Enskir landsliðsmenn hlupu á hvor annan á æfingu á Laugardalsvellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2020 15:42 Danny Ings og Kieran Trippier liggja á Laugardalsvellinum eftir samstuðið. Skjámynd/Sky Sports Tveir til viðbótar úr enska landsliðshópnum voru næstum því úr leik eftir æfingu enska landsliðsins í Laugardalnum í gær. Englendingar voru örugglega fegnir að komast í burtu frá Íslandi í gær eftir að hafa rétt marið vængbrotið íslenskt landslið á laugardaginn og þurft síðan að henda tveimur ungstirnum úr hópnum eftir brot á sóttvarnarreglum. Enska landsliðið æfði á Laugardalsvellinum áður en liðið flaug til Kaupmannahafnar seinni partinn. Ensku landsliðsmennirnir Danny Ings og Kieran Trippier eru báðir sagðir leikfærir á móti Dönum þrátt fyrir skrautlegt samstuð á æfingu á Laugardalsvellinum. Sky Sports sýndi myndband af samstuðinu á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér fyrir neðan. Danny Ings and Kieran Trippier are both fit for England tonight despite a nasty clash in training on Monday More: https://t.co/j3ut3l7diN pic.twitter.com/uCbsODoKTU— Sky Sports (@SkySports) September 8, 2020 Þeir Danny Ings og Kieran Trippier voru í sprettæfingu en einhver misskilningur kom upp þannig að þeir hlupu á hvor annan. Það lítur út fyrir að Danny Ings hafi verið sökudólgurinn með því að hlaupa í vitlausa átt. Ings og Trippier fundu örugglega vel fyrir þessu en varð að öðru leyti ekki meint af þessum samstuði. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Sjá meira
Tveir til viðbótar úr enska landsliðshópnum voru næstum því úr leik eftir æfingu enska landsliðsins í Laugardalnum í gær. Englendingar voru örugglega fegnir að komast í burtu frá Íslandi í gær eftir að hafa rétt marið vængbrotið íslenskt landslið á laugardaginn og þurft síðan að henda tveimur ungstirnum úr hópnum eftir brot á sóttvarnarreglum. Enska landsliðið æfði á Laugardalsvellinum áður en liðið flaug til Kaupmannahafnar seinni partinn. Ensku landsliðsmennirnir Danny Ings og Kieran Trippier eru báðir sagðir leikfærir á móti Dönum þrátt fyrir skrautlegt samstuð á æfingu á Laugardalsvellinum. Sky Sports sýndi myndband af samstuðinu á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér fyrir neðan. Danny Ings and Kieran Trippier are both fit for England tonight despite a nasty clash in training on Monday More: https://t.co/j3ut3l7diN pic.twitter.com/uCbsODoKTU— Sky Sports (@SkySports) September 8, 2020 Þeir Danny Ings og Kieran Trippier voru í sprettæfingu en einhver misskilningur kom upp þannig að þeir hlupu á hvor annan. Það lítur út fyrir að Danny Ings hafi verið sökudólgurinn með því að hlaupa í vitlausa átt. Ings og Trippier fundu örugglega vel fyrir þessu en varð að öðru leyti ekki meint af þessum samstuði.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti