Kári: Allt annað enskt landslið núna en á EM 2016 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2020 11:14 Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason fagnar góðum árangri íslenska landsliðsins á EM 2016. Vísir/Getty Kári Árnason verður fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Englandi á Laugardalsvellinum á morgun og hann var mættur á blaðamannafund hjá íslenska landsliðinu í dag. Kári Árnason spilaði sigurleikinn fræga á móti Englandi á EM 2016 en íslenska liðið vann þá 2-1 endurkomu sigur á Englendingum og tryggði sér með því sæti í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar. Kári Árnason lagði upp jöfnunarmark Ragnars Sigurðssonar í leiknum og átti síðan flottan leik í miðri íslensku vörninni með Ragnari. Ísland komst yfir á 18. mínútu og lokaði síðan á alla sóknartilburði enska liðsins eftir það. Á blaðamannafundinum var Kári spurður út í enska landsliðið núna í samanburði við enska landsliðið fyrir fjórum árum. „Þetta er allt annað lið í rauninni þó að það séu nokkrir leikmenn þarna að spila. (Raheem) Sterling er orðinn eldri og betri þó að hann hafi verið með í þessum leik. Sama gildir um (Harry) Kane,“ sagði Kári Árnason. „Þetta er miklu yngra lið og hlaupgetan er meiri. Það er meiri hraði í þessu liði heldur en var. Það var rosalega mikið sótt á bakvörðinn í gamla liðinu. Núna eru þeir bara að bíða eftir því að kantmennirnir þeirra fái boltann og þá getur allt gerst,“ sagði Kári. „Þessi framlína þeirra er vissulega á heimsmælikvarða en að sama skapi þekkjum við þá vel og treystum okkur alveg í þetta verkefni. Við klárum það með sóma,“ sagði Kári Árnason. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Kári Árnason verður fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Englandi á Laugardalsvellinum á morgun og hann var mættur á blaðamannafund hjá íslenska landsliðinu í dag. Kári Árnason spilaði sigurleikinn fræga á móti Englandi á EM 2016 en íslenska liðið vann þá 2-1 endurkomu sigur á Englendingum og tryggði sér með því sæti í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar. Kári Árnason lagði upp jöfnunarmark Ragnars Sigurðssonar í leiknum og átti síðan flottan leik í miðri íslensku vörninni með Ragnari. Ísland komst yfir á 18. mínútu og lokaði síðan á alla sóknartilburði enska liðsins eftir það. Á blaðamannafundinum var Kári spurður út í enska landsliðið núna í samanburði við enska landsliðið fyrir fjórum árum. „Þetta er allt annað lið í rauninni þó að það séu nokkrir leikmenn þarna að spila. (Raheem) Sterling er orðinn eldri og betri þó að hann hafi verið með í þessum leik. Sama gildir um (Harry) Kane,“ sagði Kári Árnason. „Þetta er miklu yngra lið og hlaupgetan er meiri. Það er meiri hraði í þessu liði heldur en var. Það var rosalega mikið sótt á bakvörðinn í gamla liðinu. Núna eru þeir bara að bíða eftir því að kantmennirnir þeirra fái boltann og þá getur allt gerst,“ sagði Kári. „Þessi framlína þeirra er vissulega á heimsmælikvarða en að sama skapi þekkjum við þá vel og treystum okkur alveg í þetta verkefni. Við klárum það með sóma,“ sagði Kári Árnason.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira