Spá um 10 prósenta atvinnuleysi um áramót: „Þetta er þungt haust“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. ágúst 2020 19:30 Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar. Vísir/Egill Tilkynnt var um eina hópuppsögn til viðbótar í dag hjá ferðaþjónustufyrirtæki, þar sem tuttugu var sagt upp, að sögn forstjóra Vinnumálastofnunar. Um 285 manns hafi misst vinnuna í dag í hópuppsögnum en öllum starfsmönnum Herjólfs og um helmingi starfsmanna fríhafnarinnar sem og fleiri starfsmönnum ferðaþjónustufyrirtækja var sagt upp í dag. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að gefin hafi verið út spá um þróun atvinnuleysis hér á landi í júlí. „Þar gerum við ráð fyrir að verði um þrjú þúsund að meðaltali á mánuði fram að áramótum [sem missa vinnuna] og að atvinnuleysi geti verið komið yfir tíu prósent, rúmlega, 10,3% um áramót,“ segir Unnur. „Það telur þá 22 þúsund manns.“ Hún telur að eins og staðan er í dag muni spáin ganga eftir. „Þetta er þungt haust, það sjá það allir í hendi sér.“ Hagstofa Íslands tilkynnti í morgun um mesta samdrátt sem mælst hefur frá upphafi mælinga. Þá sagði Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar í samtali við fréttastofu að hann teldi að um jól verði allt að þrjátíu þúsund manns á atvinnuleysisskrá. Staðan sé mjög þung, sérstaklega hjá ferðaþjónustufyrirtækjum, en eins og áður segir var nokkur hundruð manns sagt upp störfum í dag eða fengu ekki endurráðningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Spá því að þrjátíu þúsund manns verði á atvinnuleysisskrá um jólin Nokkur hundruð manns var sagt upp störfum í dag eða fengu ekki endurráðningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Samtök ferðaþjónustunnar spá þrjátíu þúsund manns á atvinnuleysisskrá um jólin. 31. ágúst 2020 18:34 Öllum starfsmönnum Herjólfs sagt upp Öllum starfsmönnum Herjólfs hefur verið sagt upp samkvæmt heimildum fréttastofu. 31. ágúst 2020 15:18 Hópuppsögn hjá Fríhöfninni Sextíu og tveimur starfsmönnum Fríhafnarinnar var sagt upp í hópuppsögn dag. 31. ágúst 2020 13:52 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Tilkynnt var um eina hópuppsögn til viðbótar í dag hjá ferðaþjónustufyrirtæki, þar sem tuttugu var sagt upp, að sögn forstjóra Vinnumálastofnunar. Um 285 manns hafi misst vinnuna í dag í hópuppsögnum en öllum starfsmönnum Herjólfs og um helmingi starfsmanna fríhafnarinnar sem og fleiri starfsmönnum ferðaþjónustufyrirtækja var sagt upp í dag. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að gefin hafi verið út spá um þróun atvinnuleysis hér á landi í júlí. „Þar gerum við ráð fyrir að verði um þrjú þúsund að meðaltali á mánuði fram að áramótum [sem missa vinnuna] og að atvinnuleysi geti verið komið yfir tíu prósent, rúmlega, 10,3% um áramót,“ segir Unnur. „Það telur þá 22 þúsund manns.“ Hún telur að eins og staðan er í dag muni spáin ganga eftir. „Þetta er þungt haust, það sjá það allir í hendi sér.“ Hagstofa Íslands tilkynnti í morgun um mesta samdrátt sem mælst hefur frá upphafi mælinga. Þá sagði Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar í samtali við fréttastofu að hann teldi að um jól verði allt að þrjátíu þúsund manns á atvinnuleysisskrá. Staðan sé mjög þung, sérstaklega hjá ferðaþjónustufyrirtækjum, en eins og áður segir var nokkur hundruð manns sagt upp störfum í dag eða fengu ekki endurráðningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum.
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Spá því að þrjátíu þúsund manns verði á atvinnuleysisskrá um jólin Nokkur hundruð manns var sagt upp störfum í dag eða fengu ekki endurráðningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Samtök ferðaþjónustunnar spá þrjátíu þúsund manns á atvinnuleysisskrá um jólin. 31. ágúst 2020 18:34 Öllum starfsmönnum Herjólfs sagt upp Öllum starfsmönnum Herjólfs hefur verið sagt upp samkvæmt heimildum fréttastofu. 31. ágúst 2020 15:18 Hópuppsögn hjá Fríhöfninni Sextíu og tveimur starfsmönnum Fríhafnarinnar var sagt upp í hópuppsögn dag. 31. ágúst 2020 13:52 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Spá því að þrjátíu þúsund manns verði á atvinnuleysisskrá um jólin Nokkur hundruð manns var sagt upp störfum í dag eða fengu ekki endurráðningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Samtök ferðaþjónustunnar spá þrjátíu þúsund manns á atvinnuleysisskrá um jólin. 31. ágúst 2020 18:34
Öllum starfsmönnum Herjólfs sagt upp Öllum starfsmönnum Herjólfs hefur verið sagt upp samkvæmt heimildum fréttastofu. 31. ágúst 2020 15:18
Hópuppsögn hjá Fríhöfninni Sextíu og tveimur starfsmönnum Fríhafnarinnar var sagt upp í hópuppsögn dag. 31. ágúst 2020 13:52