Sautján ára nýstirni heimsmeistaranna | Sá yngsti í meira en öld Sindri Sverrisson skrifar 8. september 2020 23:00 Eduardo Camavinga í landsleiknum gegn Króatíu í kvöld. mynd/@nationsleague Hinn 17 ára gamli Eduardo Camavinga fékk að spila fyrir heimsmeistaralið Frakka gegn Króötum í kvöld og er þar með yngsti leikmaðurinn til að spila fyrir Frakkland í yfir heila öld, eða frá árinu 1914. Camavinga þykir afar fjölhæfur miðjumaður. Hann lék sína fyrstu leiki fyrir Rennes þegar hann var nýorðinn 16 ára og kom við sögu í 36 leikjum með liðinu á síðustu leiktíð. Framganga hans skilaði honum sæti í franska landsliðshópnum og svo stóru stundinni – hálftíma gegn Króötum í franska landsliðsbúningnum í kvöld. Staðan var jöfn þegar Camavinga kom inn á fyrir N'Golo Kanté en Frakkar unnu leikinn 4-2. 17-year-old Eduardo Camavinga is the youngest player to make his debut for France since 1914 pic.twitter.com/j3UoYGKTx7— ESPN FC (@ESPNFC) September 8, 2020 Ljóst er að helstu stórlið Evrópu horfa til Camavinga og hann hefur verið orðaður við Real Madrid en er sagður vilja vera áfram hjá Rennes enn um sinn. Þar er hann uppalinn. Camavinga sló meðal annars Kylian Mbappé við með því að koma inn á í kvöld, 17 ára og tæplega 10 mánaða gamall. Mbappé var 18 ára og þriggja mánaða þegar hann lék gegn Lúxemborg í mars 2017. Yngsti landsliðsmaðurinn í sögu Frakklands er Julien Verbrugghe sem var 16 ára og 10 mánaða þegar hann lék í 15-0 tapi gegn áhugamannaliði Englands. Þjóðadeild UEFA Frakkland Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Sjá meira
Hinn 17 ára gamli Eduardo Camavinga fékk að spila fyrir heimsmeistaralið Frakka gegn Króötum í kvöld og er þar með yngsti leikmaðurinn til að spila fyrir Frakkland í yfir heila öld, eða frá árinu 1914. Camavinga þykir afar fjölhæfur miðjumaður. Hann lék sína fyrstu leiki fyrir Rennes þegar hann var nýorðinn 16 ára og kom við sögu í 36 leikjum með liðinu á síðustu leiktíð. Framganga hans skilaði honum sæti í franska landsliðshópnum og svo stóru stundinni – hálftíma gegn Króötum í franska landsliðsbúningnum í kvöld. Staðan var jöfn þegar Camavinga kom inn á fyrir N'Golo Kanté en Frakkar unnu leikinn 4-2. 17-year-old Eduardo Camavinga is the youngest player to make his debut for France since 1914 pic.twitter.com/j3UoYGKTx7— ESPN FC (@ESPNFC) September 8, 2020 Ljóst er að helstu stórlið Evrópu horfa til Camavinga og hann hefur verið orðaður við Real Madrid en er sagður vilja vera áfram hjá Rennes enn um sinn. Þar er hann uppalinn. Camavinga sló meðal annars Kylian Mbappé við með því að koma inn á í kvöld, 17 ára og tæplega 10 mánaða gamall. Mbappé var 18 ára og þriggja mánaða þegar hann lék gegn Lúxemborg í mars 2017. Yngsti landsliðsmaðurinn í sögu Frakklands er Julien Verbrugghe sem var 16 ára og 10 mánaða þegar hann lék í 15-0 tapi gegn áhugamannaliði Englands.
Þjóðadeild UEFA Frakkland Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Sjá meira