Fyrirliði Hauka ætlar ekki að spila með liðinu í vetur en er ekki hættur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2020 16:00 Haukur Óskarsson í leik með Haukaliðinu á móti Njarðvík á síðustu leiktíð. Vísir/Bára Haukur Óskarsson, fyrirliði Hauka í Domino´s deild karla í körfubolta, ætlar ekki að spila með liðinu á komandi tímabili. Skórnir eru þó ekki komnir upp á hillu. Haukur Óskarsson hefur spilað með Haukaliðinu frá árinu 2007 og hefur verið einn af máttarstólpum liðsins síðan þá. Haukur var með 8,1 stig og 2,3 fráköst að meðaltali á síðustu leiktíð en skoraði 13,0 stig í leik á tímabilinu á undan. Haukar sögðu frá ákvörðun Hauks á miðlum sínum og birtu stutt viðtal við hann á fésbókarsíðu Haukana. „Mér gafst tækifæri til stækka rekstur á fjölskyldufyrirtæki sem ég hef tekið þátt í́ síðustu fjögur árin og sá pakki er stærri og tímafrekari en mig grunaði. Ég tók því þá́ erfiðu ákvörðun í sameiningu við Hauka að vera á́ hliðarlínunni þar til reksturinn er kominn betur af stað. Ég stefni á að byrja aftur þegar ég get gefið mig 100% í boltann og hlakka mikið til,“ sagði Haukur. Haukur er fæddur árið 1991 og er því enn bara 29 ára gamall. Hann ætti því að eiga mörg ár eftir í boltanum og snýr því vonandi aftur sem fyrst. Haukur Óskarsson er fjórði leikjahæsti leikmaður Hauka í úrvalsdeild karla með 194 leiki en aðeins Jón Arnar Ingvarsson, Ívar Ásgrímsson og Pétur Ingvarsson hafa náð því að spila tvö hundruð úrvalsdeildarleiki fyrir félagið. Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri þriggja stiga körfur fyrir Hauka í úrvalsdeild en Haukur. Hauki vantar 28 þrista til að taka metið af Pálmari Sigurðssyni. Haukur er einnig sjötti stigahæsti leikmaður félagsins og sá fimmti stoðsendingarhæsti auk þess að vera í sjötta sæti í fráköstum og stolnum boltum. Haukur Óskarsson dregur sig í hlé Haukur Óskarsson fyrirliði Haukaliðsins hefur ákveðið að draga sig í hlé vegna anna...Posted by Haukar körfubolti on Þriðjudagur, 1. september 2020 Dominos-deild karla Haukar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Haukur Óskarsson, fyrirliði Hauka í Domino´s deild karla í körfubolta, ætlar ekki að spila með liðinu á komandi tímabili. Skórnir eru þó ekki komnir upp á hillu. Haukur Óskarsson hefur spilað með Haukaliðinu frá árinu 2007 og hefur verið einn af máttarstólpum liðsins síðan þá. Haukur var með 8,1 stig og 2,3 fráköst að meðaltali á síðustu leiktíð en skoraði 13,0 stig í leik á tímabilinu á undan. Haukar sögðu frá ákvörðun Hauks á miðlum sínum og birtu stutt viðtal við hann á fésbókarsíðu Haukana. „Mér gafst tækifæri til stækka rekstur á fjölskyldufyrirtæki sem ég hef tekið þátt í́ síðustu fjögur árin og sá pakki er stærri og tímafrekari en mig grunaði. Ég tók því þá́ erfiðu ákvörðun í sameiningu við Hauka að vera á́ hliðarlínunni þar til reksturinn er kominn betur af stað. Ég stefni á að byrja aftur þegar ég get gefið mig 100% í boltann og hlakka mikið til,“ sagði Haukur. Haukur er fæddur árið 1991 og er því enn bara 29 ára gamall. Hann ætti því að eiga mörg ár eftir í boltanum og snýr því vonandi aftur sem fyrst. Haukur Óskarsson er fjórði leikjahæsti leikmaður Hauka í úrvalsdeild karla með 194 leiki en aðeins Jón Arnar Ingvarsson, Ívar Ásgrímsson og Pétur Ingvarsson hafa náð því að spila tvö hundruð úrvalsdeildarleiki fyrir félagið. Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri þriggja stiga körfur fyrir Hauka í úrvalsdeild en Haukur. Hauki vantar 28 þrista til að taka metið af Pálmari Sigurðssyni. Haukur er einnig sjötti stigahæsti leikmaður félagsins og sá fimmti stoðsendingarhæsti auk þess að vera í sjötta sæti í fráköstum og stolnum boltum. Haukur Óskarsson dregur sig í hlé Haukur Óskarsson fyrirliði Haukaliðsins hefur ákveðið að draga sig í hlé vegna anna...Posted by Haukar körfubolti on Þriðjudagur, 1. september 2020
Dominos-deild karla Haukar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira