vilhelm Vísir Þættirnir eru sex talsins og verða sýndir á Stöð 2 á föstudagskvöldum kl.18:55. Ég hef mjög góða tilfinningu fyrir þáttunum því ég fann það um leið og við settumst niður í settinu og gerðum prufu hvað ég var afslappaður, ég fann allavega ekki fyrir neinu stressi. Þetta verður bara eins og að sitja í eftirpartýi með uppáhaldsfólkinu sínu. „Þetta er eiginlega svona gigg sem ég væri til í á hverju kvöldi,“ segir Ingó og hlær. Hugmyndina að þáttunum átti athafnamaðurinn Jón Gunnar Geirdal og eru þættirnir framleiddir af Glassriver fyrir Stöð 2. Mikil gleði á æfingu fyrsta þáttarins sem verður á dagskrá Stöðvar 2 föstudagskvöldið 18.september kl. 18:55. Vilhelm/Vísir
Tónlist Bíó og sjónvarp Í kvöld er gigg Tengdar fréttir Skráning í MasterChef Ísland Skráning er hafin í MasterChef Ísland eða Meistarakokk Íslands. Það er til mikils að vinna því auk einnar milljónar króna fær sigurvegari þáttanna tækifæri til að útbúa og matreiða sinn eigin matseðil á einu af bestu veitingahúsum landsins. 9. júlí 2012 13:12 Eastbound & Down snýr aftur Hafnaboltastjarnan Kenny Powers snýr aftur, en sjálfselska hans og hegðun urðu til þess að honum var hent út úr meistaradeildinni. Meðal framleiðenda er grínmeistarinn Will Ferrell. 4. júní 2012 13:09 Dallas hefst 17. júní á Stöð 2 Tuttugu ár eru liðin frá því við skildum við Ewing-fjölskylduna, en framleiðendur og handritshöfundar höfðu það að markmiði að gera gamla og nýja tímanum jafn hátt undir höfði. 4. júní 2012 13:04 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Sjá meira
Skráning í MasterChef Ísland Skráning er hafin í MasterChef Ísland eða Meistarakokk Íslands. Það er til mikils að vinna því auk einnar milljónar króna fær sigurvegari þáttanna tækifæri til að útbúa og matreiða sinn eigin matseðil á einu af bestu veitingahúsum landsins. 9. júlí 2012 13:12
Eastbound & Down snýr aftur Hafnaboltastjarnan Kenny Powers snýr aftur, en sjálfselska hans og hegðun urðu til þess að honum var hent út úr meistaradeildinni. Meðal framleiðenda er grínmeistarinn Will Ferrell. 4. júní 2012 13:09
Dallas hefst 17. júní á Stöð 2 Tuttugu ár eru liðin frá því við skildum við Ewing-fjölskylduna, en framleiðendur og handritshöfundar höfðu það að markmiði að gera gamla og nýja tímanum jafn hátt undir höfði. 4. júní 2012 13:04