Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2020 10:00 Guðmann Þórisson hefur leikið frábærlega síðan hann var tekinn á teppið eftir rauða spjaldið sem hann fékk gegn Fjölni. vísir/vilhelm Guðmann Þórisson var eins og kóngur í ríki sínu í vörn FH í sigrinum á Breiðabliki, 3-1, í Pepsi Max-deild karla á sunnudaginn. Líkt og fleiri leikmenn FH hefur Guðmann leikið vel eftir að Logi Ólafsson og Eiður Smári Guðjohnsen tóku við þjálfun liðsins. Guðmann fékk reyndar rautt spjald í fyrsta leiknum undir stjórn Loga og Eiðs Smára, 0-3 sigri á Fjölni, en hefur haldið sig á mottunni eftir það. „Hann fékk skammt af gagnrýni um daginn þegar hann lét reka sig út af eins og smákrakki uppi í Grafarvogi. En síðan þá, og ég veit að hann var skammaður eins og smákrakki í kjölfarið, hefur hann litið miklu betur út,“ sagði Guðmundur Benediktsson í Pepsi Max stúkunni í gær. „Hann var með hundrað prósent einbeitingu í þessum leik, bikarleiknum gegn Stjörnunni og í síðustu leikjum sem hann hefur spilað hefur hann verið frábær. Það eru ekki margir miðverðir á Íslandi betri en hann þegar hann er upp á sitt besta,“ sagði Davíð Þór Viðarsson. Hjörvar Hafliðason er alveg með það á hreinu af hverju Guðmann hefur spilað svona vel að undanförnu. „Annars vegar fílar þjálfarinn hann og gefur honum traustið,“ sagði Hjörvar. „Svo er hann á samningsári. Hann er laus eftir árið. Ég gæti verið í allt kvöld að tala um leikmenn sem eiga gott ár þegar þeir eru að vera samningslausir. Ég held að Guðmann sé gott dæmi um það. Hann er að ýta FH-ingum í að semja við sig.“ Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Guðmann Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan FH Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Guðmann Þórisson var eins og kóngur í ríki sínu í vörn FH í sigrinum á Breiðabliki, 3-1, í Pepsi Max-deild karla á sunnudaginn. Líkt og fleiri leikmenn FH hefur Guðmann leikið vel eftir að Logi Ólafsson og Eiður Smári Guðjohnsen tóku við þjálfun liðsins. Guðmann fékk reyndar rautt spjald í fyrsta leiknum undir stjórn Loga og Eiðs Smára, 0-3 sigri á Fjölni, en hefur haldið sig á mottunni eftir það. „Hann fékk skammt af gagnrýni um daginn þegar hann lét reka sig út af eins og smákrakki uppi í Grafarvogi. En síðan þá, og ég veit að hann var skammaður eins og smákrakki í kjölfarið, hefur hann litið miklu betur út,“ sagði Guðmundur Benediktsson í Pepsi Max stúkunni í gær. „Hann var með hundrað prósent einbeitingu í þessum leik, bikarleiknum gegn Stjörnunni og í síðustu leikjum sem hann hefur spilað hefur hann verið frábær. Það eru ekki margir miðverðir á Íslandi betri en hann þegar hann er upp á sitt besta,“ sagði Davíð Þór Viðarsson. Hjörvar Hafliðason er alveg með það á hreinu af hverju Guðmann hefur spilað svona vel að undanförnu. „Annars vegar fílar þjálfarinn hann og gefur honum traustið,“ sagði Hjörvar. „Svo er hann á samningsári. Hann er laus eftir árið. Ég gæti verið í allt kvöld að tala um leikmenn sem eiga gott ár þegar þeir eru að vera samningslausir. Ég held að Guðmann sé gott dæmi um það. Hann er að ýta FH-ingum í að semja við sig.“ Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Guðmann
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan FH Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira