Sportið í kvöld: Bestu samherjar Emils í landsliðinu Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2020 10:30 Emil og Rikki fóru um víðan völl. Vísir/skjáskot Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var gestur Rikka G í Sportinu í kvöld síðastliðinn fimmtudag. Í þættinum fóru þeir um víðan völl og var Emil meðal annars beðinn um að velja þrjá bestu liðsfélagana á löngum landsliðsferli sínum. Emil nefndi Eið Smára Guðjohnsen fyrstan. „Ég valdi Eið af því að hann er besti fótboltamaður Íslands, fyrr og síðar. Það var gaman að fá að spila með honum, kynnast honum og læra af honum á sínum tíma. Þess vegna er hann klárlega einn af þessum þremur,“ segir Emil. Birkir Bjarnason hefur leikið ófáa landsleikina við hlið Emils á miðju íslenska landsliðsins undanfarin ár en hann hefur einnig verið herbergisfélagi Emils á ferðalögum landsliðsins. „Birkir er búinn að eiga mjög flottan landsliðsferil. Hann skilar alltaf sínu og skorar mikilvæg mörk. Hann er alltaf réttur maður á réttum stað,“ segir Emil. Emil valdi einnig sveitunga sinn, Gylfa Þór Sigurðsson, en báðir ólust þeir upp hjá FH í Hafnarfirði. „Hann hefur oft náð að leysa erfiða leiki fyrir okkur. Ég gat ekki sleppt því að hafa hann þarna. Besti fótboltamaðurinn okkar undanfarin ár.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum neðst í fréttinni.Klippa: Sportið í kvöld: Emil valdi þrjá bestu samherjana í landsliðinu Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var gestur Rikka G í Sportinu í kvöld síðastliðinn fimmtudag. Í þættinum fóru þeir um víðan völl og var Emil meðal annars beðinn um að velja þrjá bestu liðsfélagana á löngum landsliðsferli sínum. Emil nefndi Eið Smára Guðjohnsen fyrstan. „Ég valdi Eið af því að hann er besti fótboltamaður Íslands, fyrr og síðar. Það var gaman að fá að spila með honum, kynnast honum og læra af honum á sínum tíma. Þess vegna er hann klárlega einn af þessum þremur,“ segir Emil. Birkir Bjarnason hefur leikið ófáa landsleikina við hlið Emils á miðju íslenska landsliðsins undanfarin ár en hann hefur einnig verið herbergisfélagi Emils á ferðalögum landsliðsins. „Birkir er búinn að eiga mjög flottan landsliðsferil. Hann skilar alltaf sínu og skorar mikilvæg mörk. Hann er alltaf réttur maður á réttum stað,“ segir Emil. Emil valdi einnig sveitunga sinn, Gylfa Þór Sigurðsson, en báðir ólust þeir upp hjá FH í Hafnarfirði. „Hann hefur oft náð að leysa erfiða leiki fyrir okkur. Ég gat ekki sleppt því að hafa hann þarna. Besti fótboltamaðurinn okkar undanfarin ár.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum neðst í fréttinni.Klippa: Sportið í kvöld: Emil valdi þrjá bestu samherjana í landsliðinu
Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Sjá meira