Viktor Bjarki: Er búinn að missa röddina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. september 2020 22:07 Viktor Bjarki Arnarsson ásamt Brynjari Birni Gunnarssyni. vísir/bára Viktor Bjarki Arnarsson stýrði HK gegn ÍA í fjarveru Brynjars Björns Gunnarssonar sem tók út leikbann. Hann var kátur, en rámur, eftir leikinn sem HK-ingar unnu, 3-2. „Ég er mjög sáttur að hafa tekið þrjú stig. Ég er virkilega ánægður með þetta. Mér fannst óþarfi að hleypa þeim inn í leikinn í fyrri hálfleik. Mér fannst við mun hættulegri og fannst við geta skorað fleiri mörk,“ sagði Viktor í samtali við Vísi í leikslok. HK átti í miklum vandræðum með að verjast föstum leikatriðum ÍA í fyrri hálfleik og komu mörk Skagamanna bæði úr slíkum stöðum. En HK-ingar vörðust betur í seinni hálfleik og kláruðu leikinn. „Við fórum aðeins yfir það í hálfleik, hvað við ætluðum að gera og strákarnir gerðu það vel. Þeir voru ekkert hættulegir í þessum föstu leikatriðum í seinni hálfleik,“ sagði Viktor. Öll mörk HK voru í laglegri kantinum og komu eftir gott spil og góða takta. „Það var frábært. Við höfum lagt upp með að halda boltanum betur. Mér fannst það ganga vel og við geta skorað fleiri mörk en þessi þrjú.“ HK hefur nú unnið fjóra deildarleiki í röð á heimavelli. Kópavogsbúar eru hvergi nærri hættir og stefna ofar. „Það er þessi þreytta gamla klisja, við tökum einn leik í einu,“ sagði Viktor. „Við viljum auðvitað komast hærra í töflunni en það er bara einn leikur í einu í fótbolta.“ Viktor fagnar því að fá Brynjar aftur á hliðarlínuna í næsta leik HK sem er gegn Víkingi eftir viku. „Það er alltaf þörf fyrir hann. Ég er búinn að missa röddina þannig að það hefði verið fínt að hafa hann til að öskra líka,“ sagði Viktor að lokum. Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir Umfjöllunn: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. 13. september 2020 21:42 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira
Viktor Bjarki Arnarsson stýrði HK gegn ÍA í fjarveru Brynjars Björns Gunnarssonar sem tók út leikbann. Hann var kátur, en rámur, eftir leikinn sem HK-ingar unnu, 3-2. „Ég er mjög sáttur að hafa tekið þrjú stig. Ég er virkilega ánægður með þetta. Mér fannst óþarfi að hleypa þeim inn í leikinn í fyrri hálfleik. Mér fannst við mun hættulegri og fannst við geta skorað fleiri mörk,“ sagði Viktor í samtali við Vísi í leikslok. HK átti í miklum vandræðum með að verjast föstum leikatriðum ÍA í fyrri hálfleik og komu mörk Skagamanna bæði úr slíkum stöðum. En HK-ingar vörðust betur í seinni hálfleik og kláruðu leikinn. „Við fórum aðeins yfir það í hálfleik, hvað við ætluðum að gera og strákarnir gerðu það vel. Þeir voru ekkert hættulegir í þessum föstu leikatriðum í seinni hálfleik,“ sagði Viktor. Öll mörk HK voru í laglegri kantinum og komu eftir gott spil og góða takta. „Það var frábært. Við höfum lagt upp með að halda boltanum betur. Mér fannst það ganga vel og við geta skorað fleiri mörk en þessi þrjú.“ HK hefur nú unnið fjóra deildarleiki í röð á heimavelli. Kópavogsbúar eru hvergi nærri hættir og stefna ofar. „Það er þessi þreytta gamla klisja, við tökum einn leik í einu,“ sagði Viktor. „Við viljum auðvitað komast hærra í töflunni en það er bara einn leikur í einu í fótbolta.“ Viktor fagnar því að fá Brynjar aftur á hliðarlínuna í næsta leik HK sem er gegn Víkingi eftir viku. „Það er alltaf þörf fyrir hann. Ég er búinn að missa röddina þannig að það hefði verið fínt að hafa hann til að öskra líka,“ sagði Viktor að lokum.
Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir Umfjöllunn: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. 13. september 2020 21:42 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira
Umfjöllunn: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. 13. september 2020 21:42