„Tek sjálf upp lögin mín og geri myndböndin“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. september 2020 07:00 Frá tökunum á myndbandinu. „Mig langaði að gera eitthvað nýtt, skapa tilbúna persónu en ég hef sjálf gaman af slíkum lögum,“ segir tónlistarkonan Guðný María Arnþórsdóttir sem hefur vakið mikla athygli fyrir lögin sín á YouTube. Hún var að gefa út nýtt lag sem ber heitið Vilma. „Ég held að mér hafi tekist það með Vilmu. Svo jafnvel síðar mun ég semja lag með fleiri sögum af konunni. Lagið hefur ekkert viðlag og nám mitt í FÍH og MÍÍ hefur greinilega skilaði árangri og trommurnar í laginu eru svo sannarlega úr hljóðkortinu mínu,“ segir Guðný. „Ég tek sjálf upp lögin mín og geri myndböndin. Þetta er lag sem styður við ferðaþjónustuna.“ Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Vilma. Menning Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Mig langaði að gera eitthvað nýtt, skapa tilbúna persónu en ég hef sjálf gaman af slíkum lögum,“ segir tónlistarkonan Guðný María Arnþórsdóttir sem hefur vakið mikla athygli fyrir lögin sín á YouTube. Hún var að gefa út nýtt lag sem ber heitið Vilma. „Ég held að mér hafi tekist það með Vilmu. Svo jafnvel síðar mun ég semja lag með fleiri sögum af konunni. Lagið hefur ekkert viðlag og nám mitt í FÍH og MÍÍ hefur greinilega skilaði árangri og trommurnar í laginu eru svo sannarlega úr hljóðkortinu mínu,“ segir Guðný. „Ég tek sjálf upp lögin mín og geri myndböndin. Þetta er lag sem styður við ferðaþjónustuna.“ Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Vilma.
Menning Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira