Jesú með brjóst kostaði Kirkjuna um tvær milljónir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. september 2020 15:21 Kostnaður við auglýsinguna voru um tvær milljónir króna. Þjóðkirkjan Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann þar sem Jesú var sýndur með brjóst kostaði um tvær milljónir króna. Auglýsingin hefur vakið mikla athygli undanfarið en skiptar skoðanir hafa verið um ágæti auglýsingarinnar. Ríkisútvarpið greindi frá kostnaði kynningarefnisins í hádegisfréttum sínum í dag. Að sögn Péturs G. Markan, samskiptastjóra Þjóðkirkjunnar, felst kostnaðurinn aðallega í hönnun og prentun auk auglýsingar á strætó, sem ekur nú um götur borgarinnar. „Áætlaður kostnaður við þetta kynningarefni var tæplega tvær milljónir, sem er lítillega hærri tala en hefur verið undanfarin ár. enda erum við að nota annan miðil núna, sem er strætóinn,“ sagði Pétur. Líkt og fréttastofa hefur greint frá hefur auglýsingin verið umdeild og hafa margir lýst yfir óánægju sinni með þessa birtingarmynd Jesú. Pétur sagði í samtali við Vísi í gær að meiningin hafi aldrei verið að særa fólk með þessari mynd af Jesú. Kirkjunni, líkt og öðrum, sé þó skylt að upphefja fjölbreytileika samfélagsins. „Við förum fram með þetta verkefni í því ljósi að við búum í samfélagi sem er fjölbreytt og við þurfum að einbeit okkur að því að við erum öll eins í augum Guðs og eigum öll virðingu, ást og umhyggju skilið. Það er það sem myndin miðlar til okkar,“ sagði Pétur í samtali við fréttastofu í gær. Að sögn Péturs hafa sóknirnar í kring um höfuðborgarsvæðið lagt í púkk til að mæta kostnaði við kynningarefni í gegnum árin og einnig hafi fé komið frá Biskupsstofu. Þjóðkirkjan Hinsegin Auglýsinga- og markaðsmál Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Kirkjuþing harmar að myndin hafi sært fólk Kirkjuþing hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að ætlunin með auglýsingu Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagsskólans hafi verið að undirstrika fjölbreytileikann. 12. september 2020 18:58 „Það eru aldrei mistök að upphefja fjölbreytileika samfélagsins“ Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann sem vakið hefur mikla athygli undanfarið þar sem á henni má sjá Jesú með brjóst hefur verið tekin út af heimasíðu Kirkjunnar. 12. september 2020 16:15 Talsvert um úrsagnir úr þjóðkirkjunni Svo virðist sem Trans-Jesú sé að fæla fólk úr þjóðkirkjunni. 9. september 2020 13:27 Mest lesið Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Fleiri fréttir Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Sjá meira
Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann þar sem Jesú var sýndur með brjóst kostaði um tvær milljónir króna. Auglýsingin hefur vakið mikla athygli undanfarið en skiptar skoðanir hafa verið um ágæti auglýsingarinnar. Ríkisútvarpið greindi frá kostnaði kynningarefnisins í hádegisfréttum sínum í dag. Að sögn Péturs G. Markan, samskiptastjóra Þjóðkirkjunnar, felst kostnaðurinn aðallega í hönnun og prentun auk auglýsingar á strætó, sem ekur nú um götur borgarinnar. „Áætlaður kostnaður við þetta kynningarefni var tæplega tvær milljónir, sem er lítillega hærri tala en hefur verið undanfarin ár. enda erum við að nota annan miðil núna, sem er strætóinn,“ sagði Pétur. Líkt og fréttastofa hefur greint frá hefur auglýsingin verið umdeild og hafa margir lýst yfir óánægju sinni með þessa birtingarmynd Jesú. Pétur sagði í samtali við Vísi í gær að meiningin hafi aldrei verið að særa fólk með þessari mynd af Jesú. Kirkjunni, líkt og öðrum, sé þó skylt að upphefja fjölbreytileika samfélagsins. „Við förum fram með þetta verkefni í því ljósi að við búum í samfélagi sem er fjölbreytt og við þurfum að einbeit okkur að því að við erum öll eins í augum Guðs og eigum öll virðingu, ást og umhyggju skilið. Það er það sem myndin miðlar til okkar,“ sagði Pétur í samtali við fréttastofu í gær. Að sögn Péturs hafa sóknirnar í kring um höfuðborgarsvæðið lagt í púkk til að mæta kostnaði við kynningarefni í gegnum árin og einnig hafi fé komið frá Biskupsstofu.
Þjóðkirkjan Hinsegin Auglýsinga- og markaðsmál Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Kirkjuþing harmar að myndin hafi sært fólk Kirkjuþing hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að ætlunin með auglýsingu Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagsskólans hafi verið að undirstrika fjölbreytileikann. 12. september 2020 18:58 „Það eru aldrei mistök að upphefja fjölbreytileika samfélagsins“ Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann sem vakið hefur mikla athygli undanfarið þar sem á henni má sjá Jesú með brjóst hefur verið tekin út af heimasíðu Kirkjunnar. 12. september 2020 16:15 Talsvert um úrsagnir úr þjóðkirkjunni Svo virðist sem Trans-Jesú sé að fæla fólk úr þjóðkirkjunni. 9. september 2020 13:27 Mest lesið Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Fleiri fréttir Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Sjá meira
Kirkjuþing harmar að myndin hafi sært fólk Kirkjuþing hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að ætlunin með auglýsingu Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagsskólans hafi verið að undirstrika fjölbreytileikann. 12. september 2020 18:58
„Það eru aldrei mistök að upphefja fjölbreytileika samfélagsins“ Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann sem vakið hefur mikla athygli undanfarið þar sem á henni má sjá Jesú með brjóst hefur verið tekin út af heimasíðu Kirkjunnar. 12. september 2020 16:15
Talsvert um úrsagnir úr þjóðkirkjunni Svo virðist sem Trans-Jesú sé að fæla fólk úr þjóðkirkjunni. 9. september 2020 13:27