Viðvaranirnar orðnar appelsínugular Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. september 2020 13:27 Það stefnur í vonskuferður á morgun og föstudag víða um land. Mynd/Veðurstofan. Spáð er vaxandi norðanátt á morgun með rigningu á N- og A-verðu landinu og slyddu eða snjókomu til fjalla um kvöldið. Færð getur því spillst á fjallvegum annað kvöld. Gul viðvörun sem var í gildi fyrir Norðurland eystra og Austurland að Glettingi er orðin appelsínugul. Gul viðvörun er í gildi fyrir Strandir og Norðurland vestra, Miðhálendið, Austfirði og Suðausturland frá klukkan 17 á morgun til miðnættis á föstudag. Gular viðvarnir voru einnig í gildi á sama tíma fyrir Norðurland eystra og Austurland að Glettingi, en þær eru nú orðnar appelsínugular frá klukkan 23 annað kvöld. Þar er útlit er fyrir norðan hvassviðri, 15-20 m/s og talsverða úrkomu. Hiti verður nærri frostmarki og því líklegt að úrkoma falli sem slydda ofan 300 metra yfir sjávarmáls og sem snjókoma ofan 500 metra. Veðrið gæti skapað vandræði fyrir búfénaði, einkum kindum til fjalla. Líklegt er að færð spillist á fjallvegum og ferðalangar á svæðinu ættu að huga vel að veðurspám. Á vef Veðurstofunnar segir að einnig sé spáð hvössum vindstrengjum undir Vatnajökli og á Austfjörðum annað kvöld, sem getur reynst varasamt ökutækjum með aftanívagna. Veðurhorfur á landinu Norðaustan 8-15 m/s V-lands og við SA-ströndina, annars hægari. Skýjað og stöku skúrir, en fer að rigna SA- og A-lands síðdegis. Snýst í norðan og norðvestan 10-18 á morgun með rigningu N- og A-lands, en þurrt SV-til. Hvessir annað kvöld, einkum austan Öræfa þar sem búast má við stormi og vaxandi úrkoma NA-til með slyddu eða snjókomu til fjalla. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast S-lands en fer smám saman kólnandi á morgun. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðvestan 13-23 m/s, hvassast SA til, en lægir smám saman á V-landi. Talsverð eða mikil rigning á NA-verðu landinu og slydda eða snjókoma til fjalla, en bjart S- og V-lands. Dregur smám saman úr vindi og úrkomu seinnipartinn. Hiti 3 til 14 stig, svalast fyrir norðan. Á laugardag: Norðvestan 5-13 og skýjað NA-til og hvassast við ströndina, en annars hægari og bjart veður. Lægir smám saman og léttir til NA-til. Hiti 7 til 12 stig, en 3 til 7 stig NA-til. Á sunnudag: Gengur í strekkings eða allhvassa sunnanátt með talsverðri rigningu, en lengst af þurrt NA til. Milt í veðri. Á mánudag: Útlit fyrir stífa suðvestanátt með rigningu eða skúrum, en þurrviðri eystra og kólnar í veðri. Á þriðjudag: Líklega vestlæg átt með skúrum og fremur svölu veðri, en bjart SA-til. Veður Tengdar fréttir „Síðan koma lægðirnar hver af annarri“ Þær eru heldur haustlegar spárnar fram á laugardagsmorgun en þá lægir víða og léttir til. 2. september 2020 07:22 „September hefst með látum“ Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir Norðurland vestra, Norðurland eystra, Miðhálendið og Austurland að Glettingi síðar í vikunni. 1. september 2020 11:35 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Spáð er vaxandi norðanátt á morgun með rigningu á N- og A-verðu landinu og slyddu eða snjókomu til fjalla um kvöldið. Færð getur því spillst á fjallvegum annað kvöld. Gul viðvörun sem var í gildi fyrir Norðurland eystra og Austurland að Glettingi er orðin appelsínugul. Gul viðvörun er í gildi fyrir Strandir og Norðurland vestra, Miðhálendið, Austfirði og Suðausturland frá klukkan 17 á morgun til miðnættis á föstudag. Gular viðvarnir voru einnig í gildi á sama tíma fyrir Norðurland eystra og Austurland að Glettingi, en þær eru nú orðnar appelsínugular frá klukkan 23 annað kvöld. Þar er útlit er fyrir norðan hvassviðri, 15-20 m/s og talsverða úrkomu. Hiti verður nærri frostmarki og því líklegt að úrkoma falli sem slydda ofan 300 metra yfir sjávarmáls og sem snjókoma ofan 500 metra. Veðrið gæti skapað vandræði fyrir búfénaði, einkum kindum til fjalla. Líklegt er að færð spillist á fjallvegum og ferðalangar á svæðinu ættu að huga vel að veðurspám. Á vef Veðurstofunnar segir að einnig sé spáð hvössum vindstrengjum undir Vatnajökli og á Austfjörðum annað kvöld, sem getur reynst varasamt ökutækjum með aftanívagna. Veðurhorfur á landinu Norðaustan 8-15 m/s V-lands og við SA-ströndina, annars hægari. Skýjað og stöku skúrir, en fer að rigna SA- og A-lands síðdegis. Snýst í norðan og norðvestan 10-18 á morgun með rigningu N- og A-lands, en þurrt SV-til. Hvessir annað kvöld, einkum austan Öræfa þar sem búast má við stormi og vaxandi úrkoma NA-til með slyddu eða snjókomu til fjalla. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast S-lands en fer smám saman kólnandi á morgun. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðvestan 13-23 m/s, hvassast SA til, en lægir smám saman á V-landi. Talsverð eða mikil rigning á NA-verðu landinu og slydda eða snjókoma til fjalla, en bjart S- og V-lands. Dregur smám saman úr vindi og úrkomu seinnipartinn. Hiti 3 til 14 stig, svalast fyrir norðan. Á laugardag: Norðvestan 5-13 og skýjað NA-til og hvassast við ströndina, en annars hægari og bjart veður. Lægir smám saman og léttir til NA-til. Hiti 7 til 12 stig, en 3 til 7 stig NA-til. Á sunnudag: Gengur í strekkings eða allhvassa sunnanátt með talsverðri rigningu, en lengst af þurrt NA til. Milt í veðri. Á mánudag: Útlit fyrir stífa suðvestanátt með rigningu eða skúrum, en þurrviðri eystra og kólnar í veðri. Á þriðjudag: Líklega vestlæg átt með skúrum og fremur svölu veðri, en bjart SA-til.
Norðaustan 8-15 m/s V-lands og við SA-ströndina, annars hægari. Skýjað og stöku skúrir, en fer að rigna SA- og A-lands síðdegis. Snýst í norðan og norðvestan 10-18 á morgun með rigningu N- og A-lands, en þurrt SV-til. Hvessir annað kvöld, einkum austan Öræfa þar sem búast má við stormi og vaxandi úrkoma NA-til með slyddu eða snjókomu til fjalla. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast S-lands en fer smám saman kólnandi á morgun.
Á föstudag: Norðvestan 13-23 m/s, hvassast SA til, en lægir smám saman á V-landi. Talsverð eða mikil rigning á NA-verðu landinu og slydda eða snjókoma til fjalla, en bjart S- og V-lands. Dregur smám saman úr vindi og úrkomu seinnipartinn. Hiti 3 til 14 stig, svalast fyrir norðan. Á laugardag: Norðvestan 5-13 og skýjað NA-til og hvassast við ströndina, en annars hægari og bjart veður. Lægir smám saman og léttir til NA-til. Hiti 7 til 12 stig, en 3 til 7 stig NA-til. Á sunnudag: Gengur í strekkings eða allhvassa sunnanátt með talsverðri rigningu, en lengst af þurrt NA til. Milt í veðri. Á mánudag: Útlit fyrir stífa suðvestanátt með rigningu eða skúrum, en þurrviðri eystra og kólnar í veðri. Á þriðjudag: Líklega vestlæg átt með skúrum og fremur svölu veðri, en bjart SA-til.
Veður Tengdar fréttir „Síðan koma lægðirnar hver af annarri“ Þær eru heldur haustlegar spárnar fram á laugardagsmorgun en þá lægir víða og léttir til. 2. september 2020 07:22 „September hefst með látum“ Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir Norðurland vestra, Norðurland eystra, Miðhálendið og Austurland að Glettingi síðar í vikunni. 1. september 2020 11:35 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
„Síðan koma lægðirnar hver af annarri“ Þær eru heldur haustlegar spárnar fram á laugardagsmorgun en þá lægir víða og léttir til. 2. september 2020 07:22
„September hefst með látum“ Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir Norðurland vestra, Norðurland eystra, Miðhálendið og Austurland að Glettingi síðar í vikunni. 1. september 2020 11:35