Fjölnir og Þór/KA sóttu leikmenn til Englands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 10:45 Fjölnir hafa sótt þriðja útlendinginn með það að leiðarljósi að bjarga sér frá falli. Vísir/Bára Knattspyrnudeild Fjölnis hefur sótt enskan leikmann til að auka líkurnar á að halda sæti sínu í Pepsi Max deild karla en liðið situr sem stendur á botni deildarinnar án þess að hafa unnið leik. Sá heitir Jeffrey Monakana og mun leika með Fjölni út tímabilið. Hann lék síðast með Dulwich Hamlet í 6. deild á Englandi. Monakana kom í gegnum akademíu Arsenal en fór þaðan til Preston North End og lék alls 40 leiki með liðinu í C-deildinni. Birghton & Hove Albion keypti síðan leikmanninn en hann náði aldrei að brjótast inn í aðallið félagsins og lék ekki aldrei fyrir það. Þess í stað var hann lánaðar hingað og þangað eins og þekkist á Englandi. Því er Fjölnir hans 17. lið á ferlinum þrátt fyrir að Monakana sé aðeins 26 ára gamall. Fjölnir er með fjögur stig eftir tólf leiki í Pepsi Max deildinni. Þá hefur Þór/KA ákveðið að gera slíkt hið sama í Pepsi Max deild kvenna. Liðið sótti enskan framherja frá Huddersfield Town áður en félagaskiptaglugginn hér á landi lokaði. Sú heitir Georgia Stevens og hefur spilað með Sheffield United undanfarið eftir að hafa leikið með unglingaliðum bæði Liverpool og Everton. Þór/KA er sem stendur í 6. sæti Pepsi Max deildarinnar með 11 stig eftir 11 leiki. Þá er liðið komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Fjölnir Þór Akureyri KA Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira
Knattspyrnudeild Fjölnis hefur sótt enskan leikmann til að auka líkurnar á að halda sæti sínu í Pepsi Max deild karla en liðið situr sem stendur á botni deildarinnar án þess að hafa unnið leik. Sá heitir Jeffrey Monakana og mun leika með Fjölni út tímabilið. Hann lék síðast með Dulwich Hamlet í 6. deild á Englandi. Monakana kom í gegnum akademíu Arsenal en fór þaðan til Preston North End og lék alls 40 leiki með liðinu í C-deildinni. Birghton & Hove Albion keypti síðan leikmanninn en hann náði aldrei að brjótast inn í aðallið félagsins og lék ekki aldrei fyrir það. Þess í stað var hann lánaðar hingað og þangað eins og þekkist á Englandi. Því er Fjölnir hans 17. lið á ferlinum þrátt fyrir að Monakana sé aðeins 26 ára gamall. Fjölnir er með fjögur stig eftir tólf leiki í Pepsi Max deildinni. Þá hefur Þór/KA ákveðið að gera slíkt hið sama í Pepsi Max deild kvenna. Liðið sótti enskan framherja frá Huddersfield Town áður en félagaskiptaglugginn hér á landi lokaði. Sú heitir Georgia Stevens og hefur spilað með Sheffield United undanfarið eftir að hafa leikið með unglingaliðum bæði Liverpool og Everton. Þór/KA er sem stendur í 6. sæti Pepsi Max deildarinnar með 11 stig eftir 11 leiki. Þá er liðið komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Fjölnir Þór Akureyri KA Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira