Suárez verður væntanlega samherji mannsins sem hann beit Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2020 08:30 Luis Suárez heldur um framtennurnar eftir að hafa bitið Giorgio Chiellini á HM 2014. getty/Matthias Hangst Margt bendir til þess að Luis Suárez sé á leið til Ítalíumeistara Juventus frá Barcelona. Ítalski blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio hjá Sky Sports gengur svo langt að segja að Suárez hafi náð samkomulagi við Juventus um kaup og kjör. Ef af félagaskiptunum verða Suárez og Giorgio Chiellini samherjar hjá Juventus. Sem frægt er beit Suárez Chiellini í öxlina í leik Úrúgvæs og Ítalíu á HM 2014. Fyrir það var Suárez dæmdur í fjögurra mánaða bann frá fótbolta. Þrátt fyrir að hafa verið bitinn virtist Chiellini hinn rólegasti, sagði að atvikið væri gleymt og grafið og óskaði eftir því að bann Suárez yrði stytt. Skömmu eftir atvikið á HM var greint frá því að Barcelona hefði gengið frá kaupum á Suárez frá Liverpool. Úrúgvæinn byrjaði að spila með Barcelona þegar banni hans lauk í lok október 2014. Suárez vann þrefalt á sínu fyrsta tímabili með Barcelona. Sex ára dvöl Suárez hjá Katalóníufélaginu virðist hins vegar vera á enda en Ronald Koeman, nýr knattspyrnustjóri liðsins, vill losna við hann. Chiellini er fyrirliði Juventus sem hefur orðið ítalskur meistari undanfarin níu ár. Hann hefur leikið með félaginu frá 2005. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Úrslitastund í Messi-málinu í dag Faðir og umboðsmaður Lionels Messi er mættur til Barcelona til að reyna að höggva á hnútinn í deilu sonar síns og Katalóníufélagsins. 2. september 2020 07:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Margt bendir til þess að Luis Suárez sé á leið til Ítalíumeistara Juventus frá Barcelona. Ítalski blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio hjá Sky Sports gengur svo langt að segja að Suárez hafi náð samkomulagi við Juventus um kaup og kjör. Ef af félagaskiptunum verða Suárez og Giorgio Chiellini samherjar hjá Juventus. Sem frægt er beit Suárez Chiellini í öxlina í leik Úrúgvæs og Ítalíu á HM 2014. Fyrir það var Suárez dæmdur í fjögurra mánaða bann frá fótbolta. Þrátt fyrir að hafa verið bitinn virtist Chiellini hinn rólegasti, sagði að atvikið væri gleymt og grafið og óskaði eftir því að bann Suárez yrði stytt. Skömmu eftir atvikið á HM var greint frá því að Barcelona hefði gengið frá kaupum á Suárez frá Liverpool. Úrúgvæinn byrjaði að spila með Barcelona þegar banni hans lauk í lok október 2014. Suárez vann þrefalt á sínu fyrsta tímabili með Barcelona. Sex ára dvöl Suárez hjá Katalóníufélaginu virðist hins vegar vera á enda en Ronald Koeman, nýr knattspyrnustjóri liðsins, vill losna við hann. Chiellini er fyrirliði Juventus sem hefur orðið ítalskur meistari undanfarin níu ár. Hann hefur leikið með félaginu frá 2005.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Úrslitastund í Messi-málinu í dag Faðir og umboðsmaður Lionels Messi er mættur til Barcelona til að reyna að höggva á hnútinn í deilu sonar síns og Katalóníufélagsins. 2. september 2020 07:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Úrslitastund í Messi-málinu í dag Faðir og umboðsmaður Lionels Messi er mættur til Barcelona til að reyna að höggva á hnútinn í deilu sonar síns og Katalóníufélagsins. 2. september 2020 07:30