Myndasyrpa: Evrópumeistarinn mættur á landsliðsæfingu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2020 12:16 Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir hitar upp á æfingunni í gær. vísir/vilhelm Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta æfði í fyrsta sinn fyrir leikina mikilvægu gegn Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM á Laugardalsvelli í gær. Nýkrýndi Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt á æfinguna en hún er fyrirliði landsliðsins. Sara getur jafnað leikjamet Katrínar Jónsdóttur með landsliðinu í leiknum gegn Svíþjóð. Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir voru einnig mættar á sína fyrstu æfingu með A-landsliðinu. Þær eru nýliðar í íslenska hópnum og tveir af sjö leikmönnum liðsins sem eru fæddir á þessari öld. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var mættur á æfinguna og tók þessar skemmtilegu myndir sem fylgja fréttinni. Ísland mætir Lettlandi á fimmtudaginn og Svíþjóð þriðjudaginn 22. september. Ísland og Svíþjóð eru bæði með níu stig í F-riðli undankeppninnar. Báðir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Sveindís Jane Jónsdóttir gæti leikið sinn fyrsta A-landsleik á fimmtudaginn.vísir/vilhelm Sem og Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir.vísir/vilhelm Berglind Björg Þorvaldsdóttir er komin frá Frakklandi þar sem hún leikur með Le Havre. Við hlið hennar er Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, fyrrverandi samherji hennar hjá Breiðabliki.vísir/vilhelm Yngsti leikmaðurinn í íslenska hópnum, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður Fylkis.vísir/vilhelm Sara Björk hefur unnið alla leiki sína sem leikmaður Lyon.vísir/vilhelm Og teygja ...vísir/vilhelm Elísa Viðarsdóttir hress að vanda.vísir/vilhelm Landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson fylgist með. Hann getur ekki stýrt Íslandi gegn Lettlandi þar sem hann tekur út leikbann.vísir/vilhelm Íslensku stelpurnar hafa unnið alla þrjá leiki sína í F-riðli undankeppni EM.vísir/vilhelm Ingibjörg Sigurðardóttir hefur leikið einstaklega vel með Vålerenga á tímabilinu.vísir/vilhelm Sandra Sigurðardóttir hefur verið aðalmarkvörður íslenska landsliðsins síðasta árið eða svo.vísir/vilhelm Stelpurnar hita upp undir vökulu auga Jóns Þórs.vísir/vilhelm Jafnöldurnar Alexandra Jóhannsdóttir og Hlín Eiríksdóttir.vísir/vilhelm Sandra María Jessen er komin frá Þýskalandi þar sem hún leikur með Bayer Leverkusen.vísir/vilhelm EM 2021 í Englandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta æfði í fyrsta sinn fyrir leikina mikilvægu gegn Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM á Laugardalsvelli í gær. Nýkrýndi Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt á æfinguna en hún er fyrirliði landsliðsins. Sara getur jafnað leikjamet Katrínar Jónsdóttur með landsliðinu í leiknum gegn Svíþjóð. Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir voru einnig mættar á sína fyrstu æfingu með A-landsliðinu. Þær eru nýliðar í íslenska hópnum og tveir af sjö leikmönnum liðsins sem eru fæddir á þessari öld. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var mættur á æfinguna og tók þessar skemmtilegu myndir sem fylgja fréttinni. Ísland mætir Lettlandi á fimmtudaginn og Svíþjóð þriðjudaginn 22. september. Ísland og Svíþjóð eru bæði með níu stig í F-riðli undankeppninnar. Báðir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Sveindís Jane Jónsdóttir gæti leikið sinn fyrsta A-landsleik á fimmtudaginn.vísir/vilhelm Sem og Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir.vísir/vilhelm Berglind Björg Þorvaldsdóttir er komin frá Frakklandi þar sem hún leikur með Le Havre. Við hlið hennar er Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, fyrrverandi samherji hennar hjá Breiðabliki.vísir/vilhelm Yngsti leikmaðurinn í íslenska hópnum, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður Fylkis.vísir/vilhelm Sara Björk hefur unnið alla leiki sína sem leikmaður Lyon.vísir/vilhelm Og teygja ...vísir/vilhelm Elísa Viðarsdóttir hress að vanda.vísir/vilhelm Landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson fylgist með. Hann getur ekki stýrt Íslandi gegn Lettlandi þar sem hann tekur út leikbann.vísir/vilhelm Íslensku stelpurnar hafa unnið alla þrjá leiki sína í F-riðli undankeppni EM.vísir/vilhelm Ingibjörg Sigurðardóttir hefur leikið einstaklega vel með Vålerenga á tímabilinu.vísir/vilhelm Sandra Sigurðardóttir hefur verið aðalmarkvörður íslenska landsliðsins síðasta árið eða svo.vísir/vilhelm Stelpurnar hita upp undir vökulu auga Jóns Þórs.vísir/vilhelm Jafnöldurnar Alexandra Jóhannsdóttir og Hlín Eiríksdóttir.vísir/vilhelm Sandra María Jessen er komin frá Þýskalandi þar sem hún leikur með Bayer Leverkusen.vísir/vilhelm
EM 2021 í Englandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti