Hamrén er ekki hræddur við að fá skell á móti Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2020 11:05 Erik Hamrén eftir sigur á Tyrkjum í fyrri leiknum á Laugardalsvellinum en það eru liklega bestu úrslit íslenska landsliðsins undir hans stjórn. Getty/Oliver Hardt Íslenska landsliðið verður án sterkra leikmanna á móti nánast fullmönnuðu ensku landsliði í Laugardalnum á morgun en landsliðsþjálfarinn óttast ekki að fá skell. Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, stýrði íslenska landsliðinu í fyrsta sinn fyrir tveimur árum þegar íslenska liðið spilaði í Þjóðadeildinni í fyrsta sinn. Sá leikur endaði með 6-0 skelli á móti Sviss og var það því algjör martraðarbyrjun fyrir Hamrén sem landsliðsþjálfara Íslands. Hamrén kveðst ekki vera smeykur við að tapa leiknum á morgun stórt eins og gerðist gegn Sviss í fyrsta leiknum í síðustu Þjóðadeild. Svíinn er brattur þrátt fyrir að sterka leikmenn vanti í íslenska liðið. Segir allt geta gerst í fótbolta. „Ég er ekki hræddur því þá ættir þú að vera að gera eitthvað annað. Við verðum samt að bera virðingu fyrir liðum eins og Englandi og Sviss. Þú getur náð góðum úrslitum á móti þessum þjóðum en það getur líka farið illa,“ sagði Erik Hamrén á blaðamannafundinum. „Ég get nefnt 8-2 sigur Bayern München á Barcelona sem dæmi. Þá vita allir að fótbolti getur verið skrítinn. Ég er ekki hræddur. Við lærðum mikið á þessum tapleik á móti Sviss og mér fannst við sýna það síðan það í hinum leikjunum í Þjóðadeildinni. Við unnum engan þeirra leikja en það sást á frammistöðu liðsins,“ sagði Hamrén. „Við höfum líka sýnt það í undankeppninni að við getum náð í góð úrslit þrátt fyrir að það vanti hjá okkur lykilmenn,“ sagði Hamrén. Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Íslenska landsliðið verður án sterkra leikmanna á móti nánast fullmönnuðu ensku landsliði í Laugardalnum á morgun en landsliðsþjálfarinn óttast ekki að fá skell. Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, stýrði íslenska landsliðinu í fyrsta sinn fyrir tveimur árum þegar íslenska liðið spilaði í Þjóðadeildinni í fyrsta sinn. Sá leikur endaði með 6-0 skelli á móti Sviss og var það því algjör martraðarbyrjun fyrir Hamrén sem landsliðsþjálfara Íslands. Hamrén kveðst ekki vera smeykur við að tapa leiknum á morgun stórt eins og gerðist gegn Sviss í fyrsta leiknum í síðustu Þjóðadeild. Svíinn er brattur þrátt fyrir að sterka leikmenn vanti í íslenska liðið. Segir allt geta gerst í fótbolta. „Ég er ekki hræddur því þá ættir þú að vera að gera eitthvað annað. Við verðum samt að bera virðingu fyrir liðum eins og Englandi og Sviss. Þú getur náð góðum úrslitum á móti þessum þjóðum en það getur líka farið illa,“ sagði Erik Hamrén á blaðamannafundinum. „Ég get nefnt 8-2 sigur Bayern München á Barcelona sem dæmi. Þá vita allir að fótbolti getur verið skrítinn. Ég er ekki hræddur. Við lærðum mikið á þessum tapleik á móti Sviss og mér fannst við sýna það síðan það í hinum leikjunum í Þjóðadeildinni. Við unnum engan þeirra leikja en það sást á frammistöðu liðsins,“ sagði Hamrén. „Við höfum líka sýnt það í undankeppninni að við getum náð í góð úrslit þrátt fyrir að það vanti hjá okkur lykilmenn,“ sagði Hamrén.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira