Brewster skoraði tvö er Liverpool gerði jafntefli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. ágúst 2020 16:41 Brewster skoraði bæði mörk Liverpool í dag. John Powell/Getty Images Englandsmeistarar Liverpool eru komnir á fullt í undirbúningstímabili sínu fyrir komandi tímabil. Liðið gerði 2-2 jafntefl við Red Bull Salzburg í dag. Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, styrkti upp sínu sterkasta byrjunarliði ef frá er talinn Trent Alexander-Arnold sem var valinn í landsliðs hóp Englands fyrr í dag. Here's how we line-up today in Austria Watch our clash on @LFCTV and LFCTV GO* * 2021 .— Liverpool FC (@LFC) August 25, 2020 Leikið var á heimavelli Salzburg í Austurríki og voru heimamenn fljótir að taka forystuna. Það gerði Patson Daka á þriðju mínútu leiksins og tíu mínútum síðar bætti hann við öðru marki sínu og öðru marki Salzburg í leiknum. Staðan orðin 2-0 og þannig var hún allt þangað til í síðari hálfleik. Hinn tvítugi Rhian Brewster minnkaði metin á 73. mínútu og hafði hann jafnað leikinn í 2-2 áður en flautað var til leiksloka. Lokatölur 2-2 er Liverpool undirbýr sig fyrir komandi tímabil þar sem liðið á titil að verja. Virgil van Dijk þurfti að fara meiddur af velli á 55. mínútu vegna höfðuðmeiðsla. Eftir leik sagði Klopp að meiðslin væru ekki alvarleg og ættu ekki að hafa áhrif á komandi leiki hjá Van Dijk. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Englandsmeistarar Liverpool eru komnir á fullt í undirbúningstímabili sínu fyrir komandi tímabil. Liðið gerði 2-2 jafntefl við Red Bull Salzburg í dag. Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, styrkti upp sínu sterkasta byrjunarliði ef frá er talinn Trent Alexander-Arnold sem var valinn í landsliðs hóp Englands fyrr í dag. Here's how we line-up today in Austria Watch our clash on @LFCTV and LFCTV GO* * 2021 .— Liverpool FC (@LFC) August 25, 2020 Leikið var á heimavelli Salzburg í Austurríki og voru heimamenn fljótir að taka forystuna. Það gerði Patson Daka á þriðju mínútu leiksins og tíu mínútum síðar bætti hann við öðru marki sínu og öðru marki Salzburg í leiknum. Staðan orðin 2-0 og þannig var hún allt þangað til í síðari hálfleik. Hinn tvítugi Rhian Brewster minnkaði metin á 73. mínútu og hafði hann jafnað leikinn í 2-2 áður en flautað var til leiksloka. Lokatölur 2-2 er Liverpool undirbýr sig fyrir komandi tímabil þar sem liðið á titil að verja. Virgil van Dijk þurfti að fara meiddur af velli á 55. mínútu vegna höfðuðmeiðsla. Eftir leik sagði Klopp að meiðslin væru ekki alvarleg og ættu ekki að hafa áhrif á komandi leiki hjá Van Dijk.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira