Er í þessu til að vinna titla og FH er félag sem á að berjast um titla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. september 2020 19:30 Eggert Gunnþór ræddi við Gaupa í Kaplakrika í dag. Mynd/Stöð 2 Eggert Gunnþór Jónsson hefur verið frábær í liði FH undanfarnar vikur og verið ein helsta ástæða þess að liðinu hefur gengið jafn vel og raun ber vitni í síðustu leikjum. Gaupi hitti Eggert Gunnþór í dag og ræddi við hann fyrir Sportpakka Stöðvar 2. Fóru þeir yfir endurkomu Eggerts í íslenska boltans, hans eigin frammistöðu, þjálfarana og möguleika FH á titlum. Viðtalið í heild sinni má finna neðst í fréttinni. „Það er búið að vera ágætis stígandi í þessu hjá okkur síðan ég kom. Búið að ganga vel og mér finnst þetta lýta vel út eins og er,“ sagði Eggert Gunnþór við Gaupa í dag. „Ég er í fínu formi. Var búinn að vera í smá fríi þegar ég kom inn fyrst og það tók einn til tvo leiki að koma mér í betra stand en núna líður mér vel og liðið er að spila vel svo það er ekki hægt að kvarta,“ sagði Eggert einnig. „Ég var svo sem ekkert kominn á endastöð í atvinnumennsku en var farið að langa að koma heim og var ekkert að koma heim í einhverri uppgjöf. Það var frekar öfugt, að spyrna í, og ég kom heim með það hugarfar,“ sagði Eggert um ástæður þess af hverju hann kom til Íslands. „Mér finnst gæðin vera fín. Auðvitað er þetta upp og niður milli leikja og liða en hingað til finnst mér þetta vera fín gæði. Við erum búnir að mæta liðum í kringum okkur í deildinni og gæðin fín, ekkert sem kemur svo sem á óvart þar,“ sagði Eggert um Pepsi Max deildina. „Þeir eru búnir að vera frábærir. Búnir að lyfta öllu upp og hleypa smá lífi í þetta, allavega hingað til getur maður ekki kvartað. Þeir eru góð blanda, Logi þekkir íslenskan fótbolta inn og út á meðan það eru fáir í heiminum sem hafa reynsluna sem Eiður Smári hafði sem leikmaður. Þeir hjálpa hvor öðrum, bæta hvorn annan upp og hafa náð vel til hópsins,“ sagði Eggert um þjálfarateymi FH-inga, þá Loga Ólafsson og Eið Smára Guðjohnsen. „Maður er í þessu til að vinna titla og FH er félag sem á að vera berjast um titla,“ sagði Eggert að lokum. Klippa: Eggert Gunnþór spenntur fyrir framhaldinu með FH Fótbolti Íslenski boltinn FH Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Hverjar mæta FH í úrslitum? „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Eggert Gunnþór Jónsson hefur verið frábær í liði FH undanfarnar vikur og verið ein helsta ástæða þess að liðinu hefur gengið jafn vel og raun ber vitni í síðustu leikjum. Gaupi hitti Eggert Gunnþór í dag og ræddi við hann fyrir Sportpakka Stöðvar 2. Fóru þeir yfir endurkomu Eggerts í íslenska boltans, hans eigin frammistöðu, þjálfarana og möguleika FH á titlum. Viðtalið í heild sinni má finna neðst í fréttinni. „Það er búið að vera ágætis stígandi í þessu hjá okkur síðan ég kom. Búið að ganga vel og mér finnst þetta lýta vel út eins og er,“ sagði Eggert Gunnþór við Gaupa í dag. „Ég er í fínu formi. Var búinn að vera í smá fríi þegar ég kom inn fyrst og það tók einn til tvo leiki að koma mér í betra stand en núna líður mér vel og liðið er að spila vel svo það er ekki hægt að kvarta,“ sagði Eggert einnig. „Ég var svo sem ekkert kominn á endastöð í atvinnumennsku en var farið að langa að koma heim og var ekkert að koma heim í einhverri uppgjöf. Það var frekar öfugt, að spyrna í, og ég kom heim með það hugarfar,“ sagði Eggert um ástæður þess af hverju hann kom til Íslands. „Mér finnst gæðin vera fín. Auðvitað er þetta upp og niður milli leikja og liða en hingað til finnst mér þetta vera fín gæði. Við erum búnir að mæta liðum í kringum okkur í deildinni og gæðin fín, ekkert sem kemur svo sem á óvart þar,“ sagði Eggert um Pepsi Max deildina. „Þeir eru búnir að vera frábærir. Búnir að lyfta öllu upp og hleypa smá lífi í þetta, allavega hingað til getur maður ekki kvartað. Þeir eru góð blanda, Logi þekkir íslenskan fótbolta inn og út á meðan það eru fáir í heiminum sem hafa reynsluna sem Eiður Smári hafði sem leikmaður. Þeir hjálpa hvor öðrum, bæta hvorn annan upp og hafa náð vel til hópsins,“ sagði Eggert um þjálfarateymi FH-inga, þá Loga Ólafsson og Eið Smára Guðjohnsen. „Maður er í þessu til að vinna titla og FH er félag sem á að vera berjast um titla,“ sagði Eggert að lokum. Klippa: Eggert Gunnþór spenntur fyrir framhaldinu með FH
Fótbolti Íslenski boltinn FH Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Hverjar mæta FH í úrslitum? „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira