Styttist í að lægðirnar fái á sig haustlegri blæ Atli Ísleifsson skrifar 27. ágúst 2020 07:04 Spákort Veðurstofunnar fyrir klukkan 14, eins og það leit út í morgun. Veðurstofan Áfram verður rólegheita veður næstu daga með hægri vestlægri átt lengst af. Lægð mun þó nálgast landið á sunnudaginn. Veðurstofan segir að eins og oftast þá fylgi hafáttum raki og megi því búast við að það verði skýjað í dag, en að úrkomulítið verði á vesturhelmingi landsins en léttara austantil. Þokkalega milt veður engu að síður. „Á sunnudag lítur út fyrir að lægð nálgist landið með auknum vindi og rigningu, en nú styttist í að lægðirnar fái á sig haustlegri blæ, en þeim fylgir oft hvassviðri og talsverð úrkoma,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Vestlæg átt, 3-8 m/s, skýjað og sums staðar dálítil væta, en skýjað með köflum A-til. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast á SA-landi. Á laugardag: Hæg vestlæg eða breytileg átt, skýjað að mestu og líkur á lítilsháttar vætu S- og V-lands. Hiti 10 til 15 stig. Á sunnudag: Gengur í suðaustan 8-15 m/s með rigningu, en hægari og þurrt NA-lands fram á kvöld. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast NA-lands. Á mánudag: Suðlæg eða breytileg átt og rignir víða um land, en áfram milt veður. Á þriðjudag og miðvikudag: Útlit fyrir austlæga átt með rigningu á köflum. Hiti 9 til 14 stig. Veður Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu Sjá meira
Áfram verður rólegheita veður næstu daga með hægri vestlægri átt lengst af. Lægð mun þó nálgast landið á sunnudaginn. Veðurstofan segir að eins og oftast þá fylgi hafáttum raki og megi því búast við að það verði skýjað í dag, en að úrkomulítið verði á vesturhelmingi landsins en léttara austantil. Þokkalega milt veður engu að síður. „Á sunnudag lítur út fyrir að lægð nálgist landið með auknum vindi og rigningu, en nú styttist í að lægðirnar fái á sig haustlegri blæ, en þeim fylgir oft hvassviðri og talsverð úrkoma,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Vestlæg átt, 3-8 m/s, skýjað og sums staðar dálítil væta, en skýjað með köflum A-til. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast á SA-landi. Á laugardag: Hæg vestlæg eða breytileg átt, skýjað að mestu og líkur á lítilsháttar vætu S- og V-lands. Hiti 10 til 15 stig. Á sunnudag: Gengur í suðaustan 8-15 m/s með rigningu, en hægari og þurrt NA-lands fram á kvöld. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast NA-lands. Á mánudag: Suðlæg eða breytileg átt og rignir víða um land, en áfram milt veður. Á þriðjudag og miðvikudag: Útlit fyrir austlæga átt með rigningu á köflum. Hiti 9 til 14 stig.
Veður Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu Sjá meira