Leggur til sýnatöku á sjöunda degi í sóttkví Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2020 14:17 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir leggur til að stytta sóttkví með sýnatöku á sjöunda degi. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra minnisblað með tillögum sínum um breytt fyrirkomulag um sóttkví innanlands. Hingað til hafa allir þeir sem eru útsettir fyrir smiti verið skikkaðir í 14 daga sóttkví. Hugmyndin væri að stytta sóttkví þannig að sá sem er í sóttkví fari í sýnatöku á sjöunda degi. Verði útkoman neikvæð gæti viðkomandi verið laus úr sóttkví þegar niðurstaðan liggur fyrir. Þetta kom fram í máli Þórólfs á upplýsingafundi Embætti landlæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra í dag. Þórólfur ræddi þessa hugmynd í samtali við fréttastofu á þriðjudag. „Þetta er svona ný hugmynd sem við erum að skoða. Það gæti verið þannig að við gætum stytt sóttkví með sýnatöku. Það er á fyrstu stigunum. Við eigum eftir að ljúka athugum um það,“ sagði Þórólfur. Fjöldi Íslendinga hefur verið settur í sóttkví frá því faraldurinn hófst í mars, en tæplega 25 þúsund manns hafa lokið sóttkví hér á landi. Til að minnka áhrifin á samfélagið sem sóttkví getur haft er verið að skoða að stytta hana með sýnatöku. Þórólfur sagði á upplýsingafundinum á mánudag að flestir séu komnir með einkenni 7 – 10 dögum eftir að þeir hafa verið útsettir fyrir smiti. Veiran greinist yfirleitt hjá einstaklingum tveimur til þremur dögum áður en einkenni gera vart við sig. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Sjá meira
Sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra minnisblað með tillögum sínum um breytt fyrirkomulag um sóttkví innanlands. Hingað til hafa allir þeir sem eru útsettir fyrir smiti verið skikkaðir í 14 daga sóttkví. Hugmyndin væri að stytta sóttkví þannig að sá sem er í sóttkví fari í sýnatöku á sjöunda degi. Verði útkoman neikvæð gæti viðkomandi verið laus úr sóttkví þegar niðurstaðan liggur fyrir. Þetta kom fram í máli Þórólfs á upplýsingafundi Embætti landlæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra í dag. Þórólfur ræddi þessa hugmynd í samtali við fréttastofu á þriðjudag. „Þetta er svona ný hugmynd sem við erum að skoða. Það gæti verið þannig að við gætum stytt sóttkví með sýnatöku. Það er á fyrstu stigunum. Við eigum eftir að ljúka athugum um það,“ sagði Þórólfur. Fjöldi Íslendinga hefur verið settur í sóttkví frá því faraldurinn hófst í mars, en tæplega 25 þúsund manns hafa lokið sóttkví hér á landi. Til að minnka áhrifin á samfélagið sem sóttkví getur haft er verið að skoða að stytta hana með sýnatöku. Þórólfur sagði á upplýsingafundinum á mánudag að flestir séu komnir með einkenni 7 – 10 dögum eftir að þeir hafa verið útsettir fyrir smiti. Veiran greinist yfirleitt hjá einstaklingum tveimur til þremur dögum áður en einkenni gera vart við sig.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Sjá meira