Ítalski forsætisráðherrann baðst afsökunar á því að þurfa að fresta öllu í mánuð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2020 11:30 Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, þurfti að tilkynna Ítölum að hann væri búinn að loka landinu og banna alla íþróttaviðburði. EPA-EFE/FILIPPO ATTILI Allar ítalskar íþróttir verða í dvala í einn mánuð vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Forsætisráðherra Ítalíu tók þessa stóru ákvörðun í gær. Enginn íþróttaviðburður getur farið fram á Ítalíu næsta mánuðinn og þar á meðal eru allir leikir í Seríu A í fótboltanum. Það var líka ákveðið að loka öllum líkamsræktarstöðvum í landinu en Ítalir hafa komið mjög illa út úr útbreiðslu kórónuveirunnar „Það er það rétta á þessum tímapunkti að vera heima. Okkar framtíð er í okkar höndum. Okkar hendur verða að taka ábyrgð og meira í dag en nokkurn tímann áður. Allir þurfa að gera sitt, sagði Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu. „Það er þess vegna sem við lokum öllu landinu eins og við höfðum lokað norðurhlutanum fyrir aðeins nokkrum dögum síðar. Við höfum líka gert aðrar ráðstafanir með íþróttaviðburði,“ sagði Conte en síðust leikir höfðu farið fram fyrir luktum dyrum. Nú mun enginn leikur fara fram í einn mánuð. „Eins og staðan er núna þá er engin ástæða til að halda keppni áfram. Ég er að hugsa um ítölsku deildina (Seríu A). Ég bið ykkur afsökunar á því að þurfa að segja þetta en allir stuðningsmennirnir verða að sætta sig við þetta og við mun líka þurfa að loka öllum líkamsræktarstöðvum,“ sagði Giuseppe Conte eins og sjá má hér fyrir neðan.Klippa: Ítalski forsætisráðherrann bannar alla íþróttaviðburði á Ítalíu Ítalía Ítalski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira
Allar ítalskar íþróttir verða í dvala í einn mánuð vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Forsætisráðherra Ítalíu tók þessa stóru ákvörðun í gær. Enginn íþróttaviðburður getur farið fram á Ítalíu næsta mánuðinn og þar á meðal eru allir leikir í Seríu A í fótboltanum. Það var líka ákveðið að loka öllum líkamsræktarstöðvum í landinu en Ítalir hafa komið mjög illa út úr útbreiðslu kórónuveirunnar „Það er það rétta á þessum tímapunkti að vera heima. Okkar framtíð er í okkar höndum. Okkar hendur verða að taka ábyrgð og meira í dag en nokkurn tímann áður. Allir þurfa að gera sitt, sagði Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu. „Það er þess vegna sem við lokum öllu landinu eins og við höfðum lokað norðurhlutanum fyrir aðeins nokkrum dögum síðar. Við höfum líka gert aðrar ráðstafanir með íþróttaviðburði,“ sagði Conte en síðust leikir höfðu farið fram fyrir luktum dyrum. Nú mun enginn leikur fara fram í einn mánuð. „Eins og staðan er núna þá er engin ástæða til að halda keppni áfram. Ég er að hugsa um ítölsku deildina (Seríu A). Ég bið ykkur afsökunar á því að þurfa að segja þetta en allir stuðningsmennirnir verða að sætta sig við þetta og við mun líka þurfa að loka öllum líkamsræktarstöðvum,“ sagði Giuseppe Conte eins og sjá má hér fyrir neðan.Klippa: Ítalski forsætisráðherrann bannar alla íþróttaviðburði á Ítalíu
Ítalía Ítalski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira