Vesen á Greenwood sem heldur áfram að koma sér á forsíðurnar Anton Ingi Leifsson skrifar 13. september 2020 10:30 Greenwood á Laugardalsvelli. vísir/getty Mason Greenwood, framherji Manchester United og enska landsliðsins, hefur aftur komið sér á forsíður ensku dagblaðanna. Götublaðið The Sun birti í morgun myndir af Greenwood taka inn nituroxíð, hláturgas, í teiti á dögunum en það er þekkt á Englandi sem „hippy crack“. Hann lét efnið inn í blöðru og tók svo efnið í gegnum blöðruna. Framherjinn var fljótur að senda frá sér yfirlýsingu vegna myndanna en mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Greenwood að undanförnu. Mason Greenwood filmed inhaling hippy crack weeks before England debut shamehttps://t.co/qJGasjUU2W pic.twitter.com/H6cKT6bmDD— The Sun Football (@TheSunFootball) September 12, 2020 „Ég mæli stranglega gegn því að aðrir fylgi fordæmi mínu. Ég hef nú kynnst því hversu áhættusamt er að gera þetta og bara að prufa þetta, eins og sést á þessum sögulegu myndum, var léleg ákvörðun frá minni hlið.“ „Sem átján ára piltur er ég alltaf að læra. Hins vegar hef ég lært þessa vikuna að ég er dæmdur meira útaf ferlinum mínum og ég verð að virða það í framtíðinni. Ég er ákveðinn í að sýna traust til stjórans og þjálfaranna,“ sagði Greenwood. Þetta kemur í sömu viku og upp komst upp um Greenwood og samherja hans í enska landsliðinu, Phil Foden, að þeir hafi boðið tveimur íslenskum stelpum inn á herbergi enska landsliðsins. Þeir voru síðar meir sendir úr enska hópnum og hefur málið vakið mikla athygli, bæði hérlendis og úti í Englandi, en báðir hafa beðist afsökunar á framferði sínu. Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Sjá meira
Mason Greenwood, framherji Manchester United og enska landsliðsins, hefur aftur komið sér á forsíður ensku dagblaðanna. Götublaðið The Sun birti í morgun myndir af Greenwood taka inn nituroxíð, hláturgas, í teiti á dögunum en það er þekkt á Englandi sem „hippy crack“. Hann lét efnið inn í blöðru og tók svo efnið í gegnum blöðruna. Framherjinn var fljótur að senda frá sér yfirlýsingu vegna myndanna en mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Greenwood að undanförnu. Mason Greenwood filmed inhaling hippy crack weeks before England debut shamehttps://t.co/qJGasjUU2W pic.twitter.com/H6cKT6bmDD— The Sun Football (@TheSunFootball) September 12, 2020 „Ég mæli stranglega gegn því að aðrir fylgi fordæmi mínu. Ég hef nú kynnst því hversu áhættusamt er að gera þetta og bara að prufa þetta, eins og sést á þessum sögulegu myndum, var léleg ákvörðun frá minni hlið.“ „Sem átján ára piltur er ég alltaf að læra. Hins vegar hef ég lært þessa vikuna að ég er dæmdur meira útaf ferlinum mínum og ég verð að virða það í framtíðinni. Ég er ákveðinn í að sýna traust til stjórans og þjálfaranna,“ sagði Greenwood. Þetta kemur í sömu viku og upp komst upp um Greenwood og samherja hans í enska landsliðinu, Phil Foden, að þeir hafi boðið tveimur íslenskum stelpum inn á herbergi enska landsliðsins. Þeir voru síðar meir sendir úr enska hópnum og hefur málið vakið mikla athygli, bæði hérlendis og úti í Englandi, en báðir hafa beðist afsökunar á framferði sínu.
Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti