Hópur Belga fyrir leikinn gegn Íslandi | Stærstu stjörnurnar allar með Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2020 21:35 Þessir tveir eru í leikmannahópi Belgíu sem mætir Íslandi. Peter De Voecht/Getty Images Roberto Martinez - þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu - er búinn að tilkynna leikmannahópinn sem mætir Íslandi í Þjóðadeildinni þann 8. september. Allar helstu stjörnur Belga eru með þó það sé óvíst hvort Kevin De Bruyne – besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð – verði með. De Bruyne og eiginkona hans eiga von á barni og því er ekki víst hvort hann nái leiknum gegn Íslandi. Eins og fjallað hefur verið um þá vantar sum af stærstu nöfnum íslenska liðsins í hópinn að þessu sinni. Þar má nefna Jóhann Berg Guðmundsson, Gylfa Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Alfreð Finnbogason. Sömu sögu er ekki að segja af belgíska liðinu en Roberto Martinez – þjálfari liðsins – hefur valið sitt allra sterkasta lið. Í leikmannahópi liðsins eru menn á borð við Thibaut Courtois, Toby Alderweireld, De Bruyne, Axel Witsel, Romelu Lukaku og Eden Hazard. Here are the Devils to start our #NationsLeague campaign #COMEONBELGIUM pic.twitter.com/QOYs0ml9lY— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) August 25, 2020 Hópinn má sjá hér að neðan. Markverðir Thibaut Courtois [Real Madrid] Koen Casteels [Wolfsburg] Simon Mignolet [Club Brugge] Davy Roef [Gent] Varnarmenn Toby Alderweireld [Tottenham Hotspur] Jason Denayer [Lyon] Leander Dendoncker [Wolverhampton Wanderers] Brandon Mechele [Club Brugge] Jan Vertonghen [Benfica] Timothy Castagne [Atalanta] Thomas Meunier [Borussia Dortmund] Miðjumenn Kevin de Bruyne [Manchester City] Dennis Praet [Leicester City] Youri Tielemans [Leicester City] Hans Vanaken (Club Brugge) Axel Witsel [Borussia Dortmund] Thorgan Hazard [Borussia Dortmund] Yannick Carrasco [Dalian Professional] Yari Verschaeren [Anderlecht] Sóknarmenn Romelu Lukaku [Inter Milan] Eden Hazard [Real Madrid] Dries Mertens [Napoli] Landy Dimata [Anderlecht] Jeremy Doku [Anderlecht] Leandro Trossard [Brighton & Hove Albion] Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020 Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira
Roberto Martinez - þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu - er búinn að tilkynna leikmannahópinn sem mætir Íslandi í Þjóðadeildinni þann 8. september. Allar helstu stjörnur Belga eru með þó það sé óvíst hvort Kevin De Bruyne – besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð – verði með. De Bruyne og eiginkona hans eiga von á barni og því er ekki víst hvort hann nái leiknum gegn Íslandi. Eins og fjallað hefur verið um þá vantar sum af stærstu nöfnum íslenska liðsins í hópinn að þessu sinni. Þar má nefna Jóhann Berg Guðmundsson, Gylfa Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Alfreð Finnbogason. Sömu sögu er ekki að segja af belgíska liðinu en Roberto Martinez – þjálfari liðsins – hefur valið sitt allra sterkasta lið. Í leikmannahópi liðsins eru menn á borð við Thibaut Courtois, Toby Alderweireld, De Bruyne, Axel Witsel, Romelu Lukaku og Eden Hazard. Here are the Devils to start our #NationsLeague campaign #COMEONBELGIUM pic.twitter.com/QOYs0ml9lY— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) August 25, 2020 Hópinn má sjá hér að neðan. Markverðir Thibaut Courtois [Real Madrid] Koen Casteels [Wolfsburg] Simon Mignolet [Club Brugge] Davy Roef [Gent] Varnarmenn Toby Alderweireld [Tottenham Hotspur] Jason Denayer [Lyon] Leander Dendoncker [Wolverhampton Wanderers] Brandon Mechele [Club Brugge] Jan Vertonghen [Benfica] Timothy Castagne [Atalanta] Thomas Meunier [Borussia Dortmund] Miðjumenn Kevin de Bruyne [Manchester City] Dennis Praet [Leicester City] Youri Tielemans [Leicester City] Hans Vanaken (Club Brugge) Axel Witsel [Borussia Dortmund] Thorgan Hazard [Borussia Dortmund] Yannick Carrasco [Dalian Professional] Yari Verschaeren [Anderlecht] Sóknarmenn Romelu Lukaku [Inter Milan] Eden Hazard [Real Madrid] Dries Mertens [Napoli] Landy Dimata [Anderlecht] Jeremy Doku [Anderlecht] Leandro Trossard [Brighton & Hove Albion] Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020
Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira