Dagskráin í dag: Toppslagur í Olís-deild og Seinni bylgjan, golf, spænskur körfubolti og fótbolti Sindri Sverrisson skrifar 12. september 2020 06:00 Það má búast við hörkuleik hjá Val og FH í kvöld. VÍSIR/VILHELM Það verður handbolti, fótbolti, körfubolti og golf í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Stórleikur er á dagskrá í Olís-deild karla í handbolta. FH og Valur, tvö af þeim þremur liðum sem helst er spáð að berjist um titilinn í Olís-deild karla í handbolta, mætast í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 18. Eftir leikinn, eða kl. 19.40, er svo Seinni bylgjan í beinni útsendingu þar sem farið verður yfir fyrstu umferð deildarinnar. Í Olís-deild kvenna fara meistarar meistaranna, KA/Þór, til Vestmannaeyja og mæta sterku liði ÍBV kl. 16.30, einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Leikið verður í allan dag á Stöð 2 Golf, á Evrópumótaröðinni, PGA og LPGA-mótaröðinni. Keppni á Evrópumótaröð kvenna er sýnd á Stöð 2 esport en því miður eru þær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr leik. ÍBV og Keflavík berjast um að komast í Pepsi Max-deildina ÍBV og Keflavík mætast í afar áhugaverðum slag í Lengjudeild karla í fótbolta kl. 14. Bæði lið stefna upp í Pepsi Max-deildina. Með sigri kæmist ÍBV upp fyrir Keflavík sem er í 2. sæti. Haukar og Grótta mætast í Lengjudeild kvenna kl. 12 og þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda til að halda í vonina um að komast upp í efstu deild. Spænski ofurbikarinn í körfubolta Spænski körfuboltinn verður áberandi á Stöð 2 Sport 2 í vetur og þar verður leikið í ofurbikarnum í dag. Barcelona mætir Baskonia kl. 16.30 og í hinum undanúrslitaleiknum mætast Tenerife og Real Madrid kl. 19.30. Spænski fótboltinn er einnig að fara af stað og þar mætast Eibar og Celta Vigo kl. 14, en Cadiz og Osasuna kl. 19. Þá mætast Birmingham og Brentford í ensku B-deildinni kl. 11.30. Upplýsingar um beinar útsendingar. Upplýsingar um dagskrána. Enski boltinn Spænski boltinn Spænski körfuboltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Lengjudeildin Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Fleiri fréttir Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Sjá meira
Það verður handbolti, fótbolti, körfubolti og golf í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Stórleikur er á dagskrá í Olís-deild karla í handbolta. FH og Valur, tvö af þeim þremur liðum sem helst er spáð að berjist um titilinn í Olís-deild karla í handbolta, mætast í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 18. Eftir leikinn, eða kl. 19.40, er svo Seinni bylgjan í beinni útsendingu þar sem farið verður yfir fyrstu umferð deildarinnar. Í Olís-deild kvenna fara meistarar meistaranna, KA/Þór, til Vestmannaeyja og mæta sterku liði ÍBV kl. 16.30, einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Leikið verður í allan dag á Stöð 2 Golf, á Evrópumótaröðinni, PGA og LPGA-mótaröðinni. Keppni á Evrópumótaröð kvenna er sýnd á Stöð 2 esport en því miður eru þær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr leik. ÍBV og Keflavík berjast um að komast í Pepsi Max-deildina ÍBV og Keflavík mætast í afar áhugaverðum slag í Lengjudeild karla í fótbolta kl. 14. Bæði lið stefna upp í Pepsi Max-deildina. Með sigri kæmist ÍBV upp fyrir Keflavík sem er í 2. sæti. Haukar og Grótta mætast í Lengjudeild kvenna kl. 12 og þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda til að halda í vonina um að komast upp í efstu deild. Spænski ofurbikarinn í körfubolta Spænski körfuboltinn verður áberandi á Stöð 2 Sport 2 í vetur og þar verður leikið í ofurbikarnum í dag. Barcelona mætir Baskonia kl. 16.30 og í hinum undanúrslitaleiknum mætast Tenerife og Real Madrid kl. 19.30. Spænski fótboltinn er einnig að fara af stað og þar mætast Eibar og Celta Vigo kl. 14, en Cadiz og Osasuna kl. 19. Þá mætast Birmingham og Brentford í ensku B-deildinni kl. 11.30. Upplýsingar um beinar útsendingar. Upplýsingar um dagskrána.
Enski boltinn Spænski boltinn Spænski körfuboltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Lengjudeildin Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Fleiri fréttir Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Sjá meira