Beittu lögreglutökum á fimmtán ára stúlku Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2020 06:15 Lögreglan segir stúlkuna hafa látið ófriðlega í Breiðholti í gærkvöldi. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Lögreglan segist hafa beitt 15 ára stúlku valdi í Breiðholti í gærkvöld, sem hafi verið ölvuð og látið ófriðlega. Dagbók lögreglunnar ber með sér að þegar lögreglumenn höfðu afskipti af stúlkunni við verslunarmiðstöð á ellefta tímanum hafi hún neitað að segja til nafns eða gefa upp kennitölu. Hún hafi því næst kastað stól að lögreglumönnunum, reynt að slá þá og neitað að fara að fyrirmælum þeirra. Af þeim sökum segist lögreglan hafa fært stúlkuna „í lögreglutök“ án þess að það sé útskýrt nánar. Henni hafi hins vegar að endingu verið sleppt í hendur móður sinnar. Ekki fylgir sögunni hvort hún hafi sótt hana í verslunarmiðstöðina eða á lögreglustöð eða hvort af þessu verði einhver eftirmál. Tvö innbrot komu jafnframt inn á borð lögreglu ef marka má dagbók hennar. Þannig á að hafa verið brotist inn í veitingahús á Laugavegi á þriðja tímanum. Ekki er þó vitað hverju var stolið, „mögulega áfengi“ giskar lögreglan. Skömmu síðar segir lögreglan að brotist hafi verið inn í verslun í Hamraborg í Kópavogi. Þar á innbrotsþjófur að hafa brotið rúðu, farið inn og látið greipar sópa. Er hann t.d. sagður hafa stolið peningum úr versluninni og ætla má að málið sé til rannsóknar. Karlmaður var aukinheldur handtekinn í Vesturbænum síðdegis í gær, lögreglan segir hann bæði hafa ræktað fíkniefni og bruggað sitt eigið áfengi. Hann var fluttur í fangaklefa þar sem hann hefur hírst síðustu tólf tímana. Jafnframt er eitthvað um vímuefnaakstur í dagbók lögreglu auk þess sem minnst er á farþega sem neitaði að greiða leigubílareikninginn sinn. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Lögreglan segist hafa beitt 15 ára stúlku valdi í Breiðholti í gærkvöld, sem hafi verið ölvuð og látið ófriðlega. Dagbók lögreglunnar ber með sér að þegar lögreglumenn höfðu afskipti af stúlkunni við verslunarmiðstöð á ellefta tímanum hafi hún neitað að segja til nafns eða gefa upp kennitölu. Hún hafi því næst kastað stól að lögreglumönnunum, reynt að slá þá og neitað að fara að fyrirmælum þeirra. Af þeim sökum segist lögreglan hafa fært stúlkuna „í lögreglutök“ án þess að það sé útskýrt nánar. Henni hafi hins vegar að endingu verið sleppt í hendur móður sinnar. Ekki fylgir sögunni hvort hún hafi sótt hana í verslunarmiðstöðina eða á lögreglustöð eða hvort af þessu verði einhver eftirmál. Tvö innbrot komu jafnframt inn á borð lögreglu ef marka má dagbók hennar. Þannig á að hafa verið brotist inn í veitingahús á Laugavegi á þriðja tímanum. Ekki er þó vitað hverju var stolið, „mögulega áfengi“ giskar lögreglan. Skömmu síðar segir lögreglan að brotist hafi verið inn í verslun í Hamraborg í Kópavogi. Þar á innbrotsþjófur að hafa brotið rúðu, farið inn og látið greipar sópa. Er hann t.d. sagður hafa stolið peningum úr versluninni og ætla má að málið sé til rannsóknar. Karlmaður var aukinheldur handtekinn í Vesturbænum síðdegis í gær, lögreglan segir hann bæði hafa ræktað fíkniefni og bruggað sitt eigið áfengi. Hann var fluttur í fangaklefa þar sem hann hefur hírst síðustu tólf tímana. Jafnframt er eitthvað um vímuefnaakstur í dagbók lögreglu auk þess sem minnst er á farþega sem neitaði að greiða leigubílareikninginn sinn.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira