Sýndu líf Söru og félaga á bak við tjöldin þegar þær fóru áfram í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 12:30 Sara Björk Gunnarsdóttir hitar upp fyrir fyrsta Meistaradeildarleik sinn með Olympique Lyon liðinu. Getty/Alex Caparros Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í Olympique Lyon eru komnar í undanúrslit Meistaradeildarinnar þar sem þær mæta Paris Saint-Germain annað kvöld. Sara Björk Gunnarsdóttir var þarna að spila sinn fyrsta Meistaradeildarleik með Olympique Lyon en hún kom inn á sem varamaður í hálfleik þegar staðan var 1-0. Lyon komst síðan í 2-0 áður en Bayern minnkaði muninn. Olympique Lyon sýndi svipmyndir frá þessu degi í myndbandi á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. Entrez en immersion au c ur du groupe de l'OL Féminin lors de son voyage à Bilbao pour les quarts de finale d'@UWCL ! Pour le découvrir en intégralité https://t.co/i8Fqx2JUXN pic.twitter.com/zbNf52KBbH— OL Féminin (@OLfeminin) August 24, 2020 Í myndbandinu er sýnt frá ferðalaginu á leikinn, búningsklefanum og blaðamannafundinum fyrir leikinn. Þar er einnig sýnt frá liðsfundinum og samstöðuna í klefanum fyrir leikinn. Það þarf hins vegar að kaupa sér aðgang að OLPLAY, vefsjónvarpi Lyon liðsins, til að sjá lengri útgáfu og fögnuð stelpnanna í klefanum eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá sviðmyndir frá æfingu liðsins. Jeu collectif pour nos Lyonnaises à J-2 de la demi-finale d @UWCL ! #PSGOL pic.twitter.com/vajiiF3j0p— OL Féminin (@OLfeminin) August 24, 2020 Mótherjarnir í undanúrslitum er lið Paris Saint-Germain og fer sá leikur fram annað kvöld. Hinn undanúrslitaleikurinn, á milli VfL Wolfsburg og Barcelona fer aftur á móti fram í kvöld. Leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsending frá leik Wolfsburg og Barcelona klukkan 18.50 í kvöld. Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Enski boltinn Fleiri fréttir Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í Olympique Lyon eru komnar í undanúrslit Meistaradeildarinnar þar sem þær mæta Paris Saint-Germain annað kvöld. Sara Björk Gunnarsdóttir var þarna að spila sinn fyrsta Meistaradeildarleik með Olympique Lyon en hún kom inn á sem varamaður í hálfleik þegar staðan var 1-0. Lyon komst síðan í 2-0 áður en Bayern minnkaði muninn. Olympique Lyon sýndi svipmyndir frá þessu degi í myndbandi á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. Entrez en immersion au c ur du groupe de l'OL Féminin lors de son voyage à Bilbao pour les quarts de finale d'@UWCL ! Pour le découvrir en intégralité https://t.co/i8Fqx2JUXN pic.twitter.com/zbNf52KBbH— OL Féminin (@OLfeminin) August 24, 2020 Í myndbandinu er sýnt frá ferðalaginu á leikinn, búningsklefanum og blaðamannafundinum fyrir leikinn. Þar er einnig sýnt frá liðsfundinum og samstöðuna í klefanum fyrir leikinn. Það þarf hins vegar að kaupa sér aðgang að OLPLAY, vefsjónvarpi Lyon liðsins, til að sjá lengri útgáfu og fögnuð stelpnanna í klefanum eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá sviðmyndir frá æfingu liðsins. Jeu collectif pour nos Lyonnaises à J-2 de la demi-finale d @UWCL ! #PSGOL pic.twitter.com/vajiiF3j0p— OL Féminin (@OLfeminin) August 24, 2020 Mótherjarnir í undanúrslitum er lið Paris Saint-Germain og fer sá leikur fram annað kvöld. Hinn undanúrslitaleikurinn, á milli VfL Wolfsburg og Barcelona fer aftur á móti fram í kvöld. Leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsending frá leik Wolfsburg og Barcelona klukkan 18.50 í kvöld.
Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Enski boltinn Fleiri fréttir Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Sjá meira