Hólmbert: Hugsaði bara um að láta vaða Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 20:53 Hólmbert fagnar markinu. vísir/ap Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands er liðið tapaði 5-1 fyrir Belgíu á útivelli í kvöld. Framherjinn var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. Hólmbert kom Íslandi yfir í leiknum með ansi laglegu skoti sem hafði þá viðkomu í varnarmanni en hann segir að hann hafi bara hugsað um að láta vaða. „Ég sé boltann koma til mín en ég hugsaði bara um að láta vaða,“ sagði Hólmbert í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Maður þarf að skjóta til að skora og hann fór í netið. Hann kom við einhvern og ég er feginn að hann fór inn.“ Klippa: Markið sem Hólmbert skoraði á móti Belgum Skömmu áður hafði Hólmbert klúðrað algjöru dauðafæri eftir góða sendingu frá Birki Bjarnasyni. „Jú það sat í mér. Þetta var dauðafæri og maður á að skora þarna en svona fór þetta í dag.“ „Við byrjum vel en við erum lágt á vellinum og erum að sækja hratt og þegar við erum að sækja þá er lítil orka eftir í fótunum að keyra almennilega á það.“ „Þeir eru með hörkulið og mörkin sem fáum á okkur á okkur eru slæm. Við erum of soft inn í teignum.“ Hólmbert var nokkuð ánægður með sína frammistöðu. „Jú, jú. Maður skoraði eitt mark. Ég komast vel frá mínu. Ég fannst ég halda boltanum vel og náði að gera vel þegar ég fékk boltann.“ „Ég er þokkalega sáttur þrátt fyrir 5-1 tap. Ég er stoltur að vera partur af þessu,“ sagði Hólmbert. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. 8. september 2020 20:41 Sjáðu markið ótrúlega hjá Hólmberti á móti Belgum Hólmbert Aron Friðjónsson kom íslenska landsliðinu óvænt yfir á móti besta landsliði heims. 8. september 2020 19:08 Leik lokið: Belgía - Ísland 5-1 | Belgía of stór biti fyrir íslenska liðið Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn mögnuðu liði Belga í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands er liðið tapaði 5-1 fyrir Belgíu á útivelli í kvöld. Framherjinn var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. Hólmbert kom Íslandi yfir í leiknum með ansi laglegu skoti sem hafði þá viðkomu í varnarmanni en hann segir að hann hafi bara hugsað um að láta vaða. „Ég sé boltann koma til mín en ég hugsaði bara um að láta vaða,“ sagði Hólmbert í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Maður þarf að skjóta til að skora og hann fór í netið. Hann kom við einhvern og ég er feginn að hann fór inn.“ Klippa: Markið sem Hólmbert skoraði á móti Belgum Skömmu áður hafði Hólmbert klúðrað algjöru dauðafæri eftir góða sendingu frá Birki Bjarnasyni. „Jú það sat í mér. Þetta var dauðafæri og maður á að skora þarna en svona fór þetta í dag.“ „Við byrjum vel en við erum lágt á vellinum og erum að sækja hratt og þegar við erum að sækja þá er lítil orka eftir í fótunum að keyra almennilega á það.“ „Þeir eru með hörkulið og mörkin sem fáum á okkur á okkur eru slæm. Við erum of soft inn í teignum.“ Hólmbert var nokkuð ánægður með sína frammistöðu. „Jú, jú. Maður skoraði eitt mark. Ég komast vel frá mínu. Ég fannst ég halda boltanum vel og náði að gera vel þegar ég fékk boltann.“ „Ég er þokkalega sáttur þrátt fyrir 5-1 tap. Ég er stoltur að vera partur af þessu,“ sagði Hólmbert.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. 8. september 2020 20:41 Sjáðu markið ótrúlega hjá Hólmberti á móti Belgum Hólmbert Aron Friðjónsson kom íslenska landsliðinu óvænt yfir á móti besta landsliði heims. 8. september 2020 19:08 Leik lokið: Belgía - Ísland 5-1 | Belgía of stór biti fyrir íslenska liðið Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn mögnuðu liði Belga í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. 8. september 2020 20:41
Sjáðu markið ótrúlega hjá Hólmberti á móti Belgum Hólmbert Aron Friðjónsson kom íslenska landsliðinu óvænt yfir á móti besta landsliði heims. 8. september 2020 19:08
Leik lokið: Belgía - Ísland 5-1 | Belgía of stór biti fyrir íslenska liðið Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn mögnuðu liði Belga í kvöld. 8. september 2020 20:45