Sjáðu viðtal við Söru þegar hún var valin fyrst í íslenska landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2020 10:00 Sara ræðir um fyrsta landsliðsvalið. vísir/stöð 2 Í tilefni þess að Sara Björk Gunnarsdóttir varð Evrópumeistari með Lyon á sunnudaginn, fyrst íslenskra fótboltakvenna, var við hæfi að kíkja í gullkistu Stöðvar 2 og finna gamalt innslag með landsliðsfyrirliðanum. Fyrir valinu varð þrettán ára gamalt viðtal sem var tekið við Söru eftir að hún var fyrst valin í íslenska A-landsliðið sumarið 2007. Þrátt fyrir að Sara væri aðeins sextán ára og léki með Haukum í næstefstu deild valdi Sigurður Ragnar Eyjólfsson hana í landsliðið fyrir leik gegn Slóveníu í undankeppni EM 2009. Sara var eini nýliðinn í hópnum og eini leikmaðurinn í íslenska hópnum sem lék ekki erlendis eða í efstu deild á Íslandi. „Þjálfarinn minn hringdi í mig og óskaði mér til hamingju og þá fékk ég að vita að ég væri komin í landsliðshópinn. Ég var bara hissa og í sjokki en ánægð,“ sagði Sara í samtali við Hans Steinar Bjarnason í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann spurði hana m.a. hvort einhver af stóru liðunum í Landsbankadeildinni myndu ekki vilja semja við hana í kjölfarið af landsliðsvalinu. „Jú, örugglega. Ég hef verið í sambandi við nokkur lið og er að spá í þetta. Breiðablik hefur talað mikið við mig og KR,“ sagði Sara sem gekk í raðir Breiðablik um mitt sumar 2008. Þar lék hún í tvö og hálft tímabil áður en hún fór í atvinnumennsku til Svíþjóðar. Sara lék sinn fyrsta landsleik gegn Slóveníu ytra 26. júlí 2007. Hún kom inn á sem varamaður fyrir Katrínu Ómarsdóttur þegar þrjár mínútur voru til leiksloka. Slóvenar unnu leikinn, 2-1. Núna, haustið 2020, hefur Sara leikið 131 landsleik og skorað 20 mörk. Hana vantar bara tvo landsleiki til að jafna leikjamet Katrínar Jónsdóttur og ætti að ná þeim áfanga síðar í þessum mánuði þegar Ísland mætir Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM. Gamla viðtalið við Söru má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Gamalt viðtal við Söru Íslenski boltinn EM 2021 í Englandi Einu sinni var... Tengdar fréttir „Sara er með eldmóð og þrautseigju á öðru stigi“ Ævisöguritari Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segir hana gríðarlega metnaðarfulla og þrautseiga. Hann hvetur stráka, ekki síður en stelpur, til að taka sér hana til fyrirmyndar. 1. september 2020 07:30 Bára um Söru: „Hún rís alltaf upp í mótlæti“ Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sparkspekingur, segir að Evrópusigur Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í gær lýsi henni afar vel. 31. ágúst 2020 23:00 Sara sýndi gullmedalíuna og fagnaði með súkkulaði croissant Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt aftur heim til Lyon í morgun er hún ræddi við íþróttadeild Stöðvar 2 um sigurinn magnaða í Meistaradeildinni í gær. 31. ágúst 2020 19:00 Margrét Lára: Sara gaf líf og sál í leikinn Sara Björk Gunnarsdóttir er best þegar mest á reynir. Þetta segir Margrét Lára Viðarsdóttir. 31. ágúst 2020 15:00 Grínuðust með það að Sara Björk ætti að fara og taka við silfrinu líka Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði jafnmarga leiki með gullliði Lyon og silfurliði Wolfsburg í Meistaradeildinni 2019-20. 31. ágúst 2020 14:00 „Ég fíla að fara eftir fjarlægum draumi“ „Mér þykir ótrúlega vænt um allar þessar kveðjur. Ég var í smá sjokki yfir hve margir voru að horfa á leikinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, nývöknuð í Frakklandi. Hamingjuóskum hefur rignt yfir hinn nýkrýnda Evrópumeistara í fótbolta. 31. ágúst 2020 10:30 Sara og Evrópumeistararnir sungu Whitney Houston-lag í fagnaðarlátunum Evrópumeistarar Lyon sungu frægan slagara Whitney Houston í rútunni á leið af Anoeta vellinum þar sem úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fór fram. 31. ágúst 2020 10:00 Sara hughreysti vinkonu sína í Wolfsburg eftir úrslitaleikinn Eftir að hafa unnið sinn stærsta sigur á ferlinum gaf Sara Björk Gunnarsdóttir sér tíma til að hughreysta vinkonu sína í Wolfsburg, liðinu sem hún lék með áður en hún fór til Wolfsburg. 31. ágúst 2020 09:30 Forsætisráðherra sendi Söru hamingjuóskir: „Mögnuð íþróttakona og sannkallað afrek“ Forsætisráðherra Íslands var meðal þeirra fjölmörgu sem sendu Söru Björk Gunnarsdóttur hamingjuóskir eftir að hún varð fyrst íslenskra kvenna til að vinna Meistaradeild Evrópu. 31. ágúst 2020 08:00 Vatni skvett yfir Söru sem dansaði trylltan sigurdans Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon voru heldur betur í stuði eftir að liðið lyfti Evrópubikarnum á loft. 30. ágúst 2020 23:00 Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30. ágúst 2020 21:15 Frakklandsforseti, formaður KSÍ og samherjar úr landsliðinu senda Söru hamingjuóskir Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. 30. ágúst 2020 20:23 Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13 Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05 Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Sjá meira
Í tilefni þess að Sara Björk Gunnarsdóttir varð Evrópumeistari með Lyon á sunnudaginn, fyrst íslenskra fótboltakvenna, var við hæfi að kíkja í gullkistu Stöðvar 2 og finna gamalt innslag með landsliðsfyrirliðanum. Fyrir valinu varð þrettán ára gamalt viðtal sem var tekið við Söru eftir að hún var fyrst valin í íslenska A-landsliðið sumarið 2007. Þrátt fyrir að Sara væri aðeins sextán ára og léki með Haukum í næstefstu deild valdi Sigurður Ragnar Eyjólfsson hana í landsliðið fyrir leik gegn Slóveníu í undankeppni EM 2009. Sara var eini nýliðinn í hópnum og eini leikmaðurinn í íslenska hópnum sem lék ekki erlendis eða í efstu deild á Íslandi. „Þjálfarinn minn hringdi í mig og óskaði mér til hamingju og þá fékk ég að vita að ég væri komin í landsliðshópinn. Ég var bara hissa og í sjokki en ánægð,“ sagði Sara í samtali við Hans Steinar Bjarnason í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann spurði hana m.a. hvort einhver af stóru liðunum í Landsbankadeildinni myndu ekki vilja semja við hana í kjölfarið af landsliðsvalinu. „Jú, örugglega. Ég hef verið í sambandi við nokkur lið og er að spá í þetta. Breiðablik hefur talað mikið við mig og KR,“ sagði Sara sem gekk í raðir Breiðablik um mitt sumar 2008. Þar lék hún í tvö og hálft tímabil áður en hún fór í atvinnumennsku til Svíþjóðar. Sara lék sinn fyrsta landsleik gegn Slóveníu ytra 26. júlí 2007. Hún kom inn á sem varamaður fyrir Katrínu Ómarsdóttur þegar þrjár mínútur voru til leiksloka. Slóvenar unnu leikinn, 2-1. Núna, haustið 2020, hefur Sara leikið 131 landsleik og skorað 20 mörk. Hana vantar bara tvo landsleiki til að jafna leikjamet Katrínar Jónsdóttur og ætti að ná þeim áfanga síðar í þessum mánuði þegar Ísland mætir Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM. Gamla viðtalið við Söru má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Gamalt viðtal við Söru
Íslenski boltinn EM 2021 í Englandi Einu sinni var... Tengdar fréttir „Sara er með eldmóð og þrautseigju á öðru stigi“ Ævisöguritari Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segir hana gríðarlega metnaðarfulla og þrautseiga. Hann hvetur stráka, ekki síður en stelpur, til að taka sér hana til fyrirmyndar. 1. september 2020 07:30 Bára um Söru: „Hún rís alltaf upp í mótlæti“ Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sparkspekingur, segir að Evrópusigur Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í gær lýsi henni afar vel. 31. ágúst 2020 23:00 Sara sýndi gullmedalíuna og fagnaði með súkkulaði croissant Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt aftur heim til Lyon í morgun er hún ræddi við íþróttadeild Stöðvar 2 um sigurinn magnaða í Meistaradeildinni í gær. 31. ágúst 2020 19:00 Margrét Lára: Sara gaf líf og sál í leikinn Sara Björk Gunnarsdóttir er best þegar mest á reynir. Þetta segir Margrét Lára Viðarsdóttir. 31. ágúst 2020 15:00 Grínuðust með það að Sara Björk ætti að fara og taka við silfrinu líka Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði jafnmarga leiki með gullliði Lyon og silfurliði Wolfsburg í Meistaradeildinni 2019-20. 31. ágúst 2020 14:00 „Ég fíla að fara eftir fjarlægum draumi“ „Mér þykir ótrúlega vænt um allar þessar kveðjur. Ég var í smá sjokki yfir hve margir voru að horfa á leikinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, nývöknuð í Frakklandi. Hamingjuóskum hefur rignt yfir hinn nýkrýnda Evrópumeistara í fótbolta. 31. ágúst 2020 10:30 Sara og Evrópumeistararnir sungu Whitney Houston-lag í fagnaðarlátunum Evrópumeistarar Lyon sungu frægan slagara Whitney Houston í rútunni á leið af Anoeta vellinum þar sem úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fór fram. 31. ágúst 2020 10:00 Sara hughreysti vinkonu sína í Wolfsburg eftir úrslitaleikinn Eftir að hafa unnið sinn stærsta sigur á ferlinum gaf Sara Björk Gunnarsdóttir sér tíma til að hughreysta vinkonu sína í Wolfsburg, liðinu sem hún lék með áður en hún fór til Wolfsburg. 31. ágúst 2020 09:30 Forsætisráðherra sendi Söru hamingjuóskir: „Mögnuð íþróttakona og sannkallað afrek“ Forsætisráðherra Íslands var meðal þeirra fjölmörgu sem sendu Söru Björk Gunnarsdóttur hamingjuóskir eftir að hún varð fyrst íslenskra kvenna til að vinna Meistaradeild Evrópu. 31. ágúst 2020 08:00 Vatni skvett yfir Söru sem dansaði trylltan sigurdans Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon voru heldur betur í stuði eftir að liðið lyfti Evrópubikarnum á loft. 30. ágúst 2020 23:00 Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30. ágúst 2020 21:15 Frakklandsforseti, formaður KSÍ og samherjar úr landsliðinu senda Söru hamingjuóskir Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. 30. ágúst 2020 20:23 Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13 Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05 Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Sjá meira
„Sara er með eldmóð og þrautseigju á öðru stigi“ Ævisöguritari Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segir hana gríðarlega metnaðarfulla og þrautseiga. Hann hvetur stráka, ekki síður en stelpur, til að taka sér hana til fyrirmyndar. 1. september 2020 07:30
Bára um Söru: „Hún rís alltaf upp í mótlæti“ Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sparkspekingur, segir að Evrópusigur Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í gær lýsi henni afar vel. 31. ágúst 2020 23:00
Sara sýndi gullmedalíuna og fagnaði með súkkulaði croissant Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt aftur heim til Lyon í morgun er hún ræddi við íþróttadeild Stöðvar 2 um sigurinn magnaða í Meistaradeildinni í gær. 31. ágúst 2020 19:00
Margrét Lára: Sara gaf líf og sál í leikinn Sara Björk Gunnarsdóttir er best þegar mest á reynir. Þetta segir Margrét Lára Viðarsdóttir. 31. ágúst 2020 15:00
Grínuðust með það að Sara Björk ætti að fara og taka við silfrinu líka Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði jafnmarga leiki með gullliði Lyon og silfurliði Wolfsburg í Meistaradeildinni 2019-20. 31. ágúst 2020 14:00
„Ég fíla að fara eftir fjarlægum draumi“ „Mér þykir ótrúlega vænt um allar þessar kveðjur. Ég var í smá sjokki yfir hve margir voru að horfa á leikinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, nývöknuð í Frakklandi. Hamingjuóskum hefur rignt yfir hinn nýkrýnda Evrópumeistara í fótbolta. 31. ágúst 2020 10:30
Sara og Evrópumeistararnir sungu Whitney Houston-lag í fagnaðarlátunum Evrópumeistarar Lyon sungu frægan slagara Whitney Houston í rútunni á leið af Anoeta vellinum þar sem úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fór fram. 31. ágúst 2020 10:00
Sara hughreysti vinkonu sína í Wolfsburg eftir úrslitaleikinn Eftir að hafa unnið sinn stærsta sigur á ferlinum gaf Sara Björk Gunnarsdóttir sér tíma til að hughreysta vinkonu sína í Wolfsburg, liðinu sem hún lék með áður en hún fór til Wolfsburg. 31. ágúst 2020 09:30
Forsætisráðherra sendi Söru hamingjuóskir: „Mögnuð íþróttakona og sannkallað afrek“ Forsætisráðherra Íslands var meðal þeirra fjölmörgu sem sendu Söru Björk Gunnarsdóttur hamingjuóskir eftir að hún varð fyrst íslenskra kvenna til að vinna Meistaradeild Evrópu. 31. ágúst 2020 08:00
Vatni skvett yfir Söru sem dansaði trylltan sigurdans Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon voru heldur betur í stuði eftir að liðið lyfti Evrópubikarnum á loft. 30. ágúst 2020 23:00
Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30. ágúst 2020 21:15
Frakklandsforseti, formaður KSÍ og samherjar úr landsliðinu senda Söru hamingjuóskir Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. 30. ágúst 2020 20:23
Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13
Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05
Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti