Guðmundur Íslandsmeistari í þriðja sinn Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2020 07:52 Guðmundur Kjartansson Íslandsmeistari. Skáksamband Íslands Guðmundur Kjartansson varð í gær Íslandsmeistari í skák í þriðja sinn þegar mótinu lauk í Álftanesskóla. Í tilkynningu frá Skáksambandinu segir að spennan hafið verið mikil fyrir lokaumferðina en Guðmundur og Helgi Áss Grétarsson hafi verið jafnir og efstir með sex vinninga og mættu Hjörvari Steini Grétarssyni og Braga Þorfinnssyni sem höfðu báðir fimm vinninga. „Bragi vann Helga Áss og tímabili virtist sem Hjörvar Steinn væri að vinna Guðmund. Hefðu þeir þá orðir fjórir efstir og þá teflt til þrautar í hraðskák. Hjörvar fann ekki bestu leiðina í tímahraki og Guðmundi tókst að halda jafntefli. Guðmundur hlaut 6,5 vinning. Bragi og Helgi urðu í 2.-3. sæti með 6 vinninga og Hjörvar Steinn fjórði með 5,5 vinning. Helgi Áss fylgist með skák Hjörvars Steins og Guðmundar.Skáksamband Íslands Þriðji titilinn Guðmundar sem einnig hampaði titlinum 2014 og 2017. Pétur Pálmi Harðarson og Alexander Oliver Mai áttu gott mót í áskorendaflokki og tryggðu sér keppnisrétt í landsliðsflokki að ári. Mótið átti upphaflega að fara fram í mars-apríl en var frestað vegna Covid. Vegna óvissu núna í kringum síðari bylgjuna var ekki ljóst um mótið fyrr en þremur dögum áður en það átti að hefjast,“ segir í tilkynningunni. Skák Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Guðmundur Kjartansson varð í gær Íslandsmeistari í skák í þriðja sinn þegar mótinu lauk í Álftanesskóla. Í tilkynningu frá Skáksambandinu segir að spennan hafið verið mikil fyrir lokaumferðina en Guðmundur og Helgi Áss Grétarsson hafi verið jafnir og efstir með sex vinninga og mættu Hjörvari Steini Grétarssyni og Braga Þorfinnssyni sem höfðu báðir fimm vinninga. „Bragi vann Helga Áss og tímabili virtist sem Hjörvar Steinn væri að vinna Guðmund. Hefðu þeir þá orðir fjórir efstir og þá teflt til þrautar í hraðskák. Hjörvar fann ekki bestu leiðina í tímahraki og Guðmundi tókst að halda jafntefli. Guðmundur hlaut 6,5 vinning. Bragi og Helgi urðu í 2.-3. sæti með 6 vinninga og Hjörvar Steinn fjórði með 5,5 vinning. Helgi Áss fylgist með skák Hjörvars Steins og Guðmundar.Skáksamband Íslands Þriðji titilinn Guðmundar sem einnig hampaði titlinum 2014 og 2017. Pétur Pálmi Harðarson og Alexander Oliver Mai áttu gott mót í áskorendaflokki og tryggðu sér keppnisrétt í landsliðsflokki að ári. Mótið átti upphaflega að fara fram í mars-apríl en var frestað vegna Covid. Vegna óvissu núna í kringum síðari bylgjuna var ekki ljóst um mótið fyrr en þremur dögum áður en það átti að hefjast,“ segir í tilkynningunni.
Skák Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira