Alfreð: Baráttulega séð vorum við algjörir sykurpúðar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. september 2020 20:40 Alfreð Elías var ánægður með sigurinn þó lið hans hafi verið undir í baráttunni. vísir/vilhelm Selfoss vann dramatískan 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í dag. Þar með geta Selfyssingar varið titil sinn en þær eru ríkjandi bikarmeistarar. Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eina mark leiksins en markvörður bikarmeistaranna, Kaylan Jenna Marckese, stal senunni. Hún varði oft á tíðum ótrúlega, þar á meðal vítaspyrnu Elínar Mettu Jensen undir lok leiks. „Ég er bara ótrúlega ánægður að hafa unnið þennan leik gegn mjög sterku liði Vals,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss eftir leikinn í dag. „Þetta var frábær frammistaða, kannski ekki fótboltalega séð, en baráttulega séð vorum við algjörir sykurpúðar.“ Alfreð hrósaði Kaylan, sem og liðinu öllu. „Kaylan bara frábær í markinu, Áslaug og Anna og bara varnarlínan frábær og bara allt liðið að vinna vel. Valur hefði klárlega getað skorað mark og við hefðum getað gert betur í fyrri hálfleik. Mér fannst við vera betri í fyrri hálfleik en þær tóku svolítið völdin í þeim seinni og það kom kafli frá 60. til 75.mínútu þar sem við áttum undir högg að sækja en við stóðum það af okkur og skoruðum frábært mark.“ Valskonur vildu fá vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en Alfreð gaf ekki mikið fyrir það. „Þær vildu fá mikið, þær voru mikið að vilja en dómarinn var með ágætislínu á leiknum en þetta er bara fótboltinn.“ Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-0 | Mikil dramatík er bikarmeistararnir komust í undanúrslit Bikarmeistarar Selfoss eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals. 3. september 2020 18:55 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Selfoss vann dramatískan 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í dag. Þar með geta Selfyssingar varið titil sinn en þær eru ríkjandi bikarmeistarar. Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eina mark leiksins en markvörður bikarmeistaranna, Kaylan Jenna Marckese, stal senunni. Hún varði oft á tíðum ótrúlega, þar á meðal vítaspyrnu Elínar Mettu Jensen undir lok leiks. „Ég er bara ótrúlega ánægður að hafa unnið þennan leik gegn mjög sterku liði Vals,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss eftir leikinn í dag. „Þetta var frábær frammistaða, kannski ekki fótboltalega séð, en baráttulega séð vorum við algjörir sykurpúðar.“ Alfreð hrósaði Kaylan, sem og liðinu öllu. „Kaylan bara frábær í markinu, Áslaug og Anna og bara varnarlínan frábær og bara allt liðið að vinna vel. Valur hefði klárlega getað skorað mark og við hefðum getað gert betur í fyrri hálfleik. Mér fannst við vera betri í fyrri hálfleik en þær tóku svolítið völdin í þeim seinni og það kom kafli frá 60. til 75.mínútu þar sem við áttum undir högg að sækja en við stóðum það af okkur og skoruðum frábært mark.“ Valskonur vildu fá vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en Alfreð gaf ekki mikið fyrir það. „Þær vildu fá mikið, þær voru mikið að vilja en dómarinn var með ágætislínu á leiknum en þetta er bara fótboltinn.“
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-0 | Mikil dramatík er bikarmeistararnir komust í undanúrslit Bikarmeistarar Selfoss eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals. 3. september 2020 18:55 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-0 | Mikil dramatík er bikarmeistararnir komust í undanúrslit Bikarmeistarar Selfoss eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals. 3. september 2020 18:55
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn