Í beinni: Vodafonedeildin, Þór mætir Fylki Bjarni Bjarnason skrifar 8. september 2020 19:11 Það er komið að þriðju umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO. Í kvöld í fyrsta leik munu stórveldin Þór og Fylkir mætast. Hörkuspennandi verður að sjá hvort þeirra mun hafa betur í þessari viðureign. Dusty mun mæta Exile, þar sem Dusty verður með heimavallar forskot. En Exile sigruðu Þór í síðustu umferð. GOAT sem lét Dusty hafa fyrir sigrinum í viðureign þeirra mætir KR í kvöld. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 Þór - Fylkir 20:30 Dusty - Exile 21:30 GOAT – KR Útsending er hafin og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna. Þór Akureyri Fylkir KR Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport
Það er komið að þriðju umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO. Í kvöld í fyrsta leik munu stórveldin Þór og Fylkir mætast. Hörkuspennandi verður að sjá hvort þeirra mun hafa betur í þessari viðureign. Dusty mun mæta Exile, þar sem Dusty verður með heimavallar forskot. En Exile sigruðu Þór í síðustu umferð. GOAT sem lét Dusty hafa fyrir sigrinum í viðureign þeirra mætir KR í kvöld. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 Þór - Fylkir 20:30 Dusty - Exile 21:30 GOAT – KR Útsending er hafin og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna.
Þór Akureyri Fylkir KR Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport