Valsmenn draga liðið úr Evrópukeppni: Ekki mikilvægari en líf og heilsa fólks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 12:34 Snorri Steinn Guðjónsson er þjálfari Valsmanna. Vísir/Daníel Þór Valsmenn hafa ákveðið að taka ekki þátt í Evrópukeppninni í handbolta í vetur eins og hafa dregið liðið sitt úr keppni. „Vegna ferðatakmarkana og sóttvarnarákvæða af völdum kórónuveirufaraldursins, sér stjórn handknattleiksdeildar Vals sér ekki fært annað en að draga karlalið sitt úr Evrópukeppninni í handbolta í ár,“ segir í tilkynningu Valsmanna. Valsmenn drógust á móti TTH Holstebro í Evrópudeild EHF og var búið að semja um að báðir leikirnir fari fram í Danmörku. Ekkert verður að því að Valsmenn fari út í þessa leiki sem áttu að vera um næstu helgi. „Stjórnin telur þetta það eina ábyrga sem hægt er að gera í stöðunni eins og hún er í dag. Stjórnin vill ekki setja leikmennina, fjölskyldur þeirra eða nokkurn annan í óþarfa áhættu á því að smitast, eða smita aðra, af kórónuveirunni,“ segir í tilkynningu Valsmanna. „Handbolti er mikilvægur en ekki mikilvægari en líf og heilsa fólks. Framundan eru svo spennandi leikir í keppnum hér heima og þar ætlar karlalið Vals sér stóra hluti,“ segir í tilkynningu Valsmanna. Yfirlýsing! Vegna ferðatakmarkana og sóttvarnarákvæða af völdum kórónuveirufaraldursins, sér stjórn...Posted by Valur Handbolti on Þriðjudagur, 25. ágúst 2020 Olís-deild karla Valur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Körfubolti Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Enski boltinn Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Handbolti Ísak á leið í atvinnumennsku Handbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Körfubolti Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Fleiri fréttir Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Sjá meira
Valsmenn hafa ákveðið að taka ekki þátt í Evrópukeppninni í handbolta í vetur eins og hafa dregið liðið sitt úr keppni. „Vegna ferðatakmarkana og sóttvarnarákvæða af völdum kórónuveirufaraldursins, sér stjórn handknattleiksdeildar Vals sér ekki fært annað en að draga karlalið sitt úr Evrópukeppninni í handbolta í ár,“ segir í tilkynningu Valsmanna. Valsmenn drógust á móti TTH Holstebro í Evrópudeild EHF og var búið að semja um að báðir leikirnir fari fram í Danmörku. Ekkert verður að því að Valsmenn fari út í þessa leiki sem áttu að vera um næstu helgi. „Stjórnin telur þetta það eina ábyrga sem hægt er að gera í stöðunni eins og hún er í dag. Stjórnin vill ekki setja leikmennina, fjölskyldur þeirra eða nokkurn annan í óþarfa áhættu á því að smitast, eða smita aðra, af kórónuveirunni,“ segir í tilkynningu Valsmanna. „Handbolti er mikilvægur en ekki mikilvægari en líf og heilsa fólks. Framundan eru svo spennandi leikir í keppnum hér heima og þar ætlar karlalið Vals sér stóra hluti,“ segir í tilkynningu Valsmanna. Yfirlýsing! Vegna ferðatakmarkana og sóttvarnarákvæða af völdum kórónuveirufaraldursins, sér stjórn...Posted by Valur Handbolti on Þriðjudagur, 25. ágúst 2020
Olís-deild karla Valur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Körfubolti Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Enski boltinn Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Handbolti Ísak á leið í atvinnumennsku Handbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Körfubolti Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Fleiri fréttir Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik