„Ótrúlegur dagur fyrir bandarískan fótbolta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. september 2020 12:45 Harrison fagnar í gær. vísir/getty „Ótrúlegur dagur fyrir bandarískan fótbolta.“ Svona byrja tíst fjölmiðlamannsins Roger Bennett frá því í gær en Bennett stýrir þættinum vinsæla Men In Blazers og er mikill Íslandsvinur. Það voru margir bandarískir knattspyrnumenn sem voru í eldlínunnni í gær og flest augun voru væntanlega á Englandi þar sem Jack Harrison skoraði fyrir Leeds. Harrison jafnaði metin fyrir Leeds á Anfield eftir tólf mínútur er hann skoraði með laglegu marki í sínum fyrsta úrvalsdeildarleik. Hann er þó ekki Bandaríkjamaður. Hann kom í gegnum akademíu New York City FC sem Guðmundur Þórarinsson er samningsbundinn. Það var ekki einu góðu tíðindin fyrir Bandaríkin í gær því Konrad De La Fuente varð fyrsti Bandaríkjamaðurinn til að spila fyrir Barcelona er liðið spilaði sinn fyrsta opinbera æfingaleik undir stjórn Ronald Koeman í gær. Alex Morgan, ein besta knattspyrnukona heims, skrifaði einnig undir samning við Tottenham sem eru risa stórar fréttir og Josh Sargent skoraði fyrir þýska liðið Werder Bremen í bikarnum. Það virðist vera mikill uppgangur í bandaríska fótboltanum og verður fróðlegt að fylgjast með landsliði þeirra næstu árin. Incredible day for US football 23-yr old Jack Harrison who came through NYCFC scores on Premier League Debut 19-yr old Konrad De La Fuente became first American to play for Barca Alex Morgan signs for Spurs20-yr old Josh Sargent scores for Bremen pic.twitter.com/TqYIX9PacK— roger bennett (@rogbennett) September 12, 2020 Bandaríkin Fótbolti Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
„Ótrúlegur dagur fyrir bandarískan fótbolta.“ Svona byrja tíst fjölmiðlamannsins Roger Bennett frá því í gær en Bennett stýrir þættinum vinsæla Men In Blazers og er mikill Íslandsvinur. Það voru margir bandarískir knattspyrnumenn sem voru í eldlínunnni í gær og flest augun voru væntanlega á Englandi þar sem Jack Harrison skoraði fyrir Leeds. Harrison jafnaði metin fyrir Leeds á Anfield eftir tólf mínútur er hann skoraði með laglegu marki í sínum fyrsta úrvalsdeildarleik. Hann er þó ekki Bandaríkjamaður. Hann kom í gegnum akademíu New York City FC sem Guðmundur Þórarinsson er samningsbundinn. Það var ekki einu góðu tíðindin fyrir Bandaríkin í gær því Konrad De La Fuente varð fyrsti Bandaríkjamaðurinn til að spila fyrir Barcelona er liðið spilaði sinn fyrsta opinbera æfingaleik undir stjórn Ronald Koeman í gær. Alex Morgan, ein besta knattspyrnukona heims, skrifaði einnig undir samning við Tottenham sem eru risa stórar fréttir og Josh Sargent skoraði fyrir þýska liðið Werder Bremen í bikarnum. Það virðist vera mikill uppgangur í bandaríska fótboltanum og verður fróðlegt að fylgjast með landsliði þeirra næstu árin. Incredible day for US football 23-yr old Jack Harrison who came through NYCFC scores on Premier League Debut 19-yr old Konrad De La Fuente became first American to play for Barca Alex Morgan signs for Spurs20-yr old Josh Sargent scores for Bremen pic.twitter.com/TqYIX9PacK— roger bennett (@rogbennett) September 12, 2020
Bandaríkin Fótbolti Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira