Nær Dagný Brynjars að brjóta Blikamúrinn í kvöld eins og fyrir fimm árum? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2020 14:30 Dagný Brynjarsdóttir í leik með Selfossi í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir braut sér leið í gegnum mikinn Blikamúr 1. september 2015 og nú rétt tæpum fimm árum síðar fær hún annað tækifæri til að endurtaka leikinn. Breiðablik tekur á móti Selfossi í Pepsi deild kvenna í kvöld en Blikakonur hafa enn ekki fengið á sig mark í sumar. Blikar settu met í síðasta leik með því að verða fyrsta liðið til að spila fyrstu níu leiki Íslandsmótsins án þess að fá á sig mark. Mótherji Breiðabliks að þessu sinni þekkir það hins vegar að enda langa bið andstæðinga Blika eftir marki. Það var einmitt Selfossliðið sem braut niður Blikamúrinn sumarið 2015. Breiðablikskonur voru þá búnar að spila í 1163 mínútur á Íslandsmótinu án þess að fá á sig mark og Sonný Lára Þráinsdóttir hafði haldið hreinu í tólf leikjum í röð. Leikurinn fór fram 1. september 2015 á Selfossi og Blikar komust í 1-0 í leiknum. Á 63. mínútu tókst Dagnýju Brynjarsdóttur hins vegar að jafna leikinn og vera sú fyrsta í meira en nítján klukkutíma til að skora hjá Blikavörninni. Dagný fylgdi þá eftir þegar Sonný Lára Þráinsdóttir varði skot Evu Lindar Elíasdóttur í markvinkilinn og út. Dagný, Eva Lind og Sonný Lára verða væntanlega allar í eldlínunni í leiknum í kvöld. Dagný Brynjarsdóttir var aðeins ein af fjórum leikmönnum sem skoruðu hjá Sonný Láru sumarið 2015 en hinar voru Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir í Aftureldingu, Margrét María Hólmarsdóttir í KR og Lillý Rut Hlynsdóttir í Þór/KA. Síðust til að skora hjá þessu Blikaliði var Fylkiskonan Sæunn Rós Ríkharðsdóttir í lokaumferðinni í fyrra. Síðan eru liðnar 829 mínútur. Leikur Breiðabliks og Selfoss hefst klukkan 19.15 á Kópavogsvelli í kvöld en hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá klukkan 19.05. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir braut sér leið í gegnum mikinn Blikamúr 1. september 2015 og nú rétt tæpum fimm árum síðar fær hún annað tækifæri til að endurtaka leikinn. Breiðablik tekur á móti Selfossi í Pepsi deild kvenna í kvöld en Blikakonur hafa enn ekki fengið á sig mark í sumar. Blikar settu met í síðasta leik með því að verða fyrsta liðið til að spila fyrstu níu leiki Íslandsmótsins án þess að fá á sig mark. Mótherji Breiðabliks að þessu sinni þekkir það hins vegar að enda langa bið andstæðinga Blika eftir marki. Það var einmitt Selfossliðið sem braut niður Blikamúrinn sumarið 2015. Breiðablikskonur voru þá búnar að spila í 1163 mínútur á Íslandsmótinu án þess að fá á sig mark og Sonný Lára Þráinsdóttir hafði haldið hreinu í tólf leikjum í röð. Leikurinn fór fram 1. september 2015 á Selfossi og Blikar komust í 1-0 í leiknum. Á 63. mínútu tókst Dagnýju Brynjarsdóttur hins vegar að jafna leikinn og vera sú fyrsta í meira en nítján klukkutíma til að skora hjá Blikavörninni. Dagný fylgdi þá eftir þegar Sonný Lára Þráinsdóttir varði skot Evu Lindar Elíasdóttur í markvinkilinn og út. Dagný, Eva Lind og Sonný Lára verða væntanlega allar í eldlínunni í leiknum í kvöld. Dagný Brynjarsdóttir var aðeins ein af fjórum leikmönnum sem skoruðu hjá Sonný Láru sumarið 2015 en hinar voru Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir í Aftureldingu, Margrét María Hólmarsdóttir í KR og Lillý Rut Hlynsdóttir í Þór/KA. Síðust til að skora hjá þessu Blikaliði var Fylkiskonan Sæunn Rós Ríkharðsdóttir í lokaumferðinni í fyrra. Síðan eru liðnar 829 mínútur. Leikur Breiðabliks og Selfoss hefst klukkan 19.15 á Kópavogsvelli í kvöld en hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá klukkan 19.05.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira