Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2020 13:17 Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir eru báðar nýliðar í landsliðshópnum en þær eru fæddar árið 2001. Vísir/Samsett Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir koma inn í A-landslið kvenna í fótbolta í fyrsta sinn en þær eru báðar í landsliðshópi Jón Þórs Haukssonar sem var gerður opinber í dag. Jón Þór Hauksson treystir áfram á reynsluboltana sína en gefur um leið mörgum ungum leikmönnum tækifæri fyrir þessa mikilvægu landsleiki. Leikirnir sem eru fram undan eru á móti Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM 2022 en þeir fara báðir fram á Laugardalsvellinum. Leikurinn við Lettland er 17. september en leikurinn við Svíþjóð er 22. september. Nýkrýndi Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir er auðvitað í hópnum en hún mun þarna spila sína fyrstu A-landsleiki sem leikmaður franska liðsins Lyon. Auk Söru eru fimm aðrir leikmenn að spila erlendis en þær eru Glódís Perla Viggósdóttir (Rosengard í Svíþjóð), Ingibjörg Sigurðardóttir (Valerenga í Noregi), Sandra María Jessen (Bayer Leverkusen í Þýskalandi), Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Le Havre í Frakklandi) og Svava Rós Guðmundsdóttir (Kristianstad í Svíþjóð). Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir eru báðar fæddar árið 2001 og eru því á nítjánda aldursári. Þær hafa spilað stórt hlutverki með liðum sínum í Pepsi Max deildinni. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í sigri Blika í gær og er komin með tíu mörk í Pepsi Max deildinni í sumar. Landsliðshópur Íslands sem mætir Lettlandi og Svíþjóð 17. og 22. september í undankeppni EM 2022.Here is our squad for the @WEUROEngland22 qualifiers against Latvia and Sweden.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/Qh114T7gEn— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 10, 2020 Barbára Sól Gísladóttir spilar aftar á vellinum en skoraði engu að síður sigurmark Selfoss í leiknum á móti Blikum á dögunum en engu öðru liði hefur tekist að vinna Blikana í sumar. Alls eru sjö leikmenn í hópnum fæddar eftir 2000 en hinar eru Cecilía Rán Rúnarsdóttir (fædd árið 2003), Hlín Eiríksdóttir (2000), Guðný Árnadóttir (2000), Alexandra Jóhannsdóttir (2000) og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (2001). Fjórir af þessum leikmönnum voru í íslenska nítján ára landsliðinu sem vann eftirminnilegan 2-0 sigur á Þýskalandi í mars eða þær Cecilía Rán, Barbára Sól, Karólína Lea og Sveindís Jane. Valur á flesta leikmenn í hópnum eða sjö sem er einum leikmanni fleiri en Breiðablik. Sjöundi Blikinn er síðan Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem er nýgengin til liðs við franska félagið Le Havre. Cloé Lacasse, sem spilar með Benfica í Portúgal og fékk íslenskan ríkisborgararétt árið 2019, hefur enn ekki verið valin í íslenska landsliðið. Natasha Anasi sem var í hópnum í vetur er heldur ekki valin en hún ákvað að spila áfram með Keflavík í Lengjudeildinni. Landsliðshópur Íslands fyrir leiki við Lettland og Svíþjóð í undankeppni EM: Markmenn Sandra Sigurðardóttir | Valur | 29 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik | 7 leikir Varnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir | Selfoss | 43 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss Nýliði Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 84 leikir, 6 mörk Guðný Árnadóttir | Valur | 7 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 112 leikir, 3 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 30 leikirMiðjumenn Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 88 leikir, 26 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 71 leikur, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 1 leikur Rakel Hönnudóttir | Breiðablik | 102 leikir, 9 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 131 leikur, 20 mörkSóknarmenn: Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 44 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 49 leikir, 14 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 14 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik Nýliði EM 2021 í Englandi Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ Sjá meira
Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir koma inn í A-landslið kvenna í fótbolta í fyrsta sinn en þær eru báðar í landsliðshópi Jón Þórs Haukssonar sem var gerður opinber í dag. Jón Þór Hauksson treystir áfram á reynsluboltana sína en gefur um leið mörgum ungum leikmönnum tækifæri fyrir þessa mikilvægu landsleiki. Leikirnir sem eru fram undan eru á móti Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM 2022 en þeir fara báðir fram á Laugardalsvellinum. Leikurinn við Lettland er 17. september en leikurinn við Svíþjóð er 22. september. Nýkrýndi Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir er auðvitað í hópnum en hún mun þarna spila sína fyrstu A-landsleiki sem leikmaður franska liðsins Lyon. Auk Söru eru fimm aðrir leikmenn að spila erlendis en þær eru Glódís Perla Viggósdóttir (Rosengard í Svíþjóð), Ingibjörg Sigurðardóttir (Valerenga í Noregi), Sandra María Jessen (Bayer Leverkusen í Þýskalandi), Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Le Havre í Frakklandi) og Svava Rós Guðmundsdóttir (Kristianstad í Svíþjóð). Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir eru báðar fæddar árið 2001 og eru því á nítjánda aldursári. Þær hafa spilað stórt hlutverki með liðum sínum í Pepsi Max deildinni. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í sigri Blika í gær og er komin með tíu mörk í Pepsi Max deildinni í sumar. Landsliðshópur Íslands sem mætir Lettlandi og Svíþjóð 17. og 22. september í undankeppni EM 2022.Here is our squad for the @WEUROEngland22 qualifiers against Latvia and Sweden.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/Qh114T7gEn— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 10, 2020 Barbára Sól Gísladóttir spilar aftar á vellinum en skoraði engu að síður sigurmark Selfoss í leiknum á móti Blikum á dögunum en engu öðru liði hefur tekist að vinna Blikana í sumar. Alls eru sjö leikmenn í hópnum fæddar eftir 2000 en hinar eru Cecilía Rán Rúnarsdóttir (fædd árið 2003), Hlín Eiríksdóttir (2000), Guðný Árnadóttir (2000), Alexandra Jóhannsdóttir (2000) og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (2001). Fjórir af þessum leikmönnum voru í íslenska nítján ára landsliðinu sem vann eftirminnilegan 2-0 sigur á Þýskalandi í mars eða þær Cecilía Rán, Barbára Sól, Karólína Lea og Sveindís Jane. Valur á flesta leikmenn í hópnum eða sjö sem er einum leikmanni fleiri en Breiðablik. Sjöundi Blikinn er síðan Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem er nýgengin til liðs við franska félagið Le Havre. Cloé Lacasse, sem spilar með Benfica í Portúgal og fékk íslenskan ríkisborgararétt árið 2019, hefur enn ekki verið valin í íslenska landsliðið. Natasha Anasi sem var í hópnum í vetur er heldur ekki valin en hún ákvað að spila áfram með Keflavík í Lengjudeildinni. Landsliðshópur Íslands fyrir leiki við Lettland og Svíþjóð í undankeppni EM: Markmenn Sandra Sigurðardóttir | Valur | 29 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik | 7 leikir Varnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir | Selfoss | 43 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss Nýliði Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 84 leikir, 6 mörk Guðný Árnadóttir | Valur | 7 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 112 leikir, 3 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 30 leikirMiðjumenn Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 88 leikir, 26 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 71 leikur, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 1 leikur Rakel Hönnudóttir | Breiðablik | 102 leikir, 9 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 131 leikur, 20 mörkSóknarmenn: Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 44 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 49 leikir, 14 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 14 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik Nýliði
Landsliðshópur Íslands fyrir leiki við Lettland og Svíþjóð í undankeppni EM: Markmenn Sandra Sigurðardóttir | Valur | 29 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik | 7 leikir Varnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir | Selfoss | 43 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss Nýliði Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 84 leikir, 6 mörk Guðný Árnadóttir | Valur | 7 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 112 leikir, 3 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 30 leikirMiðjumenn Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 88 leikir, 26 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 71 leikur, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 1 leikur Rakel Hönnudóttir | Breiðablik | 102 leikir, 9 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 131 leikur, 20 mörkSóknarmenn: Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 44 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 49 leikir, 14 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 14 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik Nýliði
EM 2021 í Englandi Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ Sjá meira